Dataset Viewer
Auto-converted to Parquet Duplicate
text
stringlengths
1
2k
image
imagewidth (px)
995
995
font_path
stringlengths
30
66
bg_color
listlengths
3
3
font_color
listlengths
3
3
font_size
int64
11
24
image_width
int64
512
512
image_height
int64
512
512
image_dpi
int64
140
140
text_vertical_alignment
stringclasses
1 value
text_horizontal_alignment
stringclasses
1 value
paragraph_bboxes
listlengths
1
7
transformation
dict
Eg finn enga ástæðu til að víkja frekar að ræðum einstakra þm., en get yfirleitt tekið undir sparnaðarræður þeirra; að eins að þeir sýni það þá við atkvæðagreiðsluna, að þeim séu þær alvörumál, en að hitt verði eigi ríkara í huga, að ýmsum gleymist sparnaðurinn, er kjördæmi þeirra á í hlut, en séu hans vel minnugir, þegar um fjárveitingar til annara kjördæma, en þeirra eigið, er að ræða. Benedikt Sveinsson Eg verð að gera stutta grein fyrir breyt.till. mínum á þingskj. 394. - Eg þykist vita, að nýjar fjárkvaðir muni mælast lítt fyrir, þar sem ræður flestra háttv.þm. hneigjast að sparnaði. Eg er þeim að mörgu leyti samdóma, enda bera þessar breyt.till. mínar ljóst vitni þess, að eg hefi haft sparnaðarviðleitnina ríkt í huga, svo eru þær hóglegar og fara fram á lítið. Eg hef þá leyft mér, að koma tram með þá breyt.till. við 13. gr. A. 1. b, að fyrir 4900 kr. komi 5000 kr., og liðurinn hækki um einar 100 kr. Þessi tillaga fer fram á það, að tveir starfsmenn við pósthúsið
icelandic_fonts/Klee_One/variant_0.ttf
[ 235, 228, 214 ]
[ 52, 22, 80 ]
20
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 932, 389 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Eg finn enga ástæðu til að víkja frekar að ræðum einstakra þm., en get yfirleitt tekið undir sparnaðarræður þeirra; að eins að þeir sýni það þá við atkvæðagreiðsluna, að þeim séu þær alvörumál, en að hitt verði eigi ríkara í huga, að ýmsum gleymist sparnaðurinn, er kjördæmi þeirra á í hlut, en séu hans vel minnugir, þegar um fjárveitingar til annara kjördæma, en þeirra eigið, er að ræða." }, { "bbox": [ 50, 480, 945, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Benedikt Sveinsson Eg verð að gera stutta grein fyrir breyt.till. mínum á þingskj. 394. - Eg þykist vita, að nýjar fjárkvaðir muni mælast lítt fyrir, þar sem ræður flestra háttv.þm. hneigjast að sparnaði. Eg er þeim að mörgu leyti samdóma, enda bera þessar breyt.till. mínar ljóst vitni þess, að eg hefi haft sparnaðarviðleitnina ríkt í huga, svo eru þær hóglegar og fara fram á lítið. Eg hef þá leyft mér, að koma tram með þá breyt.till. við 13. gr. A. 1. b, að fyrir 4900 kr. komi 5000 kr., og liðurinn hækki um einar 100 kr. Þessi tillaga fer fram á það, að tveir starfsmenn við pósthúsið í Reykjavík fái jafn há laun fyrir jafnt starf, 1500 kr. hvor. Þetta eitt sýnist sanngjarnt og rétt, en ekki hitt, að verið sé að gera upp á milli manna, er vinna nákvæmlega sömu störf, - enda er því síður ástæða til, að sjá eftir þessum 100 krónum, þegar þess er gætt, að þetta mun vera sú lægsta borgun, sem landssjóður greiðir nokkrum föstum starfsmanni sínum. Starfið er erfitt, sífeldlega mikið að gera og langur vinnutími og þrásinnis unnið um nætur og á helgum dögum, og engin aukaborgun fyrir. Eg verð því að álíta, að þótt það sé vilji allra að spara, þá sjá menn jafnframt og viðurkenni, að verður sé verkamaðurinn launanna, og að mishá borgun til þessara manna sé ekki sanngjörn eða rétt. Háttv. 1. þm. S.-Múl. (J. J.) hefir mælt fram með styrknum til Jóhanns skálds Sigurjónssonar, og því engin nauðsyn á, að eg tali langt mál um hann. Þó vil eg geta þess, að hér er ekki að ræða um fjárveiting að staðaldri, heldur er að eins farið fram á, að veittar séu 1000 kr. fyrra árið." } ]
{ "type": "none" }
En eg held að slíkt verði ekki sannað. Áhugi meðal alþýðumanna er tæplega svo rótgróinn eða lifandi, að unt sé að halda bændum í þessum nauðsynlega samvinnufélagsskap, án þess að þeir njóti til þessa styrks, sem hingað til hefir verið veittur. Og er það að sumu leyti ekki nema eðlilegt. Kostnaðurinn við smjörgerð rjómabúanna er miklu meiri, en flestir, er ekkert til þekkja, geta gert sér í hugarlund. Mér er þetta vel kunnugt, því eg hefi verið formaður eins af þessum búum. Eingöngu framleiðslukostnaður smjörsins er hér um bil 20 aurar á pund, fyrir utan flutningskostnað á rjómanum. Auka hinar slæmu samgöngur mjög erfiðleikana við rekstur rjómabúanna. Og þar sem hin háttv. deild hefir nýfelt þýðingarmikla tillögu til samgöngubóta á því svæði, sem rjómabúin starfa mest, þá hefir hún með því eigi gert bændum hægara fyrir með framleiðslu smjörsins. Kringumstæðurnar hafa þannig ekki breytst mikið til batnaðar. Og þegar litið er á verð það, sem á undanförnum árum hefir fengist fyrir smjör rjómabúanna, sem mun hafa verið 80-90 aur. fyrir pundið, og þar frá eru svo
icelandic_fonts/Noto_Sans_Elymaic/variant_0.ttf
[ 238, 243, 221 ]
[ 14, 10, 75 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 945, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "En eg held að slíkt verði ekki sannað. Áhugi meðal alþýðumanna er tæplega svo rótgróinn eða lifandi, að unt sé að halda bændum í þessum nauðsynlega samvinnufélagsskap, án þess að þeir njóti til þessa styrks, sem hingað til hefir verið veittur. Og er það að sumu leyti ekki nema eðlilegt. Kostnaðurinn við smjörgerð rjómabúanna er miklu meiri, en flestir, er ekkert til þekkja, geta gert sér í hugarlund. Mér er þetta vel kunnugt, því eg hefi verið formaður eins af þessum búum. Eingöngu framleiðslukostnaður smjörsins er hér um bil 20 aurar á pund, fyrir utan flutningskostnað á rjómanum. Auka hinar slæmu samgöngur mjög erfiðleikana við rekstur rjómabúanna. Og þar sem hin háttv. deild hefir nýfelt þýðingarmikla tillögu til samgöngubóta á því svæði, sem rjómabúin starfa mest, þá hefir hún með því eigi gert bændum hægara fyrir með framleiðslu smjörsins. Kringumstæðurnar hafa þannig ekki breytst mikið til batnaðar. Og þegar litið er á verð það, sem á undanförnum árum hefir fengist fyrir smjör rjómabúanna, sem mun hafa verið 80-90 aur. fyrir pundið, og þar frá eru svo dregnir 20 aur. á pund í framleiðslukostnað, þá geta allir séð, að bændur eru eigi ofsælir af því verði, sem þeir í raun og veru fá fyrir smjör sitt. Enda er það svo, að þeir, sem ekki eru í rjómabúunum fá einatt meira fyrir sitt smjör en þeir, sem í þeim eru, vegna þess að þeir geta einir setið að markaðinum heima fyrir. Hin eina breyting á þessari styrkveitingu, sem mundi hafa orðið til bóta, væri sú, að miða hana ekki við útflutt smjör frá rjómabúunum, heldur veita hana fyrir smjör framleitt á rjómabúunum, hvort sem það væri selt hér heima eða erlendis, auðvitað með tilliti til vöruvöndunar eða gæða. Það er als ekki meining mín og h. 2. þm. Árn. (S. S), að þessi styrkveiting vari um aldur og æfi, og till. sjálf bendir heldur ekki í þá átt. Í stað þess að stjórnarfrv. stingur upp á að styrkurinn lækki til smjörbúanna um 2000 kr." } ]
{ "type": "none" }
Almenningur þekkir fullkomlega allan hag sjóðanna meðan þeir eru litlir, og í því er ekki lítið aðhald fólgið fyrir stjórnendur þeirra. Þetta er þýðingarmikið atriði. Geta má þess líka, að það gæti vel komið til mála, að eftirlit með smærri sjóðum yrði þeim beinn skaði. Menn, sem brjótast í smáfyrirtæki, hafa sterka ábyrgðartilfinningu fyrir því, hvernig þeim farnast. En ef maður er sendur af stjórninni til þess að yfirlíta alt, finst þeim ábyrgðin tekin af sér - þeir þurfi ekkert um þetta að hugsa. Ábyrgðartilfinningin rýrist og eru auðsénar afleiðingarnar. Hitt er lítilsvert atriði, en þó ekki einkis vert, að eftirlitsferðirnar og eftirlitið verður tiltölulega mjög dýrt meðan sjóðirnir eru litlir. Það hlýtur að liggja í augum uppi, að eftirlitið í samanburði við gagnið, sem af því leiðir, verður dýrara eftir því, sem sjóðirnir eru minni. Þetta, sem eg hefi nú nefnt, ásamt fleira, sem að nokkru leyti er tekið fram í nefndarálitinu, gerði það að verkum, að minni hl. er í engum vafa um, og hyggur að því verði ekki með rökum mótmælt, að eftirlitsþörfin er hverfandi þegar sparisjóðirnir eru litlir, hjá því þegar þeir eru orðnir stórir. Þegar þeir eru orðnir að heilum bönkum með margbrotnum viðskiftum, er eftirlitið óhjákvæmilegt, en mjög svo hæpið, að það leiði til nokkurs góðs meðan þeir eru smáir. Því má ekki gleyma í þessu sambandi, að smásparisjóðum er gert að skyldu eftir frumv. engu síður en þeim stærri, að haga bókfærslu sinni og öllu fyrirkomulagi eftir þeim reglum, sem stjórnarráðið setur, og eina að senda stjórnarráðinu skýrslu um hag sinn. Eitt atriði í nefndaráliti minni hlutans, sem þar er fljótlega farið yfir, vildi eg skýra örlítið nánar, svo að menn sjái, að þar er ekki alveg talað út í bláinn. Það er um aðgreininguna á eiginlegum sparisjóðum og bönkum. Þó að það fyrirkomulag, sem vér höfum nú, sé ekki allskostar heppilegt, þá er alt annað mál, hvort tiltækilegt er að fá því breytt í betra horf. En geti það nú komið til mála, þá breytist málið alt.
icelandic_fonts/Petemoss/variant_0.ttf
[ 241, 236, 232 ]
[ 0, 38, 52 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 228, 945, 767 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Almenningur þekkir fullkomlega allan hag sjóðanna meðan þeir eru litlir, og í því er ekki lítið aðhald fólgið fyrir stjórnendur þeirra. Þetta er þýðingarmikið atriði. Geta má þess líka, að það gæti vel komið til mála, að eftirlit með smærri sjóðum yrði þeim beinn skaði. Menn, sem brjótast í smáfyrirtæki, hafa sterka ábyrgðartilfinningu fyrir því, hvernig þeim farnast. En ef maður er sendur af stjórninni til þess að yfirlíta alt, finst þeim ábyrgðin tekin af sér - þeir þurfi ekkert um þetta að hugsa. Ábyrgðartilfinningin rýrist og eru auðsénar afleiðingarnar. Hitt er lítilsvert atriði, en þó ekki einkis vert, að eftirlitsferðirnar og eftirlitið verður tiltölulega mjög dýrt meðan sjóðirnir eru litlir. Það hlýtur að liggja í augum uppi, að eftirlitið í samanburði við gagnið, sem af því leiðir, verður dýrara eftir því, sem sjóðirnir eru minni. Þetta, sem eg hefi nú nefnt, ásamt fleira, sem að nokkru leyti er tekið fram í nefndarálitinu, gerði það að verkum, að minni hl. er í engum vafa um, og hyggur að því verði ekki með rökum mótmælt, að eftirlitsþörfin er hverfandi þegar sparisjóðirnir eru litlir, hjá því þegar þeir eru orðnir stórir. Þegar þeir eru orðnir að heilum bönkum með margbrotnum viðskiftum, er eftirlitið óhjákvæmilegt, en mjög svo hæpið, að það leiði til nokkurs góðs meðan þeir eru smáir. Því má ekki gleyma í þessu sambandi, að smásparisjóðum er gert að skyldu eftir frumv. engu síður en þeim stærri, að haga bókfærslu sinni og öllu fyrirkomulagi eftir þeim reglum, sem stjórnarráðið setur, og eina að senda stjórnarráðinu skýrslu um hag sinn. Eitt atriði í nefndaráliti minni hlutans, sem þar er fljótlega farið yfir, vildi eg skýra örlítið nánar, svo að menn sjái, að þar er ekki alveg talað út í bláinn. Það er um aðgreininguna á eiginlegum sparisjóðum og bönkum. Þó að það fyrirkomulag, sem vér höfum nú, sé ekki allskostar heppilegt, þá er alt annað mál, hvort tiltækilegt er að fá því breytt í betra horf. En geti það nú komið til mála, þá breytist málið alt." } ]
{ "type": "none" }
Það er í 3 aðalatriðum, sem frv. þetta gerir breytingu á núverandi fyrirkomulagi. Fyrsta breytingin er sú, að umsjón þjóðjarða sé falin hreppstjórum undir yfirumsjón sýslumanna. Tilgangurinn með þessari breyt.till. er sá, sumpart að gera eftirlitið auðveldara og sumpart að gera það áhrifameira. Það kom til athugunar í nefndinni, hvort ekki væri rétt að hafa frumvarpið víðtækara - láta það ná til allra þjóðjarða, eins þeirra, sem nú eru beint undir umsjón sýslumanna. Í fjórum sýslum landsins er því nefnilega svo farið með þjóðjarðirnar, að þær standa undir beinu eftirliti sýslumanna. Þessar sýslur eru: Vestmannaeyjar, Gullbringusýsla, Barðastrandasýsla og Strandasýsla. Nefndin komst þó að þeirri niðurstöðu, að gera enga breytingu á núverandi fyrirkomulagi í þessum sýslum, enda er það mjög svipað því fyrirkomulagi, sem hér er farið fram á. Önnur breytingin er viðvíkjandi borgun á eftirgjaldi jarðanna. Í ábúðarlögunum frá 12. Janúar 1884 er
icelandic_fonts/Zen_Kaku_Gothic_New/variant_0.ttf
[ 234, 235, 221 ]
[ 18, 27, 65 ]
22
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 945, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Það er í 3 aðalatriðum, sem frv. þetta gerir breytingu á núverandi fyrirkomulagi. Fyrsta breytingin er sú, að umsjón þjóðjarða sé falin hreppstjórum undir yfirumsjón sýslumanna. Tilgangurinn með þessari breyt.till. er sá, sumpart að gera eftirlitið auðveldara og sumpart að gera það áhrifameira. Það kom til athugunar í nefndinni, hvort ekki væri rétt að hafa frumvarpið víðtækara - láta það ná til allra þjóðjarða, eins þeirra, sem nú eru beint undir umsjón sýslumanna. Í fjórum sýslum landsins er því nefnilega svo farið með þjóðjarðirnar, að þær standa undir beinu eftirliti sýslumanna. Þessar sýslur eru: Vestmannaeyjar, Gullbringusýsla, Barðastrandasýsla og Strandasýsla. Nefndin komst þó að þeirri niðurstöðu, að gera enga breytingu á núverandi fyrirkomulagi í þessum sýslum, enda er það mjög svipað því fyrirkomulagi, sem hér er farið fram á. Önnur breytingin er viðvíkjandi borgun á eftirgjaldi jarðanna. Í ábúðarlögunum frá 12. Janúar 1884 er svo ákveðið, að kúgildaleiga falli í gjalddaga á haustin fyrir Mikjálsmessu, en landskuld í lok fardagaársins. Hér er farið fram á, að gjalddagi verði sá sami fyrir bæði þessi gjöld, nefnilega 31. Des. ár hvert." } ]
{ "type": "none" }
Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga Guðjón Guðlaugsson (flutningsm).: Það er bæði stutt frumv. og auðskilið, er hjer liggur fyrir hinni háttv. deild til umr., og ekki heldur óvenjulegt, svo að þess gerist ekki þörf, að fara nema örfáum orðum um það. Frumv. fer fram á, að tanginn Gjögur, sem er milli Norðurfjarðar og Reykjarfjarðar í Strandasýsln, verði löggiltur verzlunarstaður. Jeg býst við, að sumum kunni að þykja löggilding þessi óþörf; þar sem ekki er nema ¼ úr mílu til næsta verzlunarstaðar. En ástæðan til, að frumv. þetta er fram komið fyrir þingið, er í fyrsta lagi sú, að meiri hluti hreppsbúa þeirra, er hjer eiga hlut að máli, hafa óskað þess. Enn er það, að verzlunarstjórinn í Norðurfirði hefur og óskað þess. Höfnin á þessum stað er góð. Jeg skal ekki segja um, hvernig hún er í rokum og stórsjóum. Ef hún skyldi reynast illa í stormum og illviðrum, er ekki annað fyrir skipin en að leita inn til Reykjarfjarðar. Og það er eitt, sem mælir með þessu frumv., að Gjögur virðist vera
icelandic_fonts/Aleo/variant_0.ttf
[ 240, 242, 227 ]
[ 60, 62, 32 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 6, 758, 42 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga" }, { "bbox": [ 50, 135, 943, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Guðjón Guðlaugsson (flutningsm).: Það er bæði stutt frumv. og auðskilið, er hjer liggur fyrir hinni háttv. deild til umr., og ekki heldur óvenjulegt, svo að þess gerist ekki þörf, að fara nema örfáum orðum um það. Frumv. fer fram á, að tanginn Gjögur, sem er milli Norðurfjarðar og Reykjarfjarðar í Strandasýsln, verði löggiltur verzlunarstaður. Jeg býst við, að sumum kunni að þykja löggilding þessi óþörf; þar sem ekki er nema ¼ úr mílu til næsta verzlunarstaðar. En ástæðan til, að frumv. þetta er fram komið fyrir þingið, er í fyrsta lagi sú, að meiri hluti hreppsbúa þeirra, er hjer eiga hlut að máli, hafa óskað þess. Enn er það, að verzlunarstjórinn í Norðurfirði hefur og óskað þess. Höfnin á þessum stað er góð. Jeg skal ekki segja um, hvernig hún er í rokum og stórsjóum. Ef hún skyldi reynast illa í stormum og illviðrum, er ekki annað fyrir skipin en að leita inn til Reykjarfjarðar. Og það er eitt, sem mælir með þessu frumv., að Gjögur virðist vera löggiltur verzlunarstaður af náttúrunnar hálfu. Nú þegar eru skip farin að leggja þar upp vörur; t. d. salt o. fl., og þar er ekki alllítið fiskiver. Það vantar að eins menn með nægilegu fjármagni til þess að koma þar upp álitlegri fiskistöð. Þar eru nú stundaðar fiskiveiðar á vorum, og geta verið og eru frá gamalli tíð hákarlaveiðar á vetrum. Þetta er enn eitt atriðið, er mælir með löggildingu staðarins. Skipin, sem fara þar um fjörðinn, hafa verið fús á að koma þar við og afferma þar vörur, bæði fyrir verzlunina í Norðurfirði og á Reykjarfirði, sem hafa þar útibú, að því er fiskitöku snertir. Reyndar er ekki að búast við, að þar verði sjerstök verzlun, því Reykjarfjörður og Norðurfjörður eru fyrir einn og sama hrepp, og nálega enga aðra, og þó sá hreppur hafi afurðir sem verzlunarvöru - ull, dún, lýsi, selskinn, saltfisk o. fl., meiri en flestir hreppar á landinu, þá eru þó 3 sjálfstæðar verzlanir sem stendur of mikið í því efni, heldur eru líkurnar, að verzlanirnar á Reykjarf." } ]
{ "type": "none" }
eins 4 af 227. Næst henni er Árnessýsla með 18 ógilda af 678 seðlum. Næst hæst er tala ógildra seðla í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem sje 47 af 725 seðlum. Það er 7%. Að samdóma áliti allra eru í Vestur- Ísafjarðarsýslu ógildir alls 18% af seðlunum. Þetta er langtum meira en í nokkru öðru kjördæmi landsins.
icelandic_fonts/Lovers_Quarrel/variant_0.ttf
[ 239, 236, 231 ]
[ 16, 8, 1 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 411, 930, 584 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "eins 4 af 227. Næst henni er Árnessýsla með 18 ógilda af 678 seðlum. Næst hæst er tala ógildra seðla í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem sje 47 af 725 seðlum. Það er 7%. Að samdóma áliti allra eru í Vestur- Ísafjarðarsýslu ógildir alls 18% af seðlunum. Þetta er langtum meira en í nokkru öðru kjördæmi landsins." } ]
{ "type": "none" }
Nei, þeir verða að gera sér að góðu að fá vanþakklæti og eftirtölur að launum fyrir starfa sinn. Þessir áhugamenn sem vilja fórna lífi sínu til að fylla þau skörð, sem auð standa, fá það eitt fyrir, að þeir eru kallaðir betlarar. En hvað gerir svo - þingið ? Þingmönnum varð ekki ilt af því í fyrra að hækka sitt eigið kaup, svo að nemur mörgum slíkum styrkveitingum, sem til listamanna ganga. Þó að eg beri mikla virðingu fyrir okkur þingmönnunum og starfi okkar, þá er ekki hálft gagn að setu okkar hér á móti verki eins slíks manns. Og sízt getum við staðið okkur við að brigzla þessum mönnum um betl, þegar við erum að auka okkar eigin tekjur. En hvað segjum við svo um almenning, bændur og fólk út um land? Það kann ekki verri löst á neinum manni heldur en þann, að hann hafi einhverntíma fengið bitling. Eg veit það, að mínir kjósendur sumir hverjir bera til mín þungan hug fyrir það, að eg er hlyntur skáldum og listamönnum, og eg býst við að það sé það alvarlegasta, sem þeir hafa á móti mér En ef
icelandic_fonts/REM/variant_0.ttf
[ 239, 239, 225 ]
[ 39, 29, 18 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 6, 943, 989 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Nei, þeir verða að gera sér að góðu að fá vanþakklæti og eftirtölur að launum fyrir starfa sinn. Þessir áhugamenn sem vilja fórna lífi sínu til að fylla þau skörð, sem auð standa, fá það eitt fyrir, að þeir eru kallaðir betlarar. En hvað gerir svo - þingið ? Þingmönnum varð ekki ilt af því í fyrra að hækka sitt eigið kaup, svo að nemur mörgum slíkum styrkveitingum, sem til listamanna ganga. Þó að eg beri mikla virðingu fyrir okkur þingmönnunum og starfi okkar, þá er ekki hálft gagn að setu okkar hér á móti verki eins slíks manns. Og sízt getum við staðið okkur við að brigzla þessum mönnum um betl, þegar við erum að auka okkar eigin tekjur. En hvað segjum við svo um almenning, bændur og fólk út um land? Það kann ekki verri löst á neinum manni heldur en þann, að hann hafi einhverntíma fengið bitling. Eg veit það, að mínir kjósendur sumir hverjir bera til mín þungan hug fyrir það, að eg er hlyntur skáldum og listamönnum, og eg býst við að það sé það alvarlegasta, sem þeir hafa á móti mér En ef við lítum nú á fjárlögin, þá sjáum við að bændur og búalið hefir líka sína bitlinga. Er ekki veittur styrkur til að búa til almennilegt smjör? (Sigurður Sigurðsson: Nei, ekki lengur) . Eg ætla þó að enn þá hafi nokkrir verðlaun fyrir smjörgerð. Þeir hafa styrk til að búa til smjör og styrk til að slétta tún, en þetta kalla þeir ekki styrk til einstakra manna, heldur til búnaðarins. Það eru þó einstakir menn, sem fá sína bitlinga af þessum styrkveitingum. Það er alveg eins hægt að segja, að það sem eg er að biðja um, sé ekki styrkur til einstakra manna, heldur sé það styrkur til listarinnar eða vísindanna. Skiljanlega kemur sá styrkur niður á einstökum mönnum eins og búnaðarstyrkurinn. Eg þykist ná hafa gert mönnum það ljóst, að þessir menn eiga einmitt skilið að fá styrk, því að þeir hafa lagt lífið í sölurnar til þess að halda uppi heiðri þjóðarinnar. Og það er svo gott að vita, að vísindamenskan kemur eins að haldi að því er snertir framleiðsluna eins og öll önnur störf." } ]
{ "type": "none" }
St.) hefir gert grein fyrir henni og hvað nauðsynlegt sé til þess að flutningabrautin í Eyjafirði komi að fullum notum, að árnar séu brúaðar, sem eru á þeim hluta brautarstæðisins, sem enn er ógerður. En þess er enginn kostur, nema landssjóður leggi fram fé til þess, því að þetta er lögákveðin flutningabraut og fé má ekki leggjast til hennar úr sýsluvegasjóði eða hreppsvegasjóði. Í 10 ár hefir ekkert verið veitt til framhalds brautarinnar. Upphæðin er sú sama, sem við bárum fram við 2. umr. að yrði varið til flutningabrautarinnar. En nú förum við fram á að brúa þessar ár: Finnastaðaá, Skjóldalsá og Djúpadalsá, alls 9500 kr. Þar við bætist fyrir áhöld og verkstjórn 500 kr. Ef þetta næði fram að ganga yrði mögulegt að fara með vagna mikið af veginum milli Grundar og Saurbæjar, með því að ryðja og slétta milli brúnna svo að akfært yrði. Eg vona, að þingd. líti sanngjarnlega á þetta mál, sökum þess, hve lengi hefir dregist að halda áfram brautinni, og má svo að orði kveða, að héraðsmönnum sé lögbannað að gera þessar brýr, meðan ekkert fé er veitt til þeirra, af því það er lögboðið, að landssjóður skuli kosta brautina og brýrnar. Eg skal áður en eg sest niður gera stutta fyrirspurn til háttv. fyrverandi ráðherra (B. J.). Eg sé að í 16. gr. stendur lítil upphæð, 300 kr., í leigu eftir Gullfoss. En nú hefi eg heyrt, að ráðherra hafi 1909 leigt fossinn norskum ingeniör Johnson að nafni, og hafi hann verið að selja aktiur og mynda félag til að nota fossinn. Sé þetta satt, þá skil eg ekki, að þessi liður þurfi að standa á fjárlögunum. Eg vænti, að háttv. fyrverandi ráðherra taki af öll tvímæli um það, hvernig í þessu liggur. Bjarni Jónsson Eftir tillögum hins háttv.þm. S.-Þing. (P. J.) er ætlast til að fella niður fjárveitingu til símans frá Búðardal til Stykkishólms. Það tel eg illa ráðið, ekki sízt fyrir þá sök, að þessi fjárveiting var tekin út af fjárl. á síðasta þingi.
icelandic_fonts/Asar/variant_0.ttf
[ 252, 248, 249 ]
[ 71, 32, 54 ]
12
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 200, 940, 664 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "St.) hefir gert grein fyrir henni og hvað nauðsynlegt sé til þess að flutningabrautin í Eyjafirði komi að fullum notum, að árnar séu brúaðar, sem eru á þeim hluta brautarstæðisins, sem enn er ógerður. En þess er enginn kostur, nema landssjóður leggi fram fé til þess, því að þetta er lögákveðin flutningabraut og fé má ekki leggjast til hennar úr sýsluvegasjóði eða hreppsvegasjóði. Í 10 ár hefir ekkert verið veitt til framhalds brautarinnar. Upphæðin er sú sama, sem við bárum fram við 2. umr. að yrði varið til flutningabrautarinnar. En nú förum við fram á að brúa þessar ár: Finnastaðaá, Skjóldalsá og Djúpadalsá, alls 9500 kr. Þar við bætist fyrir áhöld og verkstjórn 500 kr. Ef þetta næði fram að ganga yrði mögulegt að fara með vagna mikið af veginum milli Grundar og Saurbæjar, með því að ryðja og slétta milli brúnna svo að akfært yrði. Eg vona, að þingd. líti sanngjarnlega á þetta mál, sökum þess, hve lengi hefir dregist að halda áfram brautinni, og má svo að orði kveða, að héraðsmönnum sé lögbannað að gera þessar brýr, meðan ekkert fé er veitt til þeirra, af því það er lögboðið, að landssjóður skuli kosta brautina og brýrnar. Eg skal áður en eg sest niður gera stutta fyrirspurn til háttv. fyrverandi ráðherra (B. J.). Eg sé að í 16. gr. stendur lítil upphæð, 300 kr., í leigu eftir Gullfoss. En nú hefi eg heyrt, að ráðherra hafi 1909 leigt fossinn norskum ingeniör Johnson að nafni, og hafi hann verið að selja aktiur og mynda félag til að nota fossinn. Sé þetta satt, þá skil eg ekki, að þessi liður þurfi að standa á fjárlögunum. Eg vænti, að háttv. fyrverandi ráðherra taki af öll tvímæli um það, hvernig í þessu liggur." }, { "bbox": [ 50, 720, 909, 794 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Bjarni Jónsson Eftir tillögum hins háttv.þm. S.-Þing. (P. J.) er ætlast til að fella niður fjárveitingu til símans frá Búðardal til Stykkishólms. Það tel eg illa ráðið, ekki sízt fyrir þá sök, að þessi fjárveiting var tekin út af fjárl. á síðasta þingi." } ]
{ "type": "none" }
almenn tolllög, en til þess. Sami háttv.þm. sagði, að ekki væri hægt að gera mismun á sumum vörutegundum vegna þekkingarskorts, t. d. væri ekki hægt að gera mismun á bómull og silki. Það getur vel verið, að vér höfum ekki tollþekkingu á ýmsum vörum, en þetta sannar að eins, að vér erum ekki nógu þroskaðir til að setja á stofn fyrirkomulag það, er frumv. fer fram á. Háttv. 1. þm. G.-K. (B. Kr.) sagði, að það væri alment álitið, að ekki væri synd að svíkja toll.
icelandic_fonts/Monofett/variant_0.ttf
[ 239, 230, 216 ]
[ 5, 34, 33 ]
22
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 302, 932, 693 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "almenn tolllög, en til þess. Sami háttv.þm. sagði, að ekki væri hægt að gera mismun á sumum vörutegundum vegna þekkingarskorts, t. d. væri ekki hægt að gera mismun á bómull og silki. Það getur vel verið, að vér höfum ekki tollþekkingu á ýmsum vörum, en þetta sannar að eins, að vér erum ekki nógu þroskaðir til að setja á stofn fyrirkomulag það, er frumv. fer fram á. Háttv. 1. þm. G.-K. (B. Kr.) sagði, að það væri alment álitið, að ekki væri synd að svíkja toll." } ]
{ "type": "none" }
Ef litið er á skýrsluna frá þessum skóla, og litið er á hana með réttsýni, án þess að einblína á einstakar ræður, og ef tekið er tillit til sögusagna kunnugra manna, sem engin ástæða er til að efast um, þá verður það augljóst hverjum manni, að þessi skóli er í fremstu röð unglingaskóla hér á landi: Það hefir verið fært sem ástæða móti þessari styrkhækkun, að fleiri skólar mundu koma á eftir og heimta ið sama. Eg sé ekki, að það væri svo ægilegt, þó að fleiri skólar kæmu á eftir, ef þeir gætu sannað, að þeir hefðu jafn-góð skilyrði og Núpsskólinn, þá væri sannarlega ekki horfandi í styrkinn til þeirra. Yfir höfuð er eg þeirrar skoðunar, að unglingaskólarnir hafi gert mikið gagn hér á landi og að styrkurinn til þeirra hafi borið betri ávöxt en styrkur til margra annara skóla hér á landi. Eg vil mæla ið bezta með því, að styrkurinn verði veittur, og mér er því ljúfara að mæla með því, að eg þekki manninn, sem í hlut á (séra Sigtrygg Guðlaugsson) og veit að hann er valinkunnur sæmdarmaður og er sérstaklega hneigður fyrir þetta starf. Þessi skóli hefir verið borinn saman við Hvíárbakkaskólann. Mér hefir heyrst, að menn vilji telja þann skóla hæstan allra unglingaskóla á landinu. Það er líklega fyrir nafnið - lýðháskóli. En það nær ekki nokkurri átt. Eg get ekki betur séð af skýrslu þess skóla, en að sömu námsgreinar séu kendar þar og við Núpaskólann. Eg get því ekki séð, að Hvítárbakkaskólinn verðskuldi nafnið »lýðháskóli« fremur en margir aðrir unglingaskólar hér á landi. Sannleikurinn er sá, að það verðskuldar enginn þeirra það nafn. Þá eru bitlingarnir, sem mest hefir verið skrafað um á. þessu og undaförnum þingum. Eg get verið samdóma þeim mönnum, sem ekki vilja kalla allar þessar fjárveitingar bitlinga, því að margar af þeim eru eins nauðsynlegar og sumar aðrar fjárveitingar, sem veittar eru til atvinnuveganna á sjó og landi. Hitt er annað mál, hvort stefna þingsins hefir ávalt verið sem réttmætust í þessu máli.
icelandic_fonts/Ysabeau/variant_0.ttf
[ 238, 233, 223 ]
[ 52, 55, 70 ]
16
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 7, 945, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Ef litið er á skýrsluna frá þessum skóla, og litið er á hana með réttsýni, án þess að einblína á einstakar ræður, og ef tekið er tillit til sögusagna kunnugra manna, sem engin ástæða er til að efast um, þá verður það augljóst hverjum manni, að þessi skóli er í fremstu röð unglingaskóla hér á landi: Það hefir verið fært sem ástæða móti þessari styrkhækkun, að fleiri skólar mundu koma á eftir og heimta ið sama. Eg sé ekki, að það væri svo ægilegt, þó að fleiri skólar kæmu á eftir, ef þeir gætu sannað, að þeir hefðu jafn-góð skilyrði og Núpsskólinn, þá væri sannarlega ekki horfandi í styrkinn til þeirra. Yfir höfuð er eg þeirrar skoðunar, að unglingaskólarnir hafi gert mikið gagn hér á landi og að styrkurinn til þeirra hafi borið betri ávöxt en styrkur til margra annara skóla hér á landi. Eg vil mæla ið bezta með því, að styrkurinn verði veittur, og mér er því ljúfara að mæla með því, að eg þekki manninn, sem í hlut á (séra Sigtrygg Guðlaugsson) og veit að hann er valinkunnur sæmdarmaður og er sérstaklega hneigður fyrir þetta starf. Þessi skóli hefir verið borinn saman við Hvíárbakkaskólann. Mér hefir heyrst, að menn vilji telja þann skóla hæstan allra unglingaskóla á landinu. Það er líklega fyrir nafnið - lýðháskóli. En það nær ekki nokkurri átt. Eg get ekki betur séð af skýrslu þess skóla, en að sömu námsgreinar séu kendar þar og við Núpaskólann. Eg get því ekki séð, að Hvítárbakkaskólinn verðskuldi nafnið »lýðháskóli« fremur en margir aðrir unglingaskólar hér á landi. Sannleikurinn er sá, að það verðskuldar enginn þeirra það nafn. Þá eru bitlingarnir, sem mest hefir verið skrafað um á. þessu og undaförnum þingum. Eg get verið samdóma þeim mönnum, sem ekki vilja kalla allar þessar fjárveitingar bitlinga, því að margar af þeim eru eins nauðsynlegar og sumar aðrar fjárveitingar, sem veittar eru til atvinnuveganna á sjó og landi. Hitt er annað mál, hvort stefna þingsins hefir ávalt verið sem réttmætust í þessu máli." } ]
{ "type": "none" }
einir skuli teljast embættismenn, sem konungur veitir embætti, en þetta getur ekki staðist. Þeir verða taldir embættismenn, sem ráðherra veitir embætti eða stöðu í landsins þjónustu, en hingað til hygg eg ekki að talið hafi verið nauðsynlegt, að hver sá er stöðu hefir í landsins þjónustu, hafi rétt innborinna manna. Upp hitt atriðið, að embættismenn hér skuli kunna íslenzka tungu, er það að segja, að þess er ekki nokkur þörf að taka slíkt ákvæði upp í stjórnarskrána. Þetta er ákveðið í mörgum konungsúrskurðum, útgefnum um miðja 19. öld. Ef nauðsynlegt þykir að taka það betur fram, má gera það með einföldum lögum. 2. brtill. á sama þgskj. fer fram á það, að flytja megi embættismenn úr einu embætti í annað. Ef eftirlaun verða aftekin, þá er ekki ástæða til að heimila stjórninni það að geta flutt embættismenn úr einu embætti í annað móti vilja þeirra. Það er mikill munur nú, þar sem eftirlaun eru lögmælt. Till.
icelandic_fonts/Rubik_Scribble/variant_0.ttf
[ 252, 248, 247 ]
[ 3, 44, 12 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 139, 945, 855 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "einir skuli teljast embættismenn, sem konungur veitir embætti, en þetta getur ekki staðist. Þeir verða taldir embættismenn, sem ráðherra veitir embætti eða stöðu í landsins þjónustu, en hingað til hygg eg ekki að talið hafi verið nauðsynlegt, að hver sá er stöðu hefir í landsins þjónustu, hafi rétt innborinna manna. Upp hitt atriðið, að embættismenn hér skuli kunna íslenzka tungu, er það að segja, að þess er ekki nokkur þörf að taka slíkt ákvæði upp í stjórnarskrána. Þetta er ákveðið í mörgum konungsúrskurðum, útgefnum um miðja 19. öld. Ef nauðsynlegt þykir að taka það betur fram, má gera það með einföldum lögum. 2. brtill. á sama þgskj. fer fram á það, að flytja megi embættismenn úr einu embætti í annað. Ef eftirlaun verða aftekin, þá er ekki ástæða til að heimila stjórninni það að geta flutt embættismenn úr einu embætti í annað móti vilja þeirra. Það er mikill munur nú, þar sem eftirlaun eru lögmælt. Till." } ]
{ "type": "none" }
frv., var einmitt orðuð af honum á fundi í háskólaráðinu. (Guðm. Hannesson: Það held eg ekki) . Jú, mér er kunnugt um það, því að eg var á fundinum, sem háskólaráðið hélt, þegar því hafði verið sent málið til umsagnar, og eg er sjálfur skrifari í háskólaráðinu. Eg verð ennfremur að taka það fram, að með allri virðingu fyrir próf. Birni Ólsen, tel eg hans dóm eða álit engan hæstaréttardóm í máli þessu. Eg tel hann engu bærari til að dæma um þetta mál en rektor Mentaskólans, Geir Zoöga, sem líka er klassískur málfræðingur. Hefir hann ritað undir áskorunina til þingsins um að koma kenslu þeirri á fót, sem hér er ætlast til. Og óviðfeldið er það í meira lagi, að próf. Ólsen lýsir yfir því í skjali, sem hann væntanlega veit, að lagt yrði hér fram, að enginn Íslendingur sé fær um að takast kensluna á hendur. Hvað ætli verði síðar, ef allir hérlendir menn eru nú óhæfir til þess? Menn hafa sagt, að betra mundi að koma þessari kenslu fyrir í Mentaskólanum, og þeir gera sér glæsilegar vonir um, að það muni verða mjög ódýrt, ekki nema svo sem 300–400 kr. að því er einhver sagði. Eg held það sé mesti misskilningur. Eg held að það mundi reynast miklu dýrara, því að menn verða að gá að því, að tímakensla við mentaskólann er þó goldin með kr. 1.50 um klukkutímann. Auk þess veit eg ekki betur, en sífelt þurfi að bæta við kenslukröftum við Mentaskólann, vegna þess að tvískifta þarf sumum bekkjunum, sakir hinnar miklu aðsóknar. Kennarar hans munu því ekki geta bætt á sig neinum tímum. Þá er það látið klingja við, eins og líka kemur fram og áður er að vikið, í bréfi próf. Ólsens, að ekki sé til neinn hæfur maður í atöðuna, en það er ekki annað en gamla mótbáran frá 1909 og 1911, þegar Háskólinn var stofnaður. Þá átti enginn hæfur maður að. vera til í nein kennaraembættin við Háskólann. Það er ekki mitt að dæma um það, hvort kennarar Háskólans hafa reynst starfanum vaxnir, en það held eg að mér sé óhætt að segja, að engir þeirra hafi orðið sér til stórskammar í stöðu sinni.
icelandic_fonts/Kolker_Brush/variant_0.ttf
[ 241, 239, 230 ]
[ 57, 79, 58 ]
16
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 270, 942, 725 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "frv., var einmitt orðuð af honum á fundi í háskólaráðinu. (Guðm. Hannesson: Það held eg ekki) . Jú, mér er kunnugt um það, því að eg var á fundinum, sem háskólaráðið hélt, þegar því hafði verið sent málið til umsagnar, og eg er sjálfur skrifari í háskólaráðinu. Eg verð ennfremur að taka það fram, að með allri virðingu fyrir próf. Birni Ólsen, tel eg hans dóm eða álit engan hæstaréttardóm í máli þessu. Eg tel hann engu bærari til að dæma um þetta mál en rektor Mentaskólans, Geir Zoöga, sem líka er klassískur málfræðingur. Hefir hann ritað undir áskorunina til þingsins um að koma kenslu þeirri á fót, sem hér er ætlast til. Og óviðfeldið er það í meira lagi, að próf. Ólsen lýsir yfir því í skjali, sem hann væntanlega veit, að lagt yrði hér fram, að enginn Íslendingur sé fær um að takast kensluna á hendur. Hvað ætli verði síðar, ef allir hérlendir menn eru nú óhæfir til þess? Menn hafa sagt, að betra mundi að koma þessari kenslu fyrir í Mentaskólanum, og þeir gera sér glæsilegar vonir um, að það muni verða mjög ódýrt, ekki nema svo sem 300–400 kr. að því er einhver sagði. Eg held það sé mesti misskilningur. Eg held að það mundi reynast miklu dýrara, því að menn verða að gá að því, að tímakensla við mentaskólann er þó goldin með kr. 1.50 um klukkutímann. Auk þess veit eg ekki betur, en sífelt þurfi að bæta við kenslukröftum við Mentaskólann, vegna þess að tvískifta þarf sumum bekkjunum, sakir hinnar miklu aðsóknar. Kennarar hans munu því ekki geta bætt á sig neinum tímum. Þá er það látið klingja við, eins og líka kemur fram og áður er að vikið, í bréfi próf. Ólsens, að ekki sé til neinn hæfur maður í atöðuna, en það er ekki annað en gamla mótbáran frá 1909 og 1911, þegar Háskólinn var stofnaður. Þá átti enginn hæfur maður að. vera til í nein kennaraembættin við Háskólann. Það er ekki mitt að dæma um það, hvort kennarar Háskólans hafa reynst starfanum vaxnir, en það held eg að mér sé óhætt að segja, að engir þeirra hafi orðið sér til stórskammar í stöðu sinni." } ]
{ "type": "none" }
deild nú hefir sýnt, að þeirra er altaf óskað, og þá er að eins töf að því að þurfa að biðja um þær í hvert sinn. Forseti (M.A.): Eg skal athuga það. ATKV.GR.: Í nefndina kosnir: Halldór Steinsson Tryggvi Bjarnason Matthías Ólafsson Kristinn Daníelsson Jón Jónsson Dagskrá: 1. Frv. til laga um íslenzkan sérfána (35, 42); 1. umr. 2. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 52, 10. Nóv. 1905, um stofnun Fiskiveiðasjóðs Íslands (38); 1. umr. 3. Frv. til laga um breyting á lögum 16. Nóv. 1907, um skipun læknahéraða o. fl. (39); 1. umr. 4. Till. til þingsál. um skipun nefndar til að íhuga hag Landsbankans (40); ein umr. 5. Till. til þingsál. um skipun nefndar til að íhuga samgöngumál (41); ein umr. Allir á fundi, nema Einar Jónsson 1. þm. Rangv., er hafði tilkynt forföll. Fundarbók lesin upp, samþykt og staðfest. Forseti tilkynti, að stjórnarskrárnefnd hefði kosið sér formann L. H. Bjarnason, 1. þm. Rvk, og skrifara Jón Magnússon, þm. Vestm., og nefnd sú sem kosin var til að íhuga frv. til laga um samþyktir um eftirlit úr landi með fiski. Veiðum í landhelgi, hefði kosið sér formann Kristinn Daníelsson, 2. þm. G.-K., og skrifara Matthías Ólafsson, þm. V.Ísf. Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið í deildinni: 1. Frumvarpi til laga um breyting á lögum nr. 18, 9. Júlí 1909 um styrktarsjóð handa barnakennurum. Flutnm.: Lárus H. Bjarnason og Jón Jónsson (48). Forseti skýrði
icelandic_fonts/Familjen_Grotesk/variant_0.ttf
[ 248, 237, 219 ]
[ 66, 61, 57 ]
20
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 1, 910, 69 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "deild nú hefir sýnt, að þeirra er altaf óskað, og þá er að eins töf að því að þurfa að biðja um þær í hvert sinn." }, { "bbox": [ 50, 149, 941, 994 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Forseti (M.A.): Eg skal athuga það. ATKV.GR.: Í nefndina kosnir: Halldór Steinsson Tryggvi Bjarnason Matthías Ólafsson Kristinn Daníelsson Jón Jónsson Dagskrá: 1. Frv. til laga um íslenzkan sérfána (35, 42); 1. umr. 2. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 52, 10. Nóv. 1905, um stofnun Fiskiveiðasjóðs Íslands (38); 1. umr. 3. Frv. til laga um breyting á lögum 16. Nóv. 1907, um skipun læknahéraða o. fl. (39); 1. umr. 4. Till. til þingsál. um skipun nefndar til að íhuga hag Landsbankans (40); ein umr. 5. Till. til þingsál. um skipun nefndar til að íhuga samgöngumál (41); ein umr. Allir á fundi, nema Einar Jónsson 1. þm. Rangv., er hafði tilkynt forföll. Fundarbók lesin upp, samþykt og staðfest. Forseti tilkynti, að stjórnarskrárnefnd hefði kosið sér formann L. H. Bjarnason, 1. þm. Rvk, og skrifara Jón Magnússon, þm. Vestm., og nefnd sú sem kosin var til að íhuga frv. til laga um samþyktir um eftirlit úr landi með fiski. Veiðum í landhelgi, hefði kosið sér formann Kristinn Daníelsson, 2. þm. G.-K., og skrifara Matthías Ólafsson, þm. V.Ísf. Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið í deildinni: 1. Frumvarpi til laga um breyting á lögum nr. 18, 9. Júlí 1909 um styrktarsjóð handa barnakennurum. Flutnm.: Lárus H. Bjarnason og Jón Jónsson (48). Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið frá efri deild: 1. Nefndaráliti um frumv. til laga um ábyrgðarfélög (49). Forseti skýrði frá, að lagt hefði verið fram á lestrarsal: 1. 7 þingmálafundargerðir úr Gullbr. og Kjósarsýslu. 2. 26 erindi, er 2. skrifstofu stjórnarráðsins hafa borist viðvíkjandi fjárveitingum, er sum hafa ekki verið tekin til greina í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar, eða komið eftir að það var samið (með skrá). 3. Þingmálafundargerð úr NorðurMúlasýslu. 4. Erindi um að þjóðjörðin Brekka í Fljótsdal verði lögð til sjúkrahússins þar. Frá stjórnarnefnd sjúkrahússins. 5." } ]
{ "type": "none" }
maklegan, þegar sú stefna er tekin að styrkja einstakan mann í hverri grein. Af því vér höfum fáa menn, sem hafa hæfileika í þessa átt - uppgötvunaráttina - þá er ilt ef þeir fá ekki notið sín vegna fjárskorts og þekkingarleysis. Maður þessi hefir starfað að því að uppgötva, og fundið upp ýmislegt, sem er markvert. Eg vil leyfa mér að benda á fátt eitt. - Ein uppgötvun hans er fólgin í því, að sé rafleiðsla í húsi, þá er hægt að láta bjöllu segja til í svefnherberginu eða hvar sem vill í húsinu, ef hitastig breytist. Þetta hefir mikla þýðingu, t. d. ef kviknar í húsinu, þá hringir bjallan og vekur fólkið, eg hef séð hana verka í hita frá 18-40° R. og tókst ágætlega. Önnur uppfundning hans er í því fólgin, að hægt er að láta orgel eða píanó rita alt upp, sem spilað er á hljóðfærið, og það nákvæmlega, með lengd nótna og taktstrikum. Þetta er uppgötvun, sem ekki er þekt í heiminum, að því er eg veit bezt, en hefir þó mjög mikla þýðingu, t. d. fyrir kompónista.
icelandic_fonts/Plus_Jakarta_Sans/variant_0.ttf
[ 238, 234, 216 ]
[ 3, 17, 52 ]
20
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 51, 945, 944 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "maklegan, þegar sú stefna er tekin að styrkja einstakan mann í hverri grein. Af því vér höfum fáa menn, sem hafa hæfileika í þessa átt - uppgötvunaráttina - þá er ilt ef þeir fá ekki notið sín vegna fjárskorts og þekkingarleysis. Maður þessi hefir starfað að því að uppgötva, og fundið upp ýmislegt, sem er markvert. Eg vil leyfa mér að benda á fátt eitt. - Ein uppgötvun hans er fólgin í því, að sé rafleiðsla í húsi, þá er hægt að láta bjöllu segja til í svefnherberginu eða hvar sem vill í húsinu, ef hitastig breytist. Þetta hefir mikla þýðingu, t. d. ef kviknar í húsinu, þá hringir bjallan og vekur fólkið, eg hef séð hana verka í hita frá 18-40° R. og tókst ágætlega. Önnur uppfundning hans er í því fólgin, að hægt er að láta orgel eða píanó rita alt upp, sem spilað er á hljóðfærið, og það nákvæmlega, með lengd nótna og taktstrikum. Þetta er uppgötvun, sem ekki er þekt í heiminum, að því er eg veit bezt, en hefir þó mjög mikla þýðingu, t. d. fyrir kompónista." } ]
{ "type": "none" }
gr. „ráðendur“. Þetta eru þá helztu agnúarnir, sem eg get fundið í fljótu bragði, og væri æskilegt, að nefndin vildi á einhvern hátt bæta úr þeim. Eg legg ekki áherzlu á, hvernig það er gert, en álit heppilegast að nefndin tæki frv. til nýrrar yfirvegunar. Framsögumaður (Jón Magnússon) Mér þykir vænt um, að háttv. 1. þm. Rvk. (L. H. B.) hefir lagt svo mikla rækt við þetta mál, en þess mátti reyndar vænta, því bæjarstjórn Reykjavíkur hefir lagt mikla áherzlu á að þetta frv. kæmi fram. Það er satt sem hv.þm. segir, að með frv. sé gengið nærri persónulegu frelsi manna. En með þessu frv. er ekki gengið nær persónulegu frelsi, heldur en með aðflutningsbannslögunum frá 1909. Það sem helzt er haft fyrir augum í 2. gr., er að koma í veg fyrir að veitingastaðir, sem fult er af hér austur um sveitir, geymi vínföng fyrir fólk. Mér fyrir mitt leyti er ekki svo fast í hendi með þetta atriði, en það sem eg aðallega vildi fá framgengt með þessu frv.
/System/Library/Fonts/Supplemental/Trebuchet MS.ttf
[ 243, 236, 225 ]
[ 79, 13, 18 ]
14
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 260, 945, 375 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "gr. „ráðendur“. Þetta eru þá helztu agnúarnir, sem eg get fundið í fljótu bragði, og væri æskilegt, að nefndin vildi á einhvern hátt bæta úr þeim. Eg legg ekki áherzlu á, hvernig það er gert, en álit heppilegast að nefndin tæki frv. til nýrrar yfirvegunar." }, { "bbox": [ 50, 440, 944, 735 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Framsögumaður (Jón Magnússon) Mér þykir vænt um, að háttv. 1. þm. Rvk. (L. H. B.) hefir lagt svo mikla rækt við þetta mál, en þess mátti reyndar vænta, því bæjarstjórn Reykjavíkur hefir lagt mikla áherzlu á að þetta frv. kæmi fram. Það er satt sem hv.þm. segir, að með frv. sé gengið nærri persónulegu frelsi manna. En með þessu frv. er ekki gengið nær persónulegu frelsi, heldur en með aðflutningsbannslögunum frá 1909. Það sem helzt er haft fyrir augum í 2. gr., er að koma í veg fyrir að veitingastaðir, sem fult er af hér austur um sveitir, geymi vínföng fyrir fólk. Mér fyrir mitt leyti er ekki svo fast í hendi með þetta atriði, en það sem eg aðallega vildi fá framgengt með þessu frv." } ]
{ "type": "none" }
Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga Eg finn ekki ástæðu til þess, að ræða málið nú. Það hefir þegar verið gert, og eg vona að það njóti sömu velvildar héðan af, sem hingað til. Eg ætla að víkja dálítið við orðum þess háttv. þm., sem talaði um 1. málið. Eg vona að háttv. deild sýni þessu frumv. eigi að eins sömu velvild og áður, heldur meiri, og að nú greiði bæði bannvinir og aðrir því atkvæði. Eg held að l. liður í breytingartillögunni á þingskjali 281 sé ekki til bóta. Eg hugsa að ekkert þurfi að taka fram um þessar olíutegundir. Það er meiri og minni olía í öllum vélaáburði. En táknunin »vélaáburður« sést aldrei á farmskrá, þess vegna á tollheimtumaður ómögulegt með að innheimta gjald af »vélaáburði«, sem ekki er nefndur í
icelandic_fonts/Gowun_Dodum/variant_0.ttf
[ 245, 241, 239 ]
[ 20, 54, 27 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 6, 637, 38 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga" }, { "bbox": [ 50, 196, 911, 304 ], "column": 0, "paragraph_index": 4, "paragraph_text": "Eg finn ekki ástæðu til þess, að ræða málið nú. Það hefir þegar verið gert, og eg vona að það njóti sömu velvildar héðan af, sem hingað til." }, { "bbox": [ 50, 462, 913, 608 ], "column": 0, "paragraph_index": 8, "paragraph_text": "Eg ætla að víkja dálítið við orðum þess háttv. þm., sem talaði um 1. málið. Eg vona að háttv. deild sýni þessu frumv. eigi að eins sömu velvild og áður, heldur meiri, og að nú greiði bæði bannvinir og aðrir því atkvæði." }, { "bbox": [ 50, 766, 931, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 12, "paragraph_text": "Eg held að l. liður í breytingartillögunni á þingskjali 281 sé ekki til bóta. Eg hugsa að ekkert þurfi að taka fram um þessar olíutegundir. Það er meiri og minni olía í öllum vélaáburði. En táknunin »vélaáburður« sést aldrei á farmskrá, þess vegna á tollheimtumaður ómögulegt með að innheimta gjald af »vélaáburði«, sem ekki er nefndur í farmskrá. Þá líkar mér og illa, að ennþá skuli standa í frumvarpinu orðið »netjatvinni«, sem enginn getur vitað um og aldrei er nefndur sérstaklega á farmskrá því nafni. Það er þetta, sem aldrei er aðgætt sem skyldi, að nefna hlutina í lögunum, eins og þeir eru nefndir í farmskránni. Þetta frumvarp þarf enn lagfæringar við, og eg vona að háttv. efri deild sjái um að það fái hana." } ]
{ "type": "none" }
gert svo mikinn usla, að hann hrekur menn burtu úr héruðum, ef hann kemst í algleyming. Það er kunnugt, að hann hefir verið í Múlasýslum, Þingeyjar-, Árness- og Rangárvallasýslu og víðar. Sauðfé, sem var flutt úr Þingeyjarsýslu suður í Hreppa um 1870, strádrapst úr þessum sjúkdómi, svo hjá sumum var varla urmull eftir. Þetta er því þýðingarmikið mál.
icelandic_fonts/Noto_Traditional_Nushu/variant_0.ttf
[ 250, 241, 236 ]
[ 43, 10, 53 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 325, 921, 670 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "gert svo mikinn usla, að hann hrekur menn burtu úr héruðum, ef hann kemst í algleyming. Það er kunnugt, að hann hefir verið í Múlasýslum, Þingeyjar-, Árness- og Rangárvallasýslu og víðar. Sauðfé, sem var flutt úr Þingeyjarsýslu suður í Hreppa um 1870, strádrapst úr þessum sjúkdómi, svo hjá sumum var varla urmull eftir. Þetta er því þýðingarmikið mál." } ]
{ "type": "none" }
rðsins „skal“ í 1. málsgr. komi „má“. Nefndin leit svo á, eftir því, sem kvenfrelsismálinu nú er komið, að það væri ekki rjett, að skylda konur til þess, er þær giftast, að taka upp ættarnafn manns síns, ef til væri, heldur veita þeim að eins heimild til þess. Þær geta þá sjálfar valið um, hvort þær vilja heldur halda alnafni sínu eða taka upp ættarnafn manns síns, ef til er. Þá kemur b. liður þessarar brtill., að í stað orðanna „sinnar ættar“ komi „sínu“. Um þetta hef jeg ekki annað að segja fyrir hönd nefndarinnar en það, að þetta er nauðsynleg breyting, ef konan hefur verið tvígift. Þá á hún að mega taka upp ættarnafn sitt, en ekki ættarnafn fyrra manns síns. C.-liður þessarar brtill.
icelandic_fonts/Belleza/variant_0.ttf
[ 244, 232, 227 ]
[ 12, 59, 75 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 158, 940, 836 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "rðsins „skal“ í 1. málsgr. komi „má“. Nefndin leit svo á, eftir því, sem kvenfrelsismálinu nú er komið, að það væri ekki rjett, að skylda konur til þess, er þær giftast, að taka upp ættarnafn manns síns, ef til væri, heldur veita þeim að eins heimild til þess. Þær geta þá sjálfar valið um, hvort þær vilja heldur halda alnafni sínu eða taka upp ættarnafn manns síns, ef til er. Þá kemur b. liður þessarar brtill., að í stað orðanna „sinnar ættar“ komi „sínu“. Um þetta hef jeg ekki annað að segja fyrir hönd nefndarinnar en það, að þetta er nauðsynleg breyting, ef konan hefur verið tvígift. Þá á hún að mega taka upp ættarnafn sitt, en ekki ættarnafn fyrra manns síns. C.-liður þessarar brtill." } ]
{ "type": "none" }
Mér virðist ekki nokkur ástæða til annars en að selja jörðina; mér virðist ekkert mæla móti því Í raun og veru skipa þjóðjarða og kirkjujarðasölulögin stjórninni að selja jarðirnar þegar þau atriði eru ekki til fyrirstöðu, sem hindrað geti söluna, og talin eru upp í lögunum. Hitt er annað mát, að stjórnin getur sett þau skilyrði og það verð á jörðina, sem hún vill fyrir sölunni. Meðan þessi lög eru í gildi, ber stjórninni að selja jarðirnar þegar salan riður á engan hátt í bág við þjóðjarðasölulögin. Annars geta menn orðið fyrir inu mesta misrétti. Það er áreiðanlega misskilningur á lögunum, að þau skipi stjórninni að selja þjóðjarðirnar; lögin veita einungis heimild til þess að selja. Ef þetta frumv. heimilar stjórninni einungis það, sem hún hefir heimild til að lögum, þá hefir það ekkert að þýða, að vísa frumvarpinu til nefndar, eða fleyta því lengra; nema menn vilji skipa stjórninni að selja jörðina. En skyldi vera ráðlegt að flýta sér að því einmitt þegar ráðgerð er járnbraut um þetta svæði innan skamms?
icelandic_fonts/Sumana/variant_0.ttf
[ 243, 235, 230 ]
[ 48, 48, 80 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 934, 431 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Mér virðist ekki nokkur ástæða til annars en að selja jörðina; mér virðist ekkert mæla móti því Í raun og veru skipa þjóðjarða og kirkjujarðasölulögin stjórninni að selja jarðirnar þegar þau atriði eru ekki til fyrirstöðu, sem hindrað geti söluna, og talin eru upp í lögunum. Hitt er annað mát, að stjórnin getur sett þau skilyrði og það verð á jörðina, sem hún vill fyrir sölunni. Meðan þessi lög eru í gildi, ber stjórninni að selja jarðirnar þegar salan riður á engan hátt í bág við þjóðjarðasölulögin. Annars geta menn orðið fyrir inu mesta misrétti." }, { "bbox": [ 50, 606, 920, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 4, "paragraph_text": "Það er áreiðanlega misskilningur á lögunum, að þau skipi stjórninni að selja þjóðjarðirnar; lögin veita einungis heimild til þess að selja. Ef þetta frumv. heimilar stjórninni einungis það, sem hún hefir heimild til að lögum, þá hefir það ekkert að þýða, að vísa frumvarpinu til nefndar, eða fleyta því lengra; nema menn vilji skipa stjórninni að selja jörðina. En skyldi vera ráðlegt að flýta sér að því einmitt þegar ráðgerð er járnbraut um þetta svæði innan skamms?" } ]
{ "type": "none" }
Eg held að hyggilegra hefði verið að löggjöfin hefði beðið eftir brýnni nauðsyn og einróma kröfum um það. Eg veit, að krafan er hvorki rík né þörfin brýn, þegar um þá tvo flokka er að ræða, sem nú á aðallega að bæta við: verkamenn og kvenfólk. Í þúsund ár hafa nú tveir flokkar stjórnað þessu landi: bændur og mentamenn. Nú bjóðast þessir flokkar til þess, mikið til af sjálfsdáðum, að skila af sér stjórninni í hendur verkamönnum og kvenfólki. Eg vantreysti þeim ekki, en brýna nauðsyn sé eg ekki til þessa, nú sem stendur. Þriðja breytingin er sú (21. gr.), að lög um breyting á sambandi Íslands og Danmerkur skuli borin undir atkvæði kjósenda. Þetta er framför, og svo er líka um nokkrar aðrar smærri breytingar. En þá er að tala um þær þarfir, sem ekki er bætt úr með þessu frumvarpi. - Þegar vér fengum þingræðið, þóttust menn alment hafa himin höndum tekið. Eg spáði því þá, að það myndi sýna sig, að það hefði mikla galla í för með sér, og það er nú þegar farið að koma tilfinnanlega í ljós. Þegar eina eða tveggja atkvæða munur á þingflokkum er nóg til þess, að fá einum flokki öll völd í hendur, fé og mannvirðingar, yfirleitt flest, sem menn frekast girnast, þá hlýtur slíkt að skapa flokkadeilur og innanlandsstyrjöld. Blöðin verða að flokkablöðum, harðvítugustu málflutningsblöð, sem ýmist lasta eða lofa alt, sem stjórnin gerir. Úr þessu er ekki að neinu bætt, og eg skal ekki áfella neinn fyrir það, þótt það sé ekki gert. Erlendis hafa þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í þá átt, reynst mjög erfiðar og ekki fundist þau ráð, er dygði. Þá er æðsta stjórnin í landinu. Oft hafa heyrst raddir um það, að eitthvað sé bogið við fyrirkomulagið, sem nú er. Eitt blaðið stakk upp á því nýlega, að fjölga ráðherrum. Hafa þá þrjá, sinn úr hverjum flokki. Mönnum dettur svo margt ólíklegt í hug - eg vil ekki segja hyggilegt. Frumvarpið gerir ráð fyrir því, að fjölga megi ráðherrum með lögum, en annað hefir mönnum ekki hugkvæmst í því efni til
icelandic_fonts/Noto_Sans_SC/variant_0.ttf
[ 250, 249, 242 ]
[ 17, 12, 71 ]
15
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 5, 941, 990 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Eg held að hyggilegra hefði verið að löggjöfin hefði beðið eftir brýnni nauðsyn og einróma kröfum um það. Eg veit, að krafan er hvorki rík né þörfin brýn, þegar um þá tvo flokka er að ræða, sem nú á aðallega að bæta við: verkamenn og kvenfólk. Í þúsund ár hafa nú tveir flokkar stjórnað þessu landi: bændur og mentamenn. Nú bjóðast þessir flokkar til þess, mikið til af sjálfsdáðum, að skila af sér stjórninni í hendur verkamönnum og kvenfólki. Eg vantreysti þeim ekki, en brýna nauðsyn sé eg ekki til þessa, nú sem stendur. Þriðja breytingin er sú (21. gr.), að lög um breyting á sambandi Íslands og Danmerkur skuli borin undir atkvæði kjósenda. Þetta er framför, og svo er líka um nokkrar aðrar smærri breytingar. En þá er að tala um þær þarfir, sem ekki er bætt úr með þessu frumvarpi. - Þegar vér fengum þingræðið, þóttust menn alment hafa himin höndum tekið. Eg spáði því þá, að það myndi sýna sig, að það hefði mikla galla í för með sér, og það er nú þegar farið að koma tilfinnanlega í ljós. Þegar eina eða tveggja atkvæða munur á þingflokkum er nóg til þess, að fá einum flokki öll völd í hendur, fé og mannvirðingar, yfirleitt flest, sem menn frekast girnast, þá hlýtur slíkt að skapa flokkadeilur og innanlandsstyrjöld. Blöðin verða að flokkablöðum, harðvítugustu málflutningsblöð, sem ýmist lasta eða lofa alt, sem stjórnin gerir. Úr þessu er ekki að neinu bætt, og eg skal ekki áfella neinn fyrir það, þótt það sé ekki gert. Erlendis hafa þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í þá átt, reynst mjög erfiðar og ekki fundist þau ráð, er dygði. Þá er æðsta stjórnin í landinu. Oft hafa heyrst raddir um það, að eitthvað sé bogið við fyrirkomulagið, sem nú er. Eitt blaðið stakk upp á því nýlega, að fjölga ráðherrum. Hafa þá þrjá, sinn úr hverjum flokki. Mönnum dettur svo margt ólíklegt í hug - eg vil ekki segja hyggilegt. Frumvarpið gerir ráð fyrir því, að fjölga megi ráðherrum með lögum, en annað hefir mönnum ekki hugkvæmst í því efni til umbóta." } ]
{ "type": "none" }
.
icelandic_fonts/Fjalla_One/variant_0.ttf
[ 244, 245, 245 ]
[ 8, 40, 76 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 476, 60, 518 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "." } ]
{ "type": "none" }
Eg skal svo ekki frekara orðlengja um þetta, en eg leyfi mér að ítreka það, að réttast er að fresta því þangað til ráðherrann er kominn heim. Þess verður varla lagt að bíða héðan af, verður líklega á morgun.
/System/Library/Fonts/Supplemental/Georgia Bold Italic.ttf
[ 247, 241, 238 ]
[ 1, 21, 44 ]
14
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 440, 929, 555 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Eg skal svo ekki frekara orðlengja um þetta, en eg leyfi mér að ítreka það, að réttast er að fresta því þangað til ráðherrann er kominn heim. Þess verður varla lagt að bíða héðan af, verður líklega á morgun." } ]
{ "type": "none" }
verða samþyktar, því eg efast um að nokkur dugandi læknir fáist til að taka kensluna að sér fyrir þá borgun sem nú er; duglegir læknar hafa svo mikið að gera hér í bænum, að þeir mundu ekki líta við kenslunni fyrir þessa borgun. Lárus H. Bjarnason Það var að eins örstutt athugasemd út af orðum háttv.þm. Vestm. (J. M.). Hafi skrifstofustörf landlæknis aukist, þá á að borga fyrir þau sérstaklega. En mér er kunnugt að hann borgaði manni, sem hjá honum var um tíma, en nú er farinn frá honum, ekki meira en kr. á mánuði fyrir skrifarastörf, og það verður þó aldrei nema 300 kr. á ári.
icelandic_fonts/Noto_Sans_SignWriting/variant_0.ttf
[ 246, 241, 241 ]
[ 78, 41, 55 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 939, 333 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "verða samþyktar, því eg efast um að nokkur dugandi læknir fáist til að taka kensluna að sér fyrir þá borgun sem nú er; duglegir læknar hafa svo mikið að gera hér í bænum, að þeir mundu ekki líta við kenslunni fyrir þessa borgun." }, { "bbox": [ 50, 432, 909, 931 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Lárus H. Bjarnason Það var að eins örstutt athugasemd út af orðum háttv.þm. Vestm. (J. M.). Hafi skrifstofustörf landlæknis aukist, þá á að borga fyrir þau sérstaklega. En mér er kunnugt að hann borgaði manni, sem hjá honum var um tíma, en nú er farinn frá honum, ekki meira en kr. á mánuði fyrir skrifarastörf, og það verður þó aldrei nema 300 kr. á ári." } ]
{ "type": "none" }
Nefndin fær ekki séð, að neinir örðugleikar gætu verið á því, að fá reglubundnar ferðir einu sinni í viku eins og líka hafði verið lofað af málgagni stjórnarinnar í fyrra. Og þegar þingið veitti heimild til að gera samninga um ferðirnar fyrir mörg ár, þá var öllum hugfast, að með því kynnu að fást umbætur á samgöngunum, sérstaklega að ferðirnar yrðu reglubundnar. Það má vera, að eftir samningunum við félögin verði þess ekki krafist, að þetta verði lagað fullkomlega. En eftir ákvæðum þingsins 1909 var alveg sjálfsagt að heimta þetta, og virðist mér líklegt að félögin viðurkenni það. Það má byggja þessa kröfu á 2 ástæðum. Fyrst, að þegar samið er til 10 ára, þá liggur það í sjálfu sér, að það á að vera pláss fyrir þær umbætur á ferðunum, sem framfarir og aukin viðskifti á þessum 10 árum útheimta. Annars væri óforsvaranlega samið, ef það væri sleginn slagbrandur fyrir öllum kröfum um auknar ferðir, eftir því sem þörfin kynni að heimta. Það
/System/Library/Fonts/Supplemental/Courier New Bold.ttf
[ 243, 238, 229 ]
[ 47, 14, 59 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 1, 938, 994 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Nefndin fær ekki séð, að neinir örðugleikar gætu verið á því, að fá reglubundnar ferðir einu sinni í viku eins og líka hafði verið lofað af málgagni stjórnarinnar í fyrra. Og þegar þingið veitti heimild til að gera samninga um ferðirnar fyrir mörg ár, þá var öllum hugfast, að með því kynnu að fást umbætur á samgöngunum, sérstaklega að ferðirnar yrðu reglubundnar. Það má vera, að eftir samningunum við félögin verði þess ekki krafist, að þetta verði lagað fullkomlega. En eftir ákvæðum þingsins 1909 var alveg sjálfsagt að heimta þetta, og virðist mér líklegt að félögin viðurkenni það. Það má byggja þessa kröfu á 2 ástæðum. Fyrst, að þegar samið er til 10 ára, þá liggur það í sjálfu sér, að það á að vera pláss fyrir þær umbætur á ferðunum, sem framfarir og aukin viðskifti á þessum 10 árum útheimta. Annars væri óforsvaranlega samið, ef það væri sleginn slagbrandur fyrir öllum kröfum um auknar ferðir, eftir því sem þörfin kynni að heimta. Það þarf ekki annað en gæta að, hve mikið ferðirnar hafa aukist á næsta 10 ára tímabili á undan. Hin ástæðan er sú, að tillag til ferðanna var aukið úr 40 þús. kr. í 60 þúsund. Þetta er aðalástæðan til að krefjast umbóta og samþykkja tillöguna, sem hér liggur fyrir. Nefndin fær ekki séð, að með því sé gengið nærri stjórninni eða félögum þeim sem í hlut eiga. Stjórnin er skyld að kippa þessu í lag sem bezt hún getur, og það hlýtur að vera í interesse félaganna, að uppfylla kröfur landsmanna, til þess að geta haldið hylli þeirra og viðskiftum. Þá er annað atriði, ef til vill ekki minna vert, hvernig skipin eru. Þegar rætt var um þetta mál á þingunum 1907 og 1909, þá var einna mest talað um það, að við þyrftum að fá betri skip, hraðskreiðari skip, og útbúin með þeim þægindum, sem svöruðu til kröfu tímans, ekki sízt með tilliti til þess að ætla má að Ísland eigi framtíð fyrir höndum sem túristaland. Eg skal fyrst snúa mér að sameinaða félaginu. Það hefir nálega eingöngu gömul skip, nema Botnía er nýleg." } ]
{ "type": "none" }
Jón Ólafsson Herra forseti! Eg ætla ekki að leggja hér mikið orð í belg í þrætu háttv. 1. þm. Rvk (J. Þ.) og háttv.þm. Vestm. (.1. M.), um það, hvort eiðstafurinn sé lengri en þörf er á að hafa hann.
icelandic_fonts/Happy_Monkey/variant_0.ttf
[ 238, 234, 229 ]
[ 58, 38, 64 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 376, 944, 618 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Jón Ólafsson Herra forseti! Eg ætla ekki að leggja hér mikið orð í belg í þrætu háttv. 1. þm. Rvk (J. Þ.) og háttv.þm. Vestm. (.1. M.), um það, hvort eiðstafurinn sé lengri en þörf er á að hafa hann." } ]
{ "type": "none" }
segja. Breytingin liggur að eins í því, að í 11. gr. siglingalaganna frá 22. nóv. 1913 komi í stað orðanna : „Nú missir skip rjett til að sigla undir dönsku flaggi“: Nú missir skip rjett til að sigla undir því flaggi, er íslenskum skipum er lögmælt. Þessi breyting er eins nauðsynleg eins og í skrásetningarlögunum, og þar sem nú á að lögleiða íslenskan fána á vissu sviði, tel jeg þetta nauðsynlegt.
icelandic_fonts/Kdam_Thmor_Pro/variant_0.ttf
[ 240, 232, 229 ]
[ 64, 50, 54 ]
22
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 272, 933, 723 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "segja. Breytingin liggur að eins í því, að í 11. gr. siglingalaganna frá 22. nóv. 1913 komi í stað orðanna : „Nú missir skip rjett til að sigla undir dönsku flaggi“: Nú missir skip rjett til að sigla undir því flaggi, er íslenskum skipum er lögmælt. Þessi breyting er eins nauðsynleg eins og í skrásetningarlögunum, og þar sem nú á að lögleiða íslenskan fána á vissu sviði, tel jeg þetta nauðsynlegt." } ]
{ "type": "none" }
Það er því dálítið annað, sem hjer liggur til grundvallar, og það virðist sjálfsagt, að land8sjóður með tillagi sínu hjálpi til þess, að menn missi eigi mannrjettindi sín. Hitt væri aftur á móti jafn eðlilegt, að því er framlög kennaranna snertir, að þeir sem persónugjaldið, nefskattinn, hafa int af hendi, fái að njóta þess, sem þeir hafa sparað um langa æfi, og gætu hver og einn átt aðgang að því, þegar þörf krefði, og aldur færðist yfir þá. Við 2. umr. þessa máls var sagt, að þeir, sem vildu styrkja þessa sjóði með fjárframlögum, væru að koma mönnum á eftirlaun, og yrðu því í mótsögn við sjálfa sig, ef þeir vildu afnema eftirlaun embættismanna í landinu. Jeg gat þess þá lítillega, að jeg gæti ekki verið þessu sammála, og vil nú reyna að sýna hjer, hver ómótmælanlegur mismunur er á þessu. Samkv. lögum frá 4. marz 1904 eiga konunglegir embættismenn rjett á eftirlaunum. Kennarar eiga undir högg að sækja og verða að vera þurfandi; alþýðumaðurinn þarf að uppfylla ýms skilyrði til að fá styrk í ellinni, hann þarf að vera þurfandi, vera orðinn sextugur að aldri og vandaður maður, en embættismaðurinn, sem fengið hefur konunglega veitingu fyrir embætti sínu, á rjett á launum án þeirra skilyrða, sem hinum eru sett. Þeir eiga að vísu ekki eftirlaunarjett í öllum tilfellum, en þau skilyrði, sem þurfa að vera fyrir hendi, fara ofurlítið í aðra átt. Þeir þurfa t. d. eigi að vera sjerstaklega vandaðir, sbr. 6. gr. laganna, þar sem svo er ákveðið: „Þegar embættismanni er vikið frá fyrir embættismisfellur, sem ekki varða embættismissi, en veikja virðingu og traust . . . þá skal ákveða eftirlaun hans með sjerstökum lögum“. - En hvað er það, sem veikir virðingu og traust ? Sennilega það, sem ekki er sem allra vandaðast, og þá á þó að ákveða eftirlaun þeirra með sjerstökum lögum. Allir sjá festuna í þessu, sjá, hve gert er upp á milli manna. Og hvernig er þá fyrirkomulagið að öðru leyti? Embættismaður með 3000 kr. launum á, samkv.
icelandic_fonts/DM_Mono/variant_0.ttf
[ 249, 246, 244 ]
[ 71, 35, 20 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 9, 935, 985 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Það er því dálítið annað, sem hjer liggur til grundvallar, og það virðist sjálfsagt, að land8sjóður með tillagi sínu hjálpi til þess, að menn missi eigi mannrjettindi sín. Hitt væri aftur á móti jafn eðlilegt, að því er framlög kennaranna snertir, að þeir sem persónugjaldið, nefskattinn, hafa int af hendi, fái að njóta þess, sem þeir hafa sparað um langa æfi, og gætu hver og einn átt aðgang að því, þegar þörf krefði, og aldur færðist yfir þá. Við 2. umr. þessa máls var sagt, að þeir, sem vildu styrkja þessa sjóði með fjárframlögum, væru að koma mönnum á eftirlaun, og yrðu því í mótsögn við sjálfa sig, ef þeir vildu afnema eftirlaun embættismanna í landinu. Jeg gat þess þá lítillega, að jeg gæti ekki verið þessu sammála, og vil nú reyna að sýna hjer, hver ómótmælanlegur mismunur er á þessu. Samkv. lögum frá 4. marz 1904 eiga konunglegir embættismenn rjett á eftirlaunum. Kennarar eiga undir högg að sækja og verða að vera þurfandi; alþýðumaðurinn þarf að uppfylla ýms skilyrði til að fá styrk í ellinni, hann þarf að vera þurfandi, vera orðinn sextugur að aldri og vandaður maður, en embættismaðurinn, sem fengið hefur konunglega veitingu fyrir embætti sínu, á rjett á launum án þeirra skilyrða, sem hinum eru sett. Þeir eiga að vísu ekki eftirlaunarjett í öllum tilfellum, en þau skilyrði, sem þurfa að vera fyrir hendi, fara ofurlítið í aðra átt. Þeir þurfa t. d. eigi að vera sjerstaklega vandaðir, sbr. 6. gr. laganna, þar sem svo er ákveðið: „Þegar embættismanni er vikið frá fyrir embættismisfellur, sem ekki varða embættismissi, en veikja virðingu og traust . . . þá skal ákveða eftirlaun hans með sjerstökum lögum“. - En hvað er það, sem veikir virðingu og traust ? Sennilega það, sem ekki er sem allra vandaðast, og þá á þó að ákveða eftirlaun þeirra með sjerstökum lögum. Allir sjá festuna í þessu, sjá, hve gert er upp á milli manna. Og hvernig er þá fyrirkomulagið að öðru leyti? Embættismaður með 3000 kr. launum á, samkv." } ]
{ "type": "none" }
Í öðrum löndum eru til ágætar kenslubækur um þetta efni, og ætti okkur ekki að verða skotaskuld úr að eignast slíkar bækur líka. Eg get minst á frönsku kenslubókina eftir Poul Bert, og »Politics for young Americans« eftir Charles Nordhoff. Þá vík eg mér að háttv. 1. þm. Skagf. (Ó. Br.) með málskotið. Hann sagði, að þingræðinu væri í mörgum efnum mjög áfátt. Það er satt. En eg vil ekki svara honum með því að segja, að öllu stjórnarfyrirkomulagi sé að nokkru ábótavant og verði seint fullkomið. En þegar einhverju er ábótavant, þá á að reyna að bæta úr hinum þektu göllum. Eg get nú ekki séð, að málskot bæti úr göllum þeim, sem á þingræðinu kunna að vera. Það er ekki bót á þingræðinu að bana því, því að annað gerir málskotið ekki að verkum. Mér dettur í þessu sambandi í hug sagan um manninn, sem hafði iðrakveisu og leitaði ráða hjá lækni. Læknirinn gaf honum það ráð, að eta hvorki súrt eða sætt, steikt, soðið eða hrátt. »Dó hann þá ekki?« var læknirinn spurður. - »Jú, víst dó hann - það gerum við allir - en sjukdómurinn fór úr honum!«. Eins má segja um þingræðið, að með því að drepa það, hverfa gallarnir, en kostirnir hverfa líka og eg held, að alment málskot sé ekkert annað en banatilræði. Háttv. þm. sagði, að ný stórmál kæmu iðulega fyrir milli kosninga. Það er að vísu satt, en eg vil mótmæla því, að þingmenn eigi að eins að vera básúna fyrir skoðanir kjósenda sinna. Þeir eru sjálfstæðir menn, sem borið er traust til og eru kosnir sakir þektra aðal-skoðana sinna og mannkosta. Það er líka skýrt tekið fram í stjórnarskránni, að þeir séu að eins bundnir við sannfæringu sína, en ekki við neitt umboð frá kjósendum. Ef þeir í hverju sem er eiga að vera svínbundnir
icelandic_fonts/Racing_Sans_One/variant_0.ttf
[ 243, 238, 233 ]
[ 60, 15, 30 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 5, 944, 990 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Í öðrum löndum eru til ágætar kenslubækur um þetta efni, og ætti okkur ekki að verða skotaskuld úr að eignast slíkar bækur líka. Eg get minst á frönsku kenslubókina eftir Poul Bert, og »Politics for young Americans« eftir Charles Nordhoff. Þá vík eg mér að háttv. 1. þm. Skagf. (Ó. Br.) með málskotið. Hann sagði, að þingræðinu væri í mörgum efnum mjög áfátt. Það er satt. En eg vil ekki svara honum með því að segja, að öllu stjórnarfyrirkomulagi sé að nokkru ábótavant og verði seint fullkomið. En þegar einhverju er ábótavant, þá á að reyna að bæta úr hinum þektu göllum. Eg get nú ekki séð, að málskot bæti úr göllum þeim, sem á þingræðinu kunna að vera. Það er ekki bót á þingræðinu að bana því, því að annað gerir málskotið ekki að verkum. Mér dettur í þessu sambandi í hug sagan um manninn, sem hafði iðrakveisu og leitaði ráða hjá lækni. Læknirinn gaf honum það ráð, að eta hvorki súrt eða sætt, steikt, soðið eða hrátt. »Dó hann þá ekki?« var læknirinn spurður. - »Jú, víst dó hann - það gerum við allir - en sjukdómurinn fór úr honum!«. Eins má segja um þingræðið, að með því að drepa það, hverfa gallarnir, en kostirnir hverfa líka og eg held, að alment málskot sé ekkert annað en banatilræði. Háttv. þm. sagði, að ný stórmál kæmu iðulega fyrir milli kosninga. Það er að vísu satt, en eg vil mótmæla því, að þingmenn eigi að eins að vera básúna fyrir skoðanir kjósenda sinna. Þeir eru sjálfstæðir menn, sem borið er traust til og eru kosnir sakir þektra aðal-skoðana sinna og mannkosta. Það er líka skýrt tekið fram í stjórnarskránni, að þeir séu að eins bundnir við sannfæringu sína, en ekki við neitt umboð frá kjósendum. Ef þeir í hverju sem er eiga að vera svínbundnir við vilja kjósenda, þá gef eg lítið fyrir þingfrelsi og stjórnfrelsi. Það mætti þá alveg eins afnema þingið og láta stjórnina með ákveðnu millibili senda atkvæðamiða um frumv. út um landið. Það hefir verið vitnað í Sviss, sem er eina landið hér í álfu, sem hefir málskot." } ]
{ "type": "none" }
Að líkindum mest fyrir það, að þeir telja sig, samkvæmt lögunum, bera ábyrgð á því, ef til fellis kæmi. Og það þykir þeim þung byrði, sem vonlegt er. Þeir segjast raunar geta gjört ráðstafanir til þess, að svo verði sett á, að fellir sje útilokaður. En hins vegar segjast þeir engin ráð sjá til þess, að koma því til leiðar að þeim ráðstöfunum verði fylgt. Eitt hygg jeg að sje höfuðatriðið í þessu máli, og það er sá nýi og breytti hugsunarháttur almennings, að það borgi sig betur að fara vel með skepnurnar, heldur en að fara illa með þær, og enn fremur mannúðarstefnan, sem einnig á þessu sviði ryður sjer meir og meir til rúms. Í þessa átt hefir mikil breyting orðið á síðari árum, og það hygg jeg að komi miklu betur í veg fyrir horfelli en nokkur lagaákvæði. Að síðustu skal jeg geta þess, að jeg tel það rjettara, sem háttv. flutningsm. (E. P.) hefir stungið upp á, að sjerstök nefnd verði skipuð í þetta mál, en því ekki vísað til landbúnaðarnefndarinnar. Jeg býst við, að annað frumv., ekki ósvipað þessu, verði bráðlega borið fram hjer í deildinni. Það er frumv. um að afnema Bjargráðasjóðslögin. Væri vel til fallið, að sama
icelandic_fonts/Noto_Sans_Duployan/variant_0.ttf
[ 255, 251, 246 ]
[ 46, 28, 46 ]
20
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 6, 940, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Að líkindum mest fyrir það, að þeir telja sig, samkvæmt lögunum, bera ábyrgð á því, ef til fellis kæmi. Og það þykir þeim þung byrði, sem vonlegt er. Þeir segjast raunar geta gjört ráðstafanir til þess, að svo verði sett á, að fellir sje útilokaður. En hins vegar segjast þeir engin ráð sjá til þess, að koma því til leiðar að þeim ráðstöfunum verði fylgt. Eitt hygg jeg að sje höfuðatriðið í þessu máli, og það er sá nýi og breytti hugsunarháttur almennings, að það borgi sig betur að fara vel með skepnurnar, heldur en að fara illa með þær, og enn fremur mannúðarstefnan, sem einnig á þessu sviði ryður sjer meir og meir til rúms. Í þessa átt hefir mikil breyting orðið á síðari árum, og það hygg jeg að komi miklu betur í veg fyrir horfelli en nokkur lagaákvæði. Að síðustu skal jeg geta þess, að jeg tel það rjettara, sem háttv. flutningsm. (E. P.) hefir stungið upp á, að sjerstök nefnd verði skipuð í þetta mál, en því ekki vísað til landbúnaðarnefndarinnar. Jeg býst við, að annað frumv., ekki ósvipað þessu, verði bráðlega borið fram hjer í deildinni. Það er frumv. um að afnema Bjargráðasjóðslögin. Væri vel til fallið, að sama nefndin hefði bæði þessi frumv. til meðferðar." } ]
{ "type": "none" }
Það er undarlegt um jafn skýran mann, að honum skuli ekki skiljast, að flaggið á að mega nota innan íslenzka valdsvæðis, og það orðatiltæki þýðir þurt land, hafnir og landhelgi. Hæstv. ráðherra gat þess, að fánafrumvarpið kæmi í bága við gildandi lög, líklega 2. gr. skásetningarlaganna. Eg tel líklegt, að 2. gr. eigi að eina við flagg utan landhelgi, en þó svo væri ekki, þá veit eg ekki betur en að skrásetningarlögin séu íslenzk lög sem íslenzkt löggjafarvald getur breytt, svo að önnur verði, innan endimarka þess. Eg man ekki eftir neinu forboði í nokkrum lögum móti öðru flaggi en danska flagginu, hvort heldur á íslenzkum höfnum, eða í landhelgi. Í skrársetningarlögunum frá 13. Desember 1895 stendur það að minsta kosti ekki. Þar er ekkert tekið fram um hafnir eða landhelgi, skal eg heita á hæstv. ráðherra þeirri upphæð, sem
icelandic_fonts/Bodoni_Moda/variant_0.ttf
[ 240, 236, 228 ]
[ 74, 72, 62 ]
22
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 7, 945, 987 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Það er undarlegt um jafn skýran mann, að honum skuli ekki skiljast, að flaggið á að mega nota innan íslenzka valdsvæðis, og það orðatiltæki þýðir þurt land, hafnir og landhelgi. Hæstv. ráðherra gat þess, að fánafrumvarpið kæmi í bága við gildandi lög, líklega 2. gr. skásetningarlaganna. Eg tel líklegt, að 2. gr. eigi að eina við flagg utan landhelgi, en þó svo væri ekki, þá veit eg ekki betur en að skrásetningarlögin séu íslenzk lög sem íslenzkt löggjafarvald getur breytt, svo að önnur verði, innan endimarka þess. Eg man ekki eftir neinu forboði í nokkrum lögum móti öðru flaggi en danska flagginu, hvort heldur á íslenzkum höfnum, eða í landhelgi. Í skrársetningarlögunum frá 13. Desember 1895 stendur það að minsta kosti ekki. Þar er ekkert tekið fram um hafnir eða landhelgi, skal eg heita á hæstv. ráðherra þeirri upphæð, sem hann sjálfur tiltekur, ef hann getur sýnt mér annað. Annars væri nógu fróðlegt að vita, með hverju ráðherra ætlar að verja frumvarpið fyrir Hana hátign konunginum komist það svo langt, jafn ólatur og hann hefir verið á að spilla fyrir því hér á þingi." } ]
{ "type": "none" }
öðrum fremur, eru bláber ósannindi. Eg veit ekki hvaðan honum hefðu átt að koma þau; frá flokknum komu þau ekki, enda var hann þá víst stokkinn úr honum. Hann hefir sagt þetta einungis fyrir sjálfs sín hönd, en einkis annars manns heimild eða umboð haft til þess. Og ef hv.þm. Sfjk. (V. G.) heldur öðru fram, þá er það órétt, og víst er um það, að aldrei fær hann umboð annara en sjálfs sin til þess að gera grein fyrir atkv. Eg heyri að hv.
icelandic_fonts/Coda/variant_0.ttf
[ 237, 238, 221 ]
[ 79, 2, 0 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 348, 938, 646 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "öðrum fremur, eru bláber ósannindi. Eg veit ekki hvaðan honum hefðu átt að koma þau; frá flokknum komu þau ekki, enda var hann þá víst stokkinn úr honum. Hann hefir sagt þetta einungis fyrir sjálfs sín hönd, en einkis annars manns heimild eða umboð haft til þess. Og ef hv.þm. Sfjk. (V. G.) heldur öðru fram, þá er það órétt, og víst er um það, að aldrei fær hann umboð annara en sjálfs sin til þess að gera grein fyrir atkv. Eg heyri að hv." } ]
{ "type": "none" }
dag, enda tæpast það mannval hér, að ekki sé nóg, jafn gott eða betra annarstaðar. Eg álít mjög heppilegt að fastákveða ferðakostnað þingmanna, því það getur komið í veg fyrir þref um það á hverju þingi og óánægju utan þings - að eg ekki segi deilur og róg. Eg greiði því atkvæði með frv. Guðlaugur Guðmundsson Þess ber að gæta að kaup alþingismanna var ákveðið 1843 og síðan hafa peningar fallið geysi mikið í verði. 3 ríkisdalir voru þá talsvert há borgun, en það vita allir að 6 kr. á dag nú orðið er ekki hærra kaup en miðlungi duglegur handverksmaður vinnur sér inn leikandi. Eg veit jafn vel dæmi til þess fyrir norðan, að sumarmánuðina eru boðin hærri verkalaun við almenna daglaunavinnu. (Sigurður Sigurðsson: í síldinni á Siglufirði) . Í síldinni á Siglufirði segir þm. en eg miða ekki við það. Þó má vera að sú atvinna út frá sér geri það að verkum að almenn verkalaun verði hærri.
icelandic_fonts/Tinos/variant_0.ttf
[ 232, 228, 211 ]
[ 1, 57, 62 ]
14
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 303, 929, 411 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "dag, enda tæpast það mannval hér, að ekki sé nóg, jafn gott eða betra annarstaðar. Eg álít mjög heppilegt að fastákveða ferðakostnað þingmanna, því það getur komið í veg fyrir þref um það á hverju þingi og óánægju utan þings - að eg ekki segi deilur og róg. Eg greiði því atkvæði með frv." }, { "bbox": [ 50, 471, 936, 691 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Guðlaugur Guðmundsson Þess ber að gæta að kaup alþingismanna var ákveðið 1843 og síðan hafa peningar fallið geysi mikið í verði. 3 ríkisdalir voru þá talsvert há borgun, en það vita allir að 6 kr. á dag nú orðið er ekki hærra kaup en miðlungi duglegur handverksmaður vinnur sér inn leikandi. Eg veit jafn vel dæmi til þess fyrir norðan, að sumarmánuðina eru boðin hærri verkalaun við almenna daglaunavinnu. (Sigurður Sigurðsson: í síldinni á Siglufirði) . Í síldinni á Siglufirði segir þm. en eg miða ekki við það. Þó má vera að sú atvinna út frá sér geri það að verkum að almenn verkalaun verði hærri." } ]
{ "type": "none" }
Apríl 1894 sett svo snemma á listann yfir flutningabrautir landsins, að hún er á undan 3 brautum, Eyjafjarðarbrautinni, Reykjadalsbrautinni og Fagradalsbrautinni, sem nú er lokið, eða þær vel á veg komnar, þá væri í mesta máta ranglátt að setja hana enn hjá með því að strika út fjárveitingu þá, sem háttv. neðri deild hefir lagt til hennar. Þetta hefir gefið mér ástæðu til að líta á, hver fjárframlög Skagafjarðarsýsla hefir fengið á fjárlögum síðustu ára. Eg hefi gengið í gegnum fjárlög síðustu 20 ár til að athuga þetta, og skal eg leyfa mér að skýra frá því sem eg hefi komist að. Það er þá fyrst, að á fjárlögunum 1891, fyrir fjárhagstímabilið 1892-1893, eru veittar 2400 kr. til að koma á svifferjum á Héraðsvötnum. Eg skal þó geta þess, að önnur svifferjan féll síðar til landssjóðs, með því hún var flutt á aðalpóstferð. Á fjárlögunum eru það ár veittar 72,400 kr. til vegabóta. Á næstu fjárlögum, 1893, fyrir tímabilið 1894-95, er veittur styrkur til brúargerðar á Héraðsvötnum 5000 kr. Sú brú kostaði miklu meira en tvöfalt meira. En það fé, sem á vantaði, var lagt til af sýslusjóði og gefið allmikið fé af einstökum mönnum. Í þessu sambandi skal eg geta þess, að það hefir ekki gert svo lítið til fyrir sýsluna, að þar hafa allar ár, sem nokkuð kveður að, verið brúaðar styrklaust á sýslunnar kostnað, að þessum eina litla styrk undanskildum. En það hefir eðlilega dregið úr gjaldþoli sýslubúa til annara samgöngubóta. Þetta ár voru veittar til vegabóta alls 141 þús. kr. Árið 1895, fyrir fjárhagstímabilið 1896-97, fær sýslan ekki neitt af 151 þús. kr., sem veittar eru til vegabóta. Á fjárlögunum 1897, fyrir árin 1898-99 fær hún heldur ekkert af 185.250 kr. sem veittar voru til vegabóta. Árið 1899, fyrir tímabilið 1900-01, fær sýslan ekkert af 166,600 kr. veittum til vegabóta. Á fjárlögum 1901, fyrir árið 1902-03, fær hún 600 kr. til dragferjuhalds af 175,100 kr., er gengu til vegabóta. Árið 1903, fyrir árin 1904-05, fær sýslan enn 600 kr. til dragferjuhalds og 1000 kr.
icelandic_fonts/Montagu_Slab/variant_0.ttf
[ 240, 234, 219 ]
[ 9, 68, 45 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 135, 940, 859 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Apríl 1894 sett svo snemma á listann yfir flutningabrautir landsins, að hún er á undan 3 brautum, Eyjafjarðarbrautinni, Reykjadalsbrautinni og Fagradalsbrautinni, sem nú er lokið, eða þær vel á veg komnar, þá væri í mesta máta ranglátt að setja hana enn hjá með því að strika út fjárveitingu þá, sem háttv. neðri deild hefir lagt til hennar. Þetta hefir gefið mér ástæðu til að líta á, hver fjárframlög Skagafjarðarsýsla hefir fengið á fjárlögum síðustu ára. Eg hefi gengið í gegnum fjárlög síðustu 20 ár til að athuga þetta, og skal eg leyfa mér að skýra frá því sem eg hefi komist að. Það er þá fyrst, að á fjárlögunum 1891, fyrir fjárhagstímabilið 1892-1893, eru veittar 2400 kr. til að koma á svifferjum á Héraðsvötnum. Eg skal þó geta þess, að önnur svifferjan féll síðar til landssjóðs, með því hún var flutt á aðalpóstferð. Á fjárlögunum eru það ár veittar 72,400 kr. til vegabóta. Á næstu fjárlögum, 1893, fyrir tímabilið 1894-95, er veittur styrkur til brúargerðar á Héraðsvötnum 5000 kr. Sú brú kostaði miklu meira en tvöfalt meira. En það fé, sem á vantaði, var lagt til af sýslusjóði og gefið allmikið fé af einstökum mönnum. Í þessu sambandi skal eg geta þess, að það hefir ekki gert svo lítið til fyrir sýsluna, að þar hafa allar ár, sem nokkuð kveður að, verið brúaðar styrklaust á sýslunnar kostnað, að þessum eina litla styrk undanskildum. En það hefir eðlilega dregið úr gjaldþoli sýslubúa til annara samgöngubóta. Þetta ár voru veittar til vegabóta alls 141 þús. kr. Árið 1895, fyrir fjárhagstímabilið 1896-97, fær sýslan ekki neitt af 151 þús. kr., sem veittar eru til vegabóta. Á fjárlögunum 1897, fyrir árin 1898-99 fær hún heldur ekkert af 185.250 kr. sem veittar voru til vegabóta. Árið 1899, fyrir tímabilið 1900-01, fær sýslan ekkert af 166,600 kr. veittum til vegabóta. Á fjárlögum 1901, fyrir árið 1902-03, fær hún 600 kr. til dragferjuhalds af 175,100 kr., er gengu til vegabóta. Árið 1903, fyrir árin 1904-05, fær sýslan enn 600 kr. til dragferjuhalds og 1000 kr." } ]
{ "type": "none" }
ekki við ákvæðið um að „hlíta úrskurði hans“. Jeg kynni betur við, að þar stæði að eins að leita skyldi álita hans. Hugsazt getur, að þá stöðu skipi einhver sjervitringur, er fer oflangt í þessu efni. Mjer er þetta samt ekkert kappsmál. Um 11. gr. tek jeg það fram, að jeg óska, að orðin „eftir sem áður“ í fyrri málsgrein hennar falli burt. Þau eru með öllu óþörf. Síðari hluti þessarar greinar er og varhugaverður. Mjer finst prestum vera fengið of mikið vald í hendur. Það er og mikil spurning, hvað skilja á við „hneykslanleg nöfn“. Jeg vildi gjarnan orða það á annan veg. Ef nöfnin eru verulega hneykslanleg eins og sum þau nöfn, sem háttv. framsm. (Jós. Bj.) tók fram, þá er rjett, að prestur hafi rjett til að neita að skíra þau. En annars kýs jeg helzt, að hann hafi að eins tillögurjett um þau nöfn, er skíra á, og vildi óska, að ákvæðið væri orðað á þá leið. Ef presturinn er laginn, þá getur hann ráðið miklu um nöfnin, ef þau eru nokkuð athugaverð.
icelandic_fonts/TASA_Orbiter/variant_0.ttf
[ 247, 247, 243 ]
[ 31, 41, 0 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 330, 945, 664 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "ekki við ákvæðið um að „hlíta úrskurði hans“. Jeg kynni betur við, að þar stæði að eins að leita skyldi álita hans. Hugsazt getur, að þá stöðu skipi einhver sjervitringur, er fer oflangt í þessu efni. Mjer er þetta samt ekkert kappsmál. Um 11. gr. tek jeg það fram, að jeg óska, að orðin „eftir sem áður“ í fyrri málsgrein hennar falli burt. Þau eru með öllu óþörf. Síðari hluti þessarar greinar er og varhugaverður. Mjer finst prestum vera fengið of mikið vald í hendur. Það er og mikil spurning, hvað skilja á við „hneykslanleg nöfn“. Jeg vildi gjarnan orða það á annan veg. Ef nöfnin eru verulega hneykslanleg eins og sum þau nöfn, sem háttv. framsm. (Jós. Bj.) tók fram, þá er rjett, að prestur hafi rjett til að neita að skíra þau. En annars kýs jeg helzt, að hann hafi að eins tillögurjett um þau nöfn, er skíra á, og vildi óska, að ákvæðið væri orðað á þá leið. Ef presturinn er laginn, þá getur hann ráðið miklu um nöfnin, ef þau eru nokkuð athugaverð." } ]
{ "type": "none" }
ráðherra hafði því ekkert leyfi til að rifta honum, enda hafði ráðherra ekki farið fram á aðra ívilnun millilandaskipunum til handa en þá, að félagið mætti hækka fargjald á hraðskreiðasta skipi fyrir útlenda ferðamenn og svo að félagið fengi tiltekið svo kallað umhleðslugjald (sbr. Alþ.tíð. 1912 B II, bls. 819 og 834). Þessum breytingum var tekið vel af hendi strandferðanefndarinnar á þingi 1912, en öðrum ekki, enda hafði ráðherra ekki hreyft öðrum. Um strandferðirnar gaf nefndin ráðherra aftur á móti töluvert lausan taum. Ráðherra átti því að halda Sameinaða gufuskipafélaginu við millilandasamninginn. Það mátti engin breyting á samningnum eiga sér stað umfram það, að félaginu væri bættur upp sá skaði, sem það kynni að hafa af vörugjaldi á kolum. Meira gat félagið ekki heimtað og það fékk það. Þess vegna var alveg ástæðulaust, og eg vil segja óforsvaranlegt, að breyta samningunum frekara en þetta. Svo vildi eg mega spyrja: Hví gekk hæstv. ráðherra ekki fastara að Thorefélaginu? Hann hafði að vísu fengið
/System/Library/Fonts/Supplemental/Verdana Bold.ttf
[ 242, 243, 238 ]
[ 12, 57, 31 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 13, 945, 982 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "ráðherra hafði því ekkert leyfi til að rifta honum, enda hafði ráðherra ekki farið fram á aðra ívilnun millilandaskipunum til handa en þá, að félagið mætti hækka fargjald á hraðskreiðasta skipi fyrir útlenda ferðamenn og svo að félagið fengi tiltekið svo kallað umhleðslugjald (sbr. Alþ.tíð. 1912 B II, bls. 819 og 834). Þessum breytingum var tekið vel af hendi strandferðanefndarinnar á þingi 1912, en öðrum ekki, enda hafði ráðherra ekki hreyft öðrum. Um strandferðirnar gaf nefndin ráðherra aftur á móti töluvert lausan taum. Ráðherra átti því að halda Sameinaða gufuskipafélaginu við millilandasamninginn. Það mátti engin breyting á samningnum eiga sér stað umfram það, að félaginu væri bættur upp sá skaði, sem það kynni að hafa af vörugjaldi á kolum. Meira gat félagið ekki heimtað og það fékk það. Þess vegna var alveg ástæðulaust, og eg vil segja óforsvaranlegt, að breyta samningunum frekara en þetta. Svo vildi eg mega spyrja: Hví gekk hæstv. ráðherra ekki fastara að Thorefélaginu? Hann hafði að vísu fengið heimild hjá Alþingi 1912 til þess að leysa félagið undan samningi þess. En bæði var það, að sú heimild var ekki alla kostar athugasemdalaus, sbr. þgskj. nr. 367, Alþ.tíð. 1912 A., bls. 483), og hvað sem því líður, þá átti hæstv. ráðherra sem nýtur ráðsmaður að halda fast í Thorefélagið, svo að það gerði sem mest á móti þeirri uppgjöf, sem það fékk. Það var ekki svo lítils virði fyrir félagið að fá uppgjöf á jafn-erfiðum samningi og það taldi samninginn frá 1909 og félagið ekki svo að þrotum komið sem sagt var. Það er nærri því ótrúlegt, að ekki skuli hafa verið gerð nein alvarleg tilraun til að fá félagið til að sigla að minsta kosti þetta eina ár eftir sömu gjaldskrá og það hafði skuldbundið sig til að sigla eftir í 10 ár. Og enn ótrúlegra er það, að ekki skuli einu sinni hafa verið svo mikil mannræna í stjórninni, að láta félagið flytja póst ókeypis. Mér hefir verið sagt það úr góðum stað, að félagið fái sama styrk og áður, 6000 kr., fyrir að flytja póst." } ]
{ "type": "none" }
Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga Ráðherra. (Sigurður Eggerz) : Eins og hinu háa Alþingi er kunnugt, hefir Hans hátign konungurinn útnefnt mig ráðherra 21. f. m. Mjer er það ljóst, að ótal erfiðleikar bíða mín í þessu embætti. Mjer er það ljóst, að jeg hefi tekist á hendur ábyrgð, sem herðar mínar eru helst til veikar til að bera. En þrátt fyrir það liggja nú fyrir þinginu ýms þau mál, sem hugur minn fylgir svo fast, að löngun mín til að vinna að heppilegum úrslitum þeirra hefir orðið ríkari en kvíði sá, sem jeg ber fyrir því, að kraftar mínir reynist
icelandic_fonts/Rampart_One/variant_0.ttf
[ 245, 238, 231 ]
[ 56, 9, 61 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 7, 696, 108 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga" }, { "bbox": [ 50, 227, 943, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Ráðherra. (Sigurður Eggerz) : Eins og hinu háa Alþingi er kunnugt, hefir Hans hátign konungurinn útnefnt mig ráðherra 21. f. m. Mjer er það ljóst, að ótal erfiðleikar bíða mín í þessu embætti. Mjer er það ljóst, að jeg hefi tekist á hendur ábyrgð, sem herðar mínar eru helst til veikar til að bera. En þrátt fyrir það liggja nú fyrir þinginu ýms þau mál, sem hugur minn fylgir svo fast, að löngun mín til að vinna að heppilegum úrslitum þeirra hefir orðið ríkari en kvíði sá, sem jeg ber fyrir því, að kraftar mínir reynist eins miklir og skyldi. Eitt af þessum málum er stjórnarskrármálið, sem liggur nú fyrir háttv. neðri deild. Í því felast ýmsar þær rjettarbætur, sem þjóðin hefir þráð um langan tíma, rjettarbætur, sem jeg tel miklu skifta. Jeg skal minna á afnám konungkjörinna þingmanna og rýmkun kosningarrjettarins. Stjórnarskrárfrumvarp þetta er yfir höfuð þannig vaxið, að jeg hygg að þing og þjóð fylgi því nálega óskift. En jafn óskiftur mun og hugur þings og þjóðar um það, að þær ráðstafanir, sem gjórðar verða jafnframt staðfesting stjórnarskrárfrumvarpsins, verði þannig vaxnar, að sjermálasvið vort verði ekki þrengt með þeim. Um hitt er aftur ágreiningur, hverjar ráðstafanir þrengi sjermálasvið vort og hverjar ekki. Hjer í landi hefir nú verið deila um það, hvort ráðstafanir þær, sem gjörðar voru í ríkisráðinu 20. okt. 1913, og opið brjef, sem gefið var þá út, mundi, jafnframt fyrirhuguðum úrskurði um uppburð sjermála vorra í ríkisráði, verða þess valdandi, að uppburður þeirra, sem vjer jafnan höfum skoðað sem sjermál vort, mundi, að slíkum úrskurði fengnum, verða skoðaður sem sammál. Jeg geng út frá, að hinn fyrirhugaði úrskurður verði á þá leið, að í honum standi ekki annað en að málin skuli borin upp í ríkisráði. Hjer er ekki staður nú til að fara frekar inn á þessi ágreiningsmál." } ]
{ "type": "none" }
leyfa mér að nefna uppástunguna um milliþinganefnd í peningamálunum. Annars virðist langur formáli óþarfur, við erum allir sammála um, að fjármálum landsins verður að koma í betra horf, en nú er. Vona eg því að háttv. deild taki málinu vel. Flutnm. (Benedikt Sveinsson) Með því að eg er einn af flutningsmönnum þessa frv., þykir mér hlýða að gera grein fyrir því með nokkrum orðum. Á síðasta þingi bar virðul. 1. þm. Rvk. (J. Þ.) fram frumv. líks efnis þessu; miklu var það þó víðtækara en frumv. það, sem nú liggur fyrir. Frv. náði ekki fram að ganga þá, en samþykt var áskorun til stjórnarinnar um að leggja fyrir alþingi frumv. líks efnis. Með þessu félst deildin á, að málið væri athugunarvert, og vænti eg því, að þessu frumv. verði vel tekið. Stjórnin hefir nú ekki orðið við þessari áskorun þingsins, og því samdi virðul. flutningsmaður frv. á síðasta þingi þetta frv., sem hér liggur fyrir, og fékk okkur 2 með sér sem flutningsmenn, er á frv. standa. Eg skal þá gera nokkura grein fyrir heitunum, og hirði þó ekki að fara ítarlega út í það mál. Eg skal fyrst benda á bókasöfn þau, sem kend eru við ömt. Þau heiti eru orðin úrelt, því að þær stofnanir eru ekki til hér lengur. ömtin voru einveldisstofnanir, settar upp á 17. öld, og stóðu til 1904. Eg vænti því, að menn verði fúsir á að lagfæra þetta, enda er nú sem betur fer, fátt eftir af einveldisstofnununum, eða ekkert, ef frá er skilinn landsyfirdómurinn. En nú liggur fyrir þinginu tillaga um að endurskoða dómaskipan í landinu, og er líklegt, að þar með verði þeirri stofnun, landsyfirdómnum, komið í annað horf. Vér leggjum til, að bókasöfnin verði kend við
icelandic_fonts/Abhaya_Libre/variant_0.ttf
[ 249, 246, 246 ]
[ 32, 55, 60 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 5, 945, 165 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "leyfa mér að nefna uppástunguna um milliþinganefnd í peningamálunum. Annars virðist langur formáli óþarfur, við erum allir sammála um, að fjármálum landsins verður að koma í betra horf, en nú er. Vona eg því að háttv. deild taki málinu vel." }, { "bbox": [ 50, 236, 940, 990 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Flutnm. (Benedikt Sveinsson) Með því að eg er einn af flutningsmönnum þessa frv., þykir mér hlýða að gera grein fyrir því með nokkrum orðum. Á síðasta þingi bar virðul. 1. þm. Rvk. (J. Þ.) fram frumv. líks efnis þessu; miklu var það þó víðtækara en frumv. það, sem nú liggur fyrir. Frv. náði ekki fram að ganga þá, en samþykt var áskorun til stjórnarinnar um að leggja fyrir alþingi frumv. líks efnis. Með þessu félst deildin á, að málið væri athugunarvert, og vænti eg því, að þessu frumv. verði vel tekið. Stjórnin hefir nú ekki orðið við þessari áskorun þingsins, og því samdi virðul. flutningsmaður frv. á síðasta þingi þetta frv., sem hér liggur fyrir, og fékk okkur 2 með sér sem flutningsmenn, er á frv. standa. Eg skal þá gera nokkura grein fyrir heitunum, og hirði þó ekki að fara ítarlega út í það mál. Eg skal fyrst benda á bókasöfn þau, sem kend eru við ömt. Þau heiti eru orðin úrelt, því að þær stofnanir eru ekki til hér lengur. ömtin voru einveldisstofnanir, settar upp á 17. öld, og stóðu til 1904. Eg vænti því, að menn verði fúsir á að lagfæra þetta, enda er nú sem betur fer, fátt eftir af einveldisstofnununum, eða ekkert, ef frá er skilinn landsyfirdómurinn. En nú liggur fyrir þinginu tillaga um að endurskoða dómaskipan í landinu, og er líklegt, að þar með verði þeirri stofnun, landsyfirdómnum, komið í annað horf. Vér leggjum til, að bókasöfnin verði kend við landsfjórðungana. Fjórðungur er eldgamalt heiti og þjóðlegt og hefir haldist allar götur frá því er Þórður gellir kom fram fjórðungsdómum á alþingi 965. Viðvíkjandi því að setja »þjóð« fyrir »land«, má vera að sumum sé ekki ljós munurinn á því, en við nánari athugun býst eg við, að það skýrist fyrir mönnum." } ]
{ "type": "none" }
Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga Eiríkur Briem Mér þykir það fara ólaglega í frumv., þar sem stendur fyrst: »peningaforði landsjóðs 340068,29 kr.« og síðan stendur: »þar af«, og svo koma tvær upphæðir, sem samtals eru stærri en hin fyrsta. Þetta þykir mér óviðkunnanlegt, en hefi þó ekki álitið það svo mikilsvert að gera breyt.till. við það. Framsögum. (St. Stefánsson) Eg hefi eiginlega engu við það að bæta, sem stendur í nefndarálitinu. Nefndin leit svo á, að hér væri um gott mál að ræða. Hún áleit að þessi sjóður, sem ætlast er til að verði stofnaður, gæti orðið að mjög miklum notum í framtíðinni. Meðal annars er enginn vafi að hann muni gera kennarastöðuna miklu aðgengilegri og fýsilegri, því að nú sem stendur er sú staða bæði erfið og illa launuð. Það ýtir undir menn að gjörast kennarar, ef þeir geta vænzt einhvers styrks þegar þeir eru orðnir gamlir eða bilaðir að heilsu. Til þess að sjóðurinn gæti vaxið nokkru örar, leizt nefndinni rétt, að þeir kennarar, sem hefðu nokkru
icelandic_fonts/Milonga/variant_0.ttf
[ 237, 237, 224 ]
[ 3, 48, 47 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 6, 640, 44 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Þingræður haldnar á Alþingi Íslendinga" }, { "bbox": [ 50, 141, 932, 404 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Eiríkur Briem Mér þykir það fara ólaglega í frumv., þar sem stendur fyrst: »peningaforði landsjóðs 340068,29 kr.« og síðan stendur: »þar af«, og svo koma tvær upphæðir, sem samtals eru stærri en hin fyrsta. Þetta þykir mér óviðkunnanlegt, en hefi þó ekki álitið það svo mikilsvert að gera breyt.till. við það." }, { "bbox": [ 50, 501, 944, 989 ], "column": 0, "paragraph_index": 4, "paragraph_text": "Framsögum. (St. Stefánsson) Eg hefi eiginlega engu við það að bæta, sem stendur í nefndarálitinu. Nefndin leit svo á, að hér væri um gott mál að ræða. Hún áleit að þessi sjóður, sem ætlast er til að verði stofnaður, gæti orðið að mjög miklum notum í framtíðinni. Meðal annars er enginn vafi að hann muni gera kennarastöðuna miklu aðgengilegri og fýsilegri, því að nú sem stendur er sú staða bæði erfið og illa launuð. Það ýtir undir menn að gjörast kennarar, ef þeir geta vænzt einhvers styrks þegar þeir eru orðnir gamlir eða bilaðir að heilsu. Til þess að sjóðurinn gæti vaxið nokkru örar, leizt nefndinni rétt, að þeir kennarar, sem hefðu nokkru hærri laun, yrðu að gjalda hærra tillag til sjóðsins. Nefndin hefir lagt til að sú hækkun yrði í %, eins og tekið er til í breyt.till. nefndarálitsins. Að öðru leyti leggur nefndin til að frumv. verði samþykt óbreytt. Eg skal geta þess, að umsjónarmaður fræðslumálanna hefir tjáð sig hlyntan breytingunni, og ekkert haft við það að athuga. Eg vona að þessu máli verði vel tekið meðal kennarastéttarinnar á landinu, enda er frumvarpið komið frá kennarafélaginu í fyrstu." } ]
{ "type": "none" }
og flutningsmanna tillögunnar. Það sem eg vil er það, að þingið í heild sinni ákveði, hvaða aðferð verður höfð við málið. Ef þessi tillaga nær fram að ganga grípur neðri deild fram fyrir hendurnar á efri deild og tekur sér ein vald til að segja, að þetta skuli vera deildarmál. Þetta tel eg ekki rétta aðferð, en vil, að allir þingmenn sameiginlega fjalli um það og ráði því, hvernig haga skuli afskiftum þingsins af framkomnum nefndartillögum um gerð fánans, sem ákveðin verður með konungsúrskurði. En ef önnurhvor deildin ætti að taka þetta mál fyrir, þá væri miklu eðlilegra, að það væri efri deild, því að hún hefir frv. til meðferðar, sem er mjög skylt þessu máli, það er frv. um breyting á lögum um skrásetning skipa, að leyft skuli vera að nota í landhelgi Íslands íslenzkan þjóðernisfána á íslenzkum skipum, í stað danska fánans, sem nú er lögboðinn þar. Það var ekki allskostar rétt, sem hv. þm. (Sk.
icelandic_fonts/Genos/variant_0.ttf
[ 243, 243, 238 ]
[ 52, 8, 10 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 418, 942, 576 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "og flutningsmanna tillögunnar. Það sem eg vil er það, að þingið í heild sinni ákveði, hvaða aðferð verður höfð við málið. Ef þessi tillaga nær fram að ganga grípur neðri deild fram fyrir hendurnar á efri deild og tekur sér ein vald til að segja, að þetta skuli vera deildarmál. Þetta tel eg ekki rétta aðferð, en vil, að allir þingmenn sameiginlega fjalli um það og ráði því, hvernig haga skuli afskiftum þingsins af framkomnum nefndartillögum um gerð fánans, sem ákveðin verður með konungsúrskurði. En ef önnurhvor deildin ætti að taka þetta mál fyrir, þá væri miklu eðlilegra, að það væri efri deild, því að hún hefir frv. til meðferðar, sem er mjög skylt þessu máli, það er frv. um breyting á lögum um skrásetning skipa, að leyft skuli vera að nota í landhelgi Íslands íslenzkan þjóðernisfána á íslenzkum skipum, í stað danska fánans, sem nú er lögboðinn þar. Það var ekki allskostar rétt, sem hv. þm. (Sk." } ]
{ "type": "none" }
Það getur hugsast að bifreiðir eða rennireiðir geti bætt úr vandræðunum eins vel. Eg segi ekki að svo sé, en það þarf að rannsaka áður en málinu er ráðið til lykta. Svo mikið er víst, að notkun þessara flutningatækja fer sívaxandi og dregur mikið frá járnbrautunum. Eg vildi gjarnan fá upplýsingar um það, hversu hagar til þar sem þessar rennireiðir eru notaðar og hversu mikið það mundi kosta að búa hér til vegi, sem gætu borið þann þunga, sem útheimtist til þess. Það getur verið að hér að lútandi skýrsla liggi hjá stjórnarráðinu, en ekki hefir þótt ástæða til að taka hana með hingað. Þó hygg eg málið órannsakað og þætti mér rétt, að landsverkfræðingurinn, Jón Þorláksson, væri látinn rannsaka þetta mál áður en nokkurar ákvarðanir eru teknar um járnbrautarmálið. En jafnvel þótt járnbraut væri það eina, sem okkur gæti komið að haldi í þessu efni og þótt eg væri þeirrar skoðunar, þá er ekki þar með sagt, að eg væri fylgjandi þessu frumv., sem nú liggur fyrir. Í fyrsta lagi er það athugandi. hvort réttara sé að veita félagi einkaleyfi til þessa fyrirtækis, en að láta landið sjálft reka það. Það er reynsla allra landa, sem hafa haft einkabrautir, að erfitt hefir gengið að ná þeim aftur úr höndum félaganna. Samt sem áður hefir það þótt tilvinnandi að leggja mikið í sölurnar til þess, því að það hefir þótt borga sig betur, að ríkið ræki slíkt fyrirtæki sjálft heldur en landsmenn. Til þess liggja margar ástæður, sem eg skal ekki fara að rekja hér, því að þær eru öllum komnar. En þótt eg vildi ganga að því, að slíkt leyfi yrði veitt, þá vildi eg að því yrði komið fyrir á alt annan hátt. Þar með er ekki sagt, að það geti nokkurn tíma litið svo út, að eg kjósi ekki heldur að landið sjálft reki fyrirtækið. Í frumvarpinu er
icelandic_fonts/Familjen_Grotesk/variant_0.ttf
[ 247, 242, 245 ]
[ 60, 6, 38 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 7, 943, 988 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Það getur hugsast að bifreiðir eða rennireiðir geti bætt úr vandræðunum eins vel. Eg segi ekki að svo sé, en það þarf að rannsaka áður en málinu er ráðið til lykta. Svo mikið er víst, að notkun þessara flutningatækja fer sívaxandi og dregur mikið frá járnbrautunum. Eg vildi gjarnan fá upplýsingar um það, hversu hagar til þar sem þessar rennireiðir eru notaðar og hversu mikið það mundi kosta að búa hér til vegi, sem gætu borið þann þunga, sem útheimtist til þess. Það getur verið að hér að lútandi skýrsla liggi hjá stjórnarráðinu, en ekki hefir þótt ástæða til að taka hana með hingað. Þó hygg eg málið órannsakað og þætti mér rétt, að landsverkfræðingurinn, Jón Þorláksson, væri látinn rannsaka þetta mál áður en nokkurar ákvarðanir eru teknar um járnbrautarmálið. En jafnvel þótt járnbraut væri það eina, sem okkur gæti komið að haldi í þessu efni og þótt eg væri þeirrar skoðunar, þá er ekki þar með sagt, að eg væri fylgjandi þessu frumv., sem nú liggur fyrir. Í fyrsta lagi er það athugandi. hvort réttara sé að veita félagi einkaleyfi til þessa fyrirtækis, en að láta landið sjálft reka það. Það er reynsla allra landa, sem hafa haft einkabrautir, að erfitt hefir gengið að ná þeim aftur úr höndum félaganna. Samt sem áður hefir það þótt tilvinnandi að leggja mikið í sölurnar til þess, því að það hefir þótt borga sig betur, að ríkið ræki slíkt fyrirtæki sjálft heldur en landsmenn. Til þess liggja margar ástæður, sem eg skal ekki fara að rekja hér, því að þær eru öllum komnar. En þótt eg vildi ganga að því, að slíkt leyfi yrði veitt, þá vildi eg að því yrði komið fyrir á alt annan hátt. Þar með er ekki sagt, að það geti nokkurn tíma litið svo út, að eg kjósi ekki heldur að landið sjálft reki fyrirtækið. Í frumvarpinu er leyfð landssjóðsábyrgð fyrir 51/2% af stofnfénu auk rekstrar og Viðhalds kostnaðar í 75 ár. Engin takmörk eru hér sett." } ]
{ "type": "none" }
við að svo mundi fara um það frumv. sem um gerðir þingeins 1911 og gerðir nefndarinnar nú í ár, að um það yrðu skiftar skoðanir. Hvað það snertir, að málið sé illa undirbúið, þá vil, eg ekki viðurkenna að svo, sé. Það var mikið gert í þessu máli á þinginu 1911, og á þinginu 1912 var það lítillega til meðferðar. Á þessu þingi hefir talsvert verið reynt til að komast að þeirri niðurstöðu í málinu, sem væri vænleg til framgangs. Eg verð að mótmæla að nokkuð sé til í því, að frumv. til stjórnarskipunarlaga, sem samþykt var á þinginu 1911, hafi að eins verið gert til þess að fá aukakosningu. Eg veit ekki betur en að meiningin hafi verið sú, að reyna að fá þá breytingu samþykta á tveim þingum og síðan gerða að lögum. Ið sama mun hafa vakað fyrir mörgum nú, að rétt væri að gera sitt til, að stjórnarskrárbreytingin gengi fram. Þeim þingmönnum hlýtur að minsta kosti að vera það alvara, sem sækja það fastast að kvenfólk og vinnuhjú fái sem allra fyrst kosningarrétt.
icelandic_fonts/BioRhyme_Expanded/variant_0.ttf
[ 246, 240, 220 ]
[ 19, 18, 74 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 174, 945, 820 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "við að svo mundi fara um það frumv. sem um gerðir þingeins 1911 og gerðir nefndarinnar nú í ár, að um það yrðu skiftar skoðanir. Hvað það snertir, að málið sé illa undirbúið, þá vil, eg ekki viðurkenna að svo, sé. Það var mikið gert í þessu máli á þinginu 1911, og á þinginu 1912 var það lítillega til meðferðar. Á þessu þingi hefir talsvert verið reynt til að komast að þeirri niðurstöðu í málinu, sem væri vænleg til framgangs. Eg verð að mótmæla að nokkuð sé til í því, að frumv. til stjórnarskipunarlaga, sem samþykt var á þinginu 1911, hafi að eins verið gert til þess að fá aukakosningu. Eg veit ekki betur en að meiningin hafi verið sú, að reyna að fá þá breytingu samþykta á tveim þingum og síðan gerða að lögum. Ið sama mun hafa vakað fyrir mörgum nú, að rétt væri að gera sitt til, að stjórnarskrárbreytingin gengi fram. Þeim þingmönnum hlýtur að minsta kosti að vera það alvara, sem sækja það fastast að kvenfólk og vinnuhjú fái sem allra fyrst kosningarrétt." } ]
{ "type": "none" }
En jeg hef hins vegar ekki heyrt þá gera neina tillögu um það, og jeg vil því leyfa mjer að stinga upp á því, að þriggja manna nefnd verði kosin að þessari fyrstu umræðu lokinni, til þess að fara með mál þetta hjer í háttv. deild. Frumv. samþ. til 2. umr. í einu hljóði. 3 manna nefnd samþ. með 10 samhlj. atkv. I nefndina kosnir samkv. lista: Guðjón Guðlaugsson, Guðmundur Börnsson, Þórarinn Jónsson. Í nefndinni var Guðjón Guðlaugsson kosinn formaður og Guðmundur Björnsson skrifari.
icelandic_fonts/Gowun_Dodum/variant_0.ttf
[ 251, 246, 248 ]
[ 78, 46, 69 ]
12
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 424, 941, 570 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "En jeg hef hins vegar ekki heyrt þá gera neina tillögu um það, og jeg vil því leyfa mjer að stinga upp á því, að þriggja manna nefnd verði kosin að þessari fyrstu umræðu lokinni, til þess að fara með mál þetta hjer í háttv. deild. Frumv. samþ. til 2. umr. í einu hljóði. 3 manna nefnd samþ. með 10 samhlj. atkv. I nefndina kosnir samkv. lista: Guðjón Guðlaugsson, Guðmundur Börnsson, Þórarinn Jónsson. Í nefndinni var Guðjón Guðlaugsson kosinn formaður og Guðmundur Björnsson skrifari." } ]
{ "type": "none" }
Mér er það ógeðfelt, að sú leið sé mikið tíðkuð. Hinsvegar treysti eg jafnan, þegar um gott mál er að ræða, eins og þessi fjárveiting til Grímsnesbrautarinnar er, að vit og sanngirni ráði gjörðum hinna háttv. þingmanna. Og eg þykist þess fullviss að við atkvæðagreiðsluna um þessa tillögu mína komi það í ljós, að vitið og sanngirnin ráði hér úrslitum. Lárus H. Bjarnason Mér þykir undarlegt, að br.till., sem fóru á skrifstofuna, önnur kl. 9 en hin kl. 10, skuli enn eigi vera komnar, og það því fremur, sem háttv. forseti mun hafa beðið að hraða prentuninni. Þegar fjárlögin fóru úr Ed., voru á þeim ætlaðar 2500 kr. til þess að rita og gefa út ítarlegt rit um þjóðréttarstöðu landsins, en nú er farið fram á að hækka þennan bitling upp í 5000 kr. Hefi eg og nokkrir aðrir þm. komið fram með br.till. um að fella þenna lið alveg burtu úr fjárlögunum. Eins og liður þessi liggur fyrir, er hann algjörlega óaðgengilegur og óþarfur. Innan lands þarf eigi að sannfæra menn um að við höfum bæði »lagalegan« og sögulegan rétt, og utan lands myndi slíkt rit engin áhrif hafa, er það væri verðlaunað af jafn pólitískum embættismanni og ráðherranum. Enda er mér ekki kunnugt um, að nokkur maður, sízt úr meiri hl., sé fær um að semja slíkt rit, sízt sá maður, sem þessi bitlingur mun ætlaður. Höfundur slíks rits verður fyrst og fremst að vera lögfróður maður. Hann verður og að vera vandaður
icelandic_fonts/Wix_Madefor_Text/variant_0.ttf
[ 235, 223, 217 ]
[ 61, 46, 53 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 14, 921, 260 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Mér er það ógeðfelt, að sú leið sé mikið tíðkuð. Hinsvegar treysti eg jafnan, þegar um gott mál er að ræða, eins og þessi fjárveiting til Grímsnesbrautarinnar er, að vit og sanngirni ráði gjörðum hinna háttv. þingmanna. Og eg þykist þess fullviss að við atkvæðagreiðsluna um þessa tillögu mína komi það í ljós, að vitið og sanngirnin ráði hér úrslitum." }, { "bbox": [ 50, 338, 940, 980 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Lárus H. Bjarnason Mér þykir undarlegt, að br.till., sem fóru á skrifstofuna, önnur kl. 9 en hin kl. 10, skuli enn eigi vera komnar, og það því fremur, sem háttv. forseti mun hafa beðið að hraða prentuninni. Þegar fjárlögin fóru úr Ed., voru á þeim ætlaðar 2500 kr. til þess að rita og gefa út ítarlegt rit um þjóðréttarstöðu landsins, en nú er farið fram á að hækka þennan bitling upp í 5000 kr. Hefi eg og nokkrir aðrir þm. komið fram með br.till. um að fella þenna lið alveg burtu úr fjárlögunum. Eins og liður þessi liggur fyrir, er hann algjörlega óaðgengilegur og óþarfur. Innan lands þarf eigi að sannfæra menn um að við höfum bæði »lagalegan« og sögulegan rétt, og utan lands myndi slíkt rit engin áhrif hafa, er það væri verðlaunað af jafn pólitískum embættismanni og ráðherranum. Enda er mér ekki kunnugt um, að nokkur maður, sízt úr meiri hl., sé fær um að semja slíkt rit, sízt sá maður, sem þessi bitlingur mun ætlaður. Höfundur slíks rits verður fyrst og fremst að vera lögfróður maður. Hann verður og að vera vandaður maður og sannorður, maður, sem kann að haga orðum sínum kurteislega, en ekki fer með slettur. Verk þetta þarf að vanda mjög, ef það á eigi beint að spilla fyrir oss. Annað er það, að eigi er minst á, hvað borga eigi fyrir örkina, né heldur hve stórt ritið eigi að vera. Það þarf eigi að ætla nokkurri stjórn og sízt ólögfróðri, að dæma um þetta rit. Hefi eg því til vara komið með þá breyt.till., ef liður þessi eigi verður alveg feldur burt, að sett sé 5 manna nefnd til þess að dæma rit þetta, og skipi hana hinn kgl. ísl. landsyfirréttur og hinir föstu kennarar lagaskólans. Breyt.till." } ]
{ "type": "none" }
Rangv., um brúargerð á Ytri-Rangá, þá hefir nefndin ekki athugað það mál á ný, en eg býst við, að meiri hluti nefndarinnar verði henni mótfallin; vilji eigi halda því máli til streitu við efri deild. Breyt.till. háttv.þm. Dal. (B. J.) og hæstv. ráðherra (B. J.) er nefndin meðmælt. Þá er till. frá háttv. 1. þm. G.-K. (B. K.), um að veittar verði 10,000 kr. til viðskiftaráðunauta erlendis. Nefndinni þótti till. heldur óljós, vildi hún yrði betur stíluð, t. d. tekið fram, hvar þeim mönnum væri ætlað að sitja erlendis, og væri því æskilegt, að skýringar fengjust um það atriði, t. d. frá hæstv. ráðherra (B. J.) hafi hann íhugað mál þetta. Björn Kristjánsson Eins og háttv. framsm. fjárlaganefndarinnar (Sk. Th.) tók fram, var engin ákvörðun um fjárv. til viðskiftaráðunauta tekin. Það hefir nú all-lengi verið á dagskrá þjóðarinnar, að þessu máli yrði komið í framkvæmd, og nú þótti oss
icelandic_fonts/Rosarivo/variant_0.ttf
[ 245, 246, 243 ]
[ 61, 80, 2 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 11, 937, 640 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Rangv., um brúargerð á Ytri-Rangá, þá hefir nefndin ekki athugað það mál á ný, en eg býst við, að meiri hluti nefndarinnar verði henni mótfallin; vilji eigi halda því máli til streitu við efri deild. Breyt.till. háttv.þm. Dal. (B. J.) og hæstv. ráðherra (B. J.) er nefndin meðmælt. Þá er till. frá háttv. 1. þm. G.-K. (B. K.), um að veittar verði 10,000 kr. til viðskiftaráðunauta erlendis. Nefndinni þótti till. heldur óljós, vildi hún yrði betur stíluð, t. d. tekið fram, hvar þeim mönnum væri ætlað að sitja erlendis, og væri því æskilegt, að skýringar fengjust um það atriði, t. d. frá hæstv. ráðherra (B. J.) hafi hann íhugað mál þetta." }, { "bbox": [ 50, 746, 929, 983 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Björn Kristjánsson Eins og háttv. framsm. fjárlaganefndarinnar (Sk. Th.) tók fram, var engin ákvörðun um fjárv. til viðskiftaráðunauta tekin. Það hefir nú all-lengi verið á dagskrá þjóðarinnar, að þessu máli yrði komið í framkvæmd, og nú þótti oss kominn tími til þess, þar sem árferðið í peningalegu tilliti er ilt og lánstraust landsins ekki í sem beztu lagi. Eg hefi oft séð það á ferðalögum mínum erlendis, hve ilt það er fyrir innlenda kaupmenn að eiga hvergi slíka menn, bæði vegna vankunnáttu í tungumálum og ýmsra annara orsaka. Það er enginn efi á því, að jafnskjótt og slíkir menn væru orðnir starfinu vanir, mundi árangurinn margborga þau tiltölulega litlu laun, sem þeir eiga að fá. Þessara manna er að minni hyggju enn meiri þörf, þar sem nú er alkunnugt, að gerðar hafa verið hinar frekustu tilraunir til að spilla lánstrausti íslenzkra kaupmanna erlendis, og jafnvel meira að segja als landsins. Það er þess vegna að eg kom með þessa litlu breyt.till. Og eg er sannfærður um, að séu þessir menn heppilega valdir, muni þeir geta gert ómetanlegt gagn fyrir land og lýð. Vona eg því, að háttv. deild taki till. þessari vel." } ]
{ "type": "none" }
þarf ekkert að stranda á því. Það er auðvitað, að ef menn rjúka til að undirbúa slíkar girðingar, áður en þeir sækja um leyfið, og það fæst svo ekki, þá geta menn haft tjón eða óþægindi af því. En slíkt á ekki og þarf ekki að koma fyrir. Ef um slíkt leyfi er sótt, er eg sannfærður um það, að stjórnarvöld fara ekki að synja um það, ef engin skynsamleg ástæða er til þess. En hitt er jafnvist, að stjórnarvöldin gætu orðið neydd til þess að taka í taumana, og skal eg taka til dæmis ef fara ætti að þvergirða veginn á hverjum landamerkjum á akbrautinni hér austur.
icelandic_fonts/Moirai_One/variant_0.ttf
[ 238, 238, 225 ]
[ 10, 67, 54 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 59, 937, 935 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "þarf ekkert að stranda á því. Það er auðvitað, að ef menn rjúka til að undirbúa slíkar girðingar, áður en þeir sækja um leyfið, og það fæst svo ekki, þá geta menn haft tjón eða óþægindi af því. En slíkt á ekki og þarf ekki að koma fyrir. Ef um slíkt leyfi er sótt, er eg sannfærður um það, að stjórnarvöld fara ekki að synja um það, ef engin skynsamleg ástæða er til þess. En hitt er jafnvist, að stjórnarvöldin gætu orðið neydd til þess að taka í taumana, og skal eg taka til dæmis ef fara ætti að þvergirða veginn á hverjum landamerkjum á akbrautinni hér austur." } ]
{ "type": "none" }
eftir úrskurði læknis verður eigi fluttur á framfærslusveit sína sakir sjúkleika.“ Almenna ákvæðið í 63. gr. fátækralaganna er það, að dvalarsveitin borgi 1/3 af framfærslukostnaði þurfalings, hvernig sem á stendur, meðan hann er ekki fluttur á framfærslusveit sína.
icelandic_fonts/Tiro_Kannada/variant_0.ttf
[ 245, 244, 243 ]
[ 41, 1, 24 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 403, 930, 592 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "eftir úrskurði læknis verður eigi fluttur á framfærslusveit sína sakir sjúkleika.“ Almenna ákvæðið í 63. gr. fátækralaganna er það, að dvalarsveitin borgi 1/3 af framfærslukostnaði þurfalings, hvernig sem á stendur, meðan hann er ekki fluttur á framfærslusveit sína." } ]
{ "type": "none" }
En eg hafði þá heldur andróður af verkfræðingi landsins, því að hann hafði þá hugaað sér að fá fjárveitingar til brúargerða á öðrum stöðum, og þótti leitt, að eg skyldi vera að grípa fram í verkahring hans. En nú stend eg betur að vigi, því að nú er í hann á mína hlið, og hefir lagt það til, að brú verði sett á Ljá, og stjórnin hefir tekið það upp í fjárlagafrumv. sitt. En brú á Ljá kemur ekki að hálfu gagni nema Fáskrúð verði líka brúuð. Eg sé hér víða í stjórnarfrumv. og í tillögum fjárlaganefndarinnar, að fé er varið til vega, sem ekki kalla eina brátt að eins og brú á Fáskrúð. Eg held, að stjórnin hafi slept brú á Fáskrúð vegna þess, að verkfræðingurinn hafi látið falla orð um það, að þessi á væri alt af fær á fjöru. En ef hann hefir sagt þetta, sem eg ætla, þá er það sprottið af ókunnugleika hans, því hann; veit ekki, hvernig þar hagar til á vetrum. Þá liggur oftast í fjörunni krapahrönn og móður, sem ómögulegt er yfir að komast, nema fyrir fuglinn fljúgandi. Eg veit ekki, hvort menn hér skilja þetta orð »móður«, en það er algeng mállýzka fyrir vestan. En þegar frost hafa lengi gengið, þá fer aftur að verða fært á ís. En á meðan krapi og móður er í fjörunni. þá er áin vita-ófær. Svo stendur líka svo á, að áin er á leið þeirra manna úr norðursýslunni, úr Skarðstrandarhreppi, Saurbæ, og af Fellströnd og úr Hvammsveit, sem þurfa að vitja læknis; þeir komast ekki yfir ána, og sjúklingurinn má deyja heima þess vegna. Menn muna það frá fyrri þingum, að eg hefi borið fram frumv. um að skifta Dalasýslu í tvö læknishéruð. Þetta var neyðarúrræði, sem gripið var til vegna þess, að Dalamenn gerðu sér ekki von um að fá umbætur með brýrnar og símana Þegar eg kom þangað vestur í sumar og gaf þeim nokkra von um að fá síma og brýr, þá hurfu þeir frá að fara enn þá einu sinni fram á að læknishéraðinu yrði skift í sundur. En þessi brúargerð er líka nauðsynjámál vegna póstferðanna. Það er. langtum meiri nauðsyn á þessu heldur en að koma Hvammstangaveginum í samband við þjóðveginn.
icelandic_fonts/Sofia_Sans_Semi_Condensed/variant_0.ttf
[ 244, 246, 243 ]
[ 36, 12, 10 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 200, 944, 794 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "En eg hafði þá heldur andróður af verkfræðingi landsins, því að hann hafði þá hugaað sér að fá fjárveitingar til brúargerða á öðrum stöðum, og þótti leitt, að eg skyldi vera að grípa fram í verkahring hans. En nú stend eg betur að vigi, því að nú er í hann á mína hlið, og hefir lagt það til, að brú verði sett á Ljá, og stjórnin hefir tekið það upp í fjárlagafrumv. sitt. En brú á Ljá kemur ekki að hálfu gagni nema Fáskrúð verði líka brúuð. Eg sé hér víða í stjórnarfrumv. og í tillögum fjárlaganefndarinnar, að fé er varið til vega, sem ekki kalla eina brátt að eins og brú á Fáskrúð. Eg held, að stjórnin hafi slept brú á Fáskrúð vegna þess, að verkfræðingurinn hafi látið falla orð um það, að þessi á væri alt af fær á fjöru. En ef hann hefir sagt þetta, sem eg ætla, þá er það sprottið af ókunnugleika hans, því hann; veit ekki, hvernig þar hagar til á vetrum. Þá liggur oftast í fjörunni krapahrönn og móður, sem ómögulegt er yfir að komast, nema fyrir fuglinn fljúgandi. Eg veit ekki, hvort menn hér skilja þetta orð »móður«, en það er algeng mállýzka fyrir vestan. En þegar frost hafa lengi gengið, þá fer aftur að verða fært á ís. En á meðan krapi og móður er í fjörunni. þá er áin vita-ófær. Svo stendur líka svo á, að áin er á leið þeirra manna úr norðursýslunni, úr Skarðstrandarhreppi, Saurbæ, og af Fellströnd og úr Hvammsveit, sem þurfa að vitja læknis; þeir komast ekki yfir ána, og sjúklingurinn má deyja heima þess vegna. Menn muna það frá fyrri þingum, að eg hefi borið fram frumv. um að skifta Dalasýslu í tvö læknishéruð. Þetta var neyðarúrræði, sem gripið var til vegna þess, að Dalamenn gerðu sér ekki von um að fá umbætur með brýrnar og símana Þegar eg kom þangað vestur í sumar og gaf þeim nokkra von um að fá síma og brýr, þá hurfu þeir frá að fara enn þá einu sinni fram á að læknishéraðinu yrði skift í sundur. En þessi brúargerð er líka nauðsynjámál vegna póstferðanna. Það er. langtum meiri nauðsyn á þessu heldur en að koma Hvammstangaveginum í samband við þjóðveginn." } ]
{ "type": "none" }
notum. Bezta bótin væri því, að dvalarhreppar stæðust allan kostnað af þurfalingum.
icelandic_fonts/Nunito/variant_0.ttf
[ 246, 243, 238 ]
[ 34, 6, 53 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 466, 934, 529 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "notum. Bezta bótin væri því, að dvalarhreppar stæðust allan kostnað af þurfalingum." } ]
{ "type": "none" }
ýmsar leiðir til þess að lækna þetta mein, en áður en greidd eru atkv. finst mér að maður verði að fá að vita hvert meinið er. Ef hér er um allsherjar hækkun að ræða, þá dugir ekki að sprikla, og þá er þetta frv. gagnslaust. En sé það rétt, að það sé aðeins eitt félag, eða fá, sem hafa fært verðið upp, en til séu önnur, sem nú selji steinolíu við vægara verði, þá er auðvitað nokkuð öðru máli að gegna. Nú hefði verið tækifæri fyrir stjórnina að nota símann og spyrjast fyrir um orsökina til verðhækkunarinnar hjá utanríkis ráðuneytinu eða dönskum konsúlum. Það þykist eg líka vita að hún hafi gert, og vil eg því spyrja hæstv. ráðh (H. H.) hverjar upplýsingar hann getur gefið deildinni um þetta efni.
icelandic_fonts/Pattaya/variant_0.ttf
[ 234, 226, 215 ]
[ 50, 74, 43 ]
18
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 264, 945, 730 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "ýmsar leiðir til þess að lækna þetta mein, en áður en greidd eru atkv. finst mér að maður verði að fá að vita hvert meinið er. Ef hér er um allsherjar hækkun að ræða, þá dugir ekki að sprikla, og þá er þetta frv. gagnslaust. En sé það rétt, að það sé aðeins eitt félag, eða fá, sem hafa fært verðið upp, en til séu önnur, sem nú selji steinolíu við vægara verði, þá er auðvitað nokkuð öðru máli að gegna. Nú hefði verið tækifæri fyrir stjórnina að nota símann og spyrjast fyrir um orsökina til verðhækkunarinnar hjá utanríkis ráðuneytinu eða dönskum konsúlum. Það þykist eg líka vita að hún hafi gert, og vil eg því spyrja hæstv. ráðh (H. H.) hverjar upplýsingar hann getur gefið deildinni um þetta efni." } ]
{ "type": "none" }
En það er ekki rétt, að kalla það æsingar, þó að menn fylgi því máli eindregið fram, er þeir hafa áhuga á. Þegar svo er, þá er það ekki nema eðlilegt, að menn lýsi skoðunum sínum fyrir almenningi, og reyni sem unt er, að beita afli röksemdanna, og lýsa þá og jafnframt skoðunum þeirra, er á móti mæla, og hreki þær, sem föng eru. Kalli háttv. þm. S.-Þing. þetta æsingar, þá eru það þær æsingar, sem hjá verður eigi komist, og þegar andmælunum er þannig háttað, að véfengd eru réttindi Íslendinga, þ. e. véfengt, að íslenzkt löggjafarvald hafi rétt til þess að lögleiða sérstakan fána, þá er sízt að furða, þótt baráttan geti orðið nokkuð hörð, eða þótt mönnum sárni það, er sannleikanum og réttinum er mótmælt. Á því mega menn ekki hneykslast, enda baráttan einatt skilyrði þess, að sigurinn verði, fyr eða síðar, unninn. Háttv. 1. þm. Rvk. ( L. H. B.) sagði, að betur hefði nú verið ástatt, ef frumv. millilandanefndarinnar frá 1908 hefði eigi verið hafnað; en þetta er fjarstæða. Því að - eina og háttv. þm. Dal. (B. J.) hefir tekið fram - fór því svo fjarri, að tillögur meirihluta millilandanefndarinnar trygðu Íslandi fullveldi, að þar var þvert á móti öllu fullveldi skýrt og skilmerkilega afsalað, þar sem fela átti Dönum hermál,
icelandic_fonts/Wittgenstein/variant_0.ttf
[ 249, 244, 241 ]
[ 17, 10, 14 ]
19
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 945, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "En það er ekki rétt, að kalla það æsingar, þó að menn fylgi því máli eindregið fram, er þeir hafa áhuga á. Þegar svo er, þá er það ekki nema eðlilegt, að menn lýsi skoðunum sínum fyrir almenningi, og reyni sem unt er, að beita afli röksemdanna, og lýsa þá og jafnframt skoðunum þeirra, er á móti mæla, og hreki þær, sem föng eru. Kalli háttv. þm. S.-Þing. þetta æsingar, þá eru það þær æsingar, sem hjá verður eigi komist, og þegar andmælunum er þannig háttað, að véfengd eru réttindi Íslendinga, þ. e. véfengt, að íslenzkt löggjafarvald hafi rétt til þess að lögleiða sérstakan fána, þá er sízt að furða, þótt baráttan geti orðið nokkuð hörð, eða þótt mönnum sárni það, er sannleikanum og réttinum er mótmælt. Á því mega menn ekki hneykslast, enda baráttan einatt skilyrði þess, að sigurinn verði, fyr eða síðar, unninn. Háttv. 1. þm. Rvk. ( L. H. B.) sagði, að betur hefði nú verið ástatt, ef frumv. millilandanefndarinnar frá 1908 hefði eigi verið hafnað; en þetta er fjarstæða. Því að - eina og háttv. þm. Dal. (B. J.) hefir tekið fram - fór því svo fjarri, að tillögur meirihluta millilandanefndarinnar trygðu Íslandi fullveldi, að þar var þvert á móti öllu fullveldi skýrt og skilmerkilega afsalað, þar sem fela átti Dönum hermál, utanríkismál o. fl., er vera skyldi í þeirra höndum um aldur og ævi. Með því að ganga að þessu, hefðu Íslendingar svift sig öllu fullveldi, að því leyti sem nokkur þjóð getur fullveldinu svift sig, því að segja má um það, sem um hvern annan siðfræðilegan rétt vorn, að það sé í raun og veru alóafsakanlegt. Þó að einhver segi: “Þú mátt slá mig, þú mátt ljúga á mig„, eða því um líkt, þá er réttur hann þó æ engu að síður sá, að vera sá sem eigi er barinn, eða eigi er álygum beittur o. s. frv.; það er hinum þó eigi ábyrgðarlaust að beita hann inu illa. Eða á eigi vor kvöl, eða sársauki, einnig að vera kvöl, eða sársauki, öðrum ? Engum því heimilt að gangast undir kvöl eða réttartröðkun í sinn garð, og baka svo öðrum, með eiginni kvöl, kvalir." } ]
{ "type": "none" }
Áður en hann kom á fund nefndarinnar, þá hafði nefndin als eigi komið sér saman um það, hverjar kröfur og breytingar - frá því sem nú er - hún ætti að koma fram með, og var því alsendis óviðbúin að semja eða tala við manninn. Það er auðvitað þingið, sem á að þekkja þarfir og óskir þjóðarinnar í samgöngumálum, sem öðrum málum, og reyna að fullnægja þeim þörfum og kröfum, ef þær eru á sanngirni bygðar. Það eða stjórnin fyrir þess hönd á því að eiga frumkvæði í samgöngumálunum og útvega tilboð um samgöngur, en als eigi skipaútgerðarfélögin, enda gera þau slíkt ekki nema alveg sérstaklega standi á fyrir þeim, og það vekur jafnvel tortrygni, að minsta kosti hjá mér, þegar slík félög að fyrra bragði fara að koma fram með tilboð, eins og það, sem nú liggur fyrir þinginu frá Thore-félaginu. Maður skyldi nærri ætla, að svo væri komið fyrir þessu félagi, að því væri nauðsynlegt, að tilboði þess yrði tekið. Öðru máli er að gegna með Sameinaða félagið. - Félagið það stendur á jafn-föstum fótum, eftir sem áður, hvort sem þingið semur við það eða ekki og lætur sér því hóflega. Það er að reisa sér hurðarás um öxl að ætla sér að knésetja það. Og úr óttanum, sem því á að standa af Thorefélags-tilboðinu geri eg lítið. Umboðsmaður þess var greiðlegur í svörum viðvíkjandi þeim spurningum er nefndin lagði fyrir hann. - Lofaði hann meðal annars, að félagið skyldi láta nýjan bát ganga með fram Suðurlandi til Austfjarða, og að Botnía skyldi koma í stað Láru eða Vestu. - Eftir ¾ klukkustundar var hann kvaddur kurteislega, og tók hann það þá fram, að hann vildi fúslega tala við nefndina og gefa upplýsingar, hve nær sem hún gerði boð eftir sér til þess. Honum var heitið því, að svo mundi gert verða, en eins og eg hef skýrt frá, þá varð ekki af því. Nefndin gat því ekki búist við því, að hann færi að koma fram með tilboð að fyrra bragði; það hefði verið, eftir því sem á undan var gengið, að trana sér fram. Háttv. 2. þingm. Rvík. (M.
icelandic_fonts/Festive/variant_0.ttf
[ 229, 230, 213 ]
[ 9, 2, 39 ]
12
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 244, 941, 751 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Áður en hann kom á fund nefndarinnar, þá hafði nefndin als eigi komið sér saman um það, hverjar kröfur og breytingar - frá því sem nú er - hún ætti að koma fram með, og var því alsendis óviðbúin að semja eða tala við manninn. Það er auðvitað þingið, sem á að þekkja þarfir og óskir þjóðarinnar í samgöngumálum, sem öðrum málum, og reyna að fullnægja þeim þörfum og kröfum, ef þær eru á sanngirni bygðar. Það eða stjórnin fyrir þess hönd á því að eiga frumkvæði í samgöngumálunum og útvega tilboð um samgöngur, en als eigi skipaútgerðarfélögin, enda gera þau slíkt ekki nema alveg sérstaklega standi á fyrir þeim, og það vekur jafnvel tortrygni, að minsta kosti hjá mér, þegar slík félög að fyrra bragði fara að koma fram með tilboð, eins og það, sem nú liggur fyrir þinginu frá Thore-félaginu. Maður skyldi nærri ætla, að svo væri komið fyrir þessu félagi, að því væri nauðsynlegt, að tilboði þess yrði tekið. Öðru máli er að gegna með Sameinaða félagið. - Félagið það stendur á jafn-föstum fótum, eftir sem áður, hvort sem þingið semur við það eða ekki og lætur sér því hóflega. Það er að reisa sér hurðarás um öxl að ætla sér að knésetja það. Og úr óttanum, sem því á að standa af Thorefélags-tilboðinu geri eg lítið. Umboðsmaður þess var greiðlegur í svörum viðvíkjandi þeim spurningum er nefndin lagði fyrir hann. - Lofaði hann meðal annars, að félagið skyldi láta nýjan bát ganga með fram Suðurlandi til Austfjarða, og að Botnía skyldi koma í stað Láru eða Vestu. - Eftir ¾ klukkustundar var hann kvaddur kurteislega, og tók hann það þá fram, að hann vildi fúslega tala við nefndina og gefa upplýsingar, hve nær sem hún gerði boð eftir sér til þess. Honum var heitið því, að svo mundi gert verða, en eins og eg hef skýrt frá, þá varð ekki af því. Nefndin gat því ekki búist við því, að hann færi að koma fram með tilboð að fyrra bragði; það hefði verið, eftir því sem á undan var gengið, að trana sér fram. Háttv. 2. þingm. Rvík. (M." } ]
{ "type": "none" }
sparisjóði. Þar eru »eignir« þeirra taldar í 5 liðum, sem sé 1) fasteignaveðskuldarbréf, 2) Sjálfskuldarábyrgðarlán, 3) lán gegn annari tryggingu, 4) útistandandi vextir, 5) í sjóði. Ef ekki má nú nota sömu nöfn og stjórnin hefir í opinberum skýrslum, og ekki samþykkja brt. af því að farið hefir verið eftir dæmi hennar, þá þykir mér fara að verða nokkuð vandlifað. Það er eitt atriði, sem allir háttv. þm. sem talað hafa, og þá sérstaklega háttv. umboðsm. ráðh. (Kl. J.), hafa tekið fram, og það er, að fé sparisjóðanna eigi að vera óhult. Ef þeir hugga hugsunina til enda og meina eitthvað með þessu, þá hygg eg, að þeir hljóti að komast að sömu niðurstöðu og drepið er á í nefndaráliti minni hl., sem sé að greina sundur sparisjóði og banka.
icelandic_fonts/Ubuntu_Sans_Mono/variant_0.ttf
[ 248, 241, 245 ]
[ 41, 7, 28 ]
12
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 355, 939, 639 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "sparisjóði. Þar eru »eignir« þeirra taldar í 5 liðum, sem sé 1) fasteignaveðskuldarbréf, 2) Sjálfskuldarábyrgðarlán, 3) lán gegn annari tryggingu, 4) útistandandi vextir, 5) í sjóði. Ef ekki má nú nota sömu nöfn og stjórnin hefir í opinberum skýrslum, og ekki samþykkja brt. af því að farið hefir verið eftir dæmi hennar, þá þykir mér fara að verða nokkuð vandlifað. Það er eitt atriði, sem allir háttv. þm. sem talað hafa, og þá sérstaklega háttv. umboðsm. ráðh. (Kl. J.), hafa tekið fram, og það er, að fé sparisjóðanna eigi að vera óhult. Ef þeir hugga hugsunina til enda og meina eitthvað með þessu, þá hygg eg, að þeir hljóti að komast að sömu niðurstöðu og drepið er á í nefndaráliti minni hl., sem sé að greina sundur sparisjóði og banka." } ]
{ "type": "none" }
ð.
icelandic_fonts/Khand/variant_0.ttf
[ 252, 252, 252 ]
[ 12, 49, 31 ]
22
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 480, 75, 514 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "ð." } ]
{ "type": "none" }
samið í fyrstu, og augljóst sé tapið, er af því getur stafað, er það bregst. Það, að landsstjórnin geti sagt, að svo og svo mikið megi menn heimta á viku hverri, og alls ekki meira, án þess að ætla mönnum þó endurgjald fyrir fjártjónið, er þeir þá bíða, það er því beint brot gegn ákvæðum 50. gr. stjórnarskrárinnar. Og þótt Danir hafi leyft sér að gera það sem rangt er, þá ætti það fremur að vera oss til viðvörunar en eftirbreytni.
icelandic_fonts/Hubballi/variant_0.ttf
[ 245, 235, 223 ]
[ 72, 80, 35 ]
11
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 454, 940, 541 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "samið í fyrstu, og augljóst sé tapið, er af því getur stafað, er það bregst. Það, að landsstjórnin geti sagt, að svo og svo mikið megi menn heimta á viku hverri, og alls ekki meira, án þess að ætla mönnum þó endurgjald fyrir fjártjónið, er þeir þá bíða, það er því beint brot gegn ákvæðum 50. gr. stjórnarskrárinnar. Og þótt Danir hafi leyft sér að gera það sem rangt er, þá ætti það fremur að vera oss til viðvörunar en eftirbreytni." } ]
{ "type": "none" }
setji skrælingjamót á Íslendinga, að það yrði þeim miklu fremur til sóma, að verða á undan flestum öðrum þjóðum í þessu efni. Framsögumaður minni hlutans (Jón Jónsson, 1. þm. S.-Múl.): Háttv. þm.N.-Ísf. (Sk. Th.) sagði margt og mikið til að hnekkja skoðun okkar minnihluta manna, er við höfum látið í ljósi bæði í nefndaráliti okkar og hér í deildinni. Eg skal nú ekki fara að rekja lið fyrir lið alt það, er hinn hv.þm. sagði, heldur að eins benda á einstök atriði.
icelandic_fonts/Podkova/variant_0.ttf
[ 246, 239, 238 ]
[ 46, 6, 35 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 318, 909, 412 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "setji skrælingjamót á Íslendinga, að það yrði þeim miklu fremur til sóma, að verða á undan flestum öðrum þjóðum í þessu efni." }, { "bbox": [ 50, 483, 934, 676 ], "column": 0, "paragraph_index": 2, "paragraph_text": "Framsögumaður minni hlutans (Jón Jónsson, 1. þm. S.-Múl.): Háttv. þm.N.-Ísf. (Sk. Th.) sagði margt og mikið til að hnekkja skoðun okkar minnihluta manna, er við höfum látið í ljósi bæði í nefndaráliti okkar og hér í deildinni. Eg skal nú ekki fara að rekja lið fyrir lið alt það, er hinn hv.þm. sagði, heldur að eins benda á einstök atriði." } ]
{ "type": "none" }
en álíti þm., að með því að bjóða 12,000 kr.
icelandic_fonts/Abyssinica_SIL/variant_0.ttf
[ 244, 241, 238 ]
[ 25, 70, 44 ]
15
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 485, 660, 510 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "en álíti þm., að með því að bjóða 12,000 kr." } ]
{ "type": "none" }
eftirlaunalögunum frá 1904, heimtingu á að fá 1/5 launa sinna eða 600 kr. og að auki 20 kr. fyrir hvert ár, sem hann hefur gegnt embætti sínu. Hafi hann því verið 20 ár í embætti, þá á hann rjett á að fá 600 kr. + 20 X 20 eða 400 kr., og því alls 1000 kr. á ári. Annar embættismaður með 6000 kr. árslaunum, sem gegnt hefur embætti jafnlengi, fær eftir sömu reglum 1600 kr. Eftirlaunin verða því hærri, sem launin hafa verið hærri, þó sennilegt sje, að sá, sem hefur hærri launin, safni meir til elliáranna, en hinn, og sje ríkari en sá, sem fá á lægri eftirlaunin. Hjer er því farin alveg öfug leið við það, sem farið er í ellistyrktarsjóðslögunum og um styrk barnakennara, að láta þá fá hærri styrkinn, sem hærri laun hafa haft og meiru hafa úr að spila, en hina minna, sem lægra voru launaðir og ver eru staddir, ef að líkum lætur. Þá var og höggvið niður á því við 2. umr. - til sönnunar því að hjer væri um eftirlaun að ræða, - að í frv. því, er hjer liggur fyrir, væri ekkjum og börnum ætlaður styrkur. En ef þetta er skoðað eftir orði og anda frv., þá vakir þar fyrir sama hugmyndin, sem jeg nefndi áðan, að þetta væri aðeins uppsparað fje, sem þessir erfingjar eiga sanngirniskröfu til að fá, er þeir þurfa þess með, og er með því markað spor í þá átt, þótt lítið sje, sem jeg tel eðlilegt, að stefnt verði í með framtíðinni. Ekkjur konungl. embættismanna eiga eftirlaunarjett á öðrum grundvelli en þessum. Og ef fara á út í mismuninn greinilega, þá eru styrktarsjóðirnir trygging gegn örbirgð og mannrjettindatrygging, en eftirlaunin fæ jeg ekki betur sjeð en sjeu metorðalaun eða stjettaskifta-trygging, því auðsætt er, hve þau styðja að stjettaskifting í landinu. Börn embættismanna eiga rjett á styrk til 16 ára, ef þau missa föður sinn, 20–100 kr. hvert árlega, en hálfu rífara gjald, ef þan eru bæði föður- og móðurlaus, en ekkjurnar 1/10 af launum manns síns upp að 600 kr.
icelandic_fonts/Noto_Serif_Hebrew/variant_0.ttf
[ 233, 233, 211 ]
[ 65, 29, 71 ]
13
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 135, 944, 859 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "eftirlaunalögunum frá 1904, heimtingu á að fá 1/5 launa sinna eða 600 kr. og að auki 20 kr. fyrir hvert ár, sem hann hefur gegnt embætti sínu. Hafi hann því verið 20 ár í embætti, þá á hann rjett á að fá 600 kr. + 20 X 20 eða 400 kr., og því alls 1000 kr. á ári. Annar embættismaður með 6000 kr. árslaunum, sem gegnt hefur embætti jafnlengi, fær eftir sömu reglum 1600 kr. Eftirlaunin verða því hærri, sem launin hafa verið hærri, þó sennilegt sje, að sá, sem hefur hærri launin, safni meir til elliáranna, en hinn, og sje ríkari en sá, sem fá á lægri eftirlaunin. Hjer er því farin alveg öfug leið við það, sem farið er í ellistyrktarsjóðslögunum og um styrk barnakennara, að láta þá fá hærri styrkinn, sem hærri laun hafa haft og meiru hafa úr að spila, en hina minna, sem lægra voru launaðir og ver eru staddir, ef að líkum lætur. Þá var og höggvið niður á því við 2. umr. - til sönnunar því að hjer væri um eftirlaun að ræða, - að í frv. því, er hjer liggur fyrir, væri ekkjum og börnum ætlaður styrkur. En ef þetta er skoðað eftir orði og anda frv., þá vakir þar fyrir sama hugmyndin, sem jeg nefndi áðan, að þetta væri aðeins uppsparað fje, sem þessir erfingjar eiga sanngirniskröfu til að fá, er þeir þurfa þess með, og er með því markað spor í þá átt, þótt lítið sje, sem jeg tel eðlilegt, að stefnt verði í með framtíðinni. Ekkjur konungl. embættismanna eiga eftirlaunarjett á öðrum grundvelli en þessum. Og ef fara á út í mismuninn greinilega, þá eru styrktarsjóðirnir trygging gegn örbirgð og mannrjettindatrygging, en eftirlaunin fæ jeg ekki betur sjeð en sjeu metorðalaun eða stjettaskifta-trygging, því auðsætt er, hve þau styðja að stjettaskifting í landinu. Börn embættismanna eiga rjett á styrk til 16 ára, ef þau missa föður sinn, 20–100 kr. hvert árlega, en hálfu rífara gjald, ef þan eru bæði föður- og móðurlaus, en ekkjurnar 1/10 af launum manns síns upp að 600 kr." } ]
{ "type": "none" }
.
icelandic_fonts/Courgette/variant_0.ttf
[ 235, 237, 224 ]
[ 45, 62, 28 ]
15
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 481, 58, 513 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "." } ]
{ "type": "none" }
Eg les hana mér til fullra nytja, og eg býst ekki við að eg sé betri í latínu heldur en hver meðalmaður frv minni tíð. Enn má geta þess, að íslenzk málfræði er algerlega steypt eftir latneskri málfræði Eg benti á það áðan, svo að eg víki aftur að guðfræðinni, hvað grískukunnátta væri nauðsynleg fyrir guðfræðinám. Latínukunnáttan er það engu síður. - Merkustu rit lútersku kirkjunnar eru auðvitað skráð á latínu, trúarjátningarnar, kirkjufeðurnir flestir, sumir þeirra rituðu á grísku, skráðu og rit sín á latneska tungu. Melankton, samverkamaður Lútera, skráði sín rit á latínu, og yfir höfuð eru öll helztu trúarrit lútersku kirkjunnar skráð á latínu. Enn skal eg víkja að einu, sem stendur í sambandi við þetta. Sú hreyfing er nú uppi í Danmörku, að afnema Garðstyrk til íslenzkra stúdenta. Ef svo fer, að Garðstyrkurinn verði afnuminn, þá má ganga að því vísu, að íslenzkir stúdentar hætti að sækja Kaupmannahafnarháskóla, og þá rekur að því, að vér höfum ekki einn einasta mann til að kenna þessa litlu latínu, sem kend er hérna við mentaskólann. Sama er að segja um grískuna. Ef svo verður fyrir séð, að enginn maður hér á landi kunni grísku, þá getur enginn kent guðfræði. Eg vil ennfremur árétta það, að með því að útrýma möguleikanum til þess að menn komist niður í þessum fræðigreinum, er að nokkru leyti raskað menningarsambandi voru við
icelandic_fonts/Epunda_Sans/variant_0.ttf
[ 245, 233, 222 ]
[ 53, 34, 7 ]
21
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 0, 945, 994 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Eg les hana mér til fullra nytja, og eg býst ekki við að eg sé betri í latínu heldur en hver meðalmaður frv minni tíð. Enn má geta þess, að íslenzk málfræði er algerlega steypt eftir latneskri málfræði Eg benti á það áðan, svo að eg víki aftur að guðfræðinni, hvað grískukunnátta væri nauðsynleg fyrir guðfræðinám. Latínukunnáttan er það engu síður. - Merkustu rit lútersku kirkjunnar eru auðvitað skráð á latínu, trúarjátningarnar, kirkjufeðurnir flestir, sumir þeirra rituðu á grísku, skráðu og rit sín á latneska tungu. Melankton, samverkamaður Lútera, skráði sín rit á latínu, og yfir höfuð eru öll helztu trúarrit lútersku kirkjunnar skráð á latínu. Enn skal eg víkja að einu, sem stendur í sambandi við þetta. Sú hreyfing er nú uppi í Danmörku, að afnema Garðstyrk til íslenzkra stúdenta. Ef svo fer, að Garðstyrkurinn verði afnuminn, þá má ganga að því vísu, að íslenzkir stúdentar hætti að sækja Kaupmannahafnarháskóla, og þá rekur að því, að vér höfum ekki einn einasta mann til að kenna þessa litlu latínu, sem kend er hérna við mentaskólann. Sama er að segja um grískuna. Ef svo verður fyrir séð, að enginn maður hér á landi kunni grísku, þá getur enginn kent guðfræði. Eg vil ennfremur árétta það, að með því að útrýma möguleikanum til þess að menn komist niður í þessum fræðigreinum, er að nokkru leyti raskað menningarsambandi voru við umheiminn, bæði í fortíð og nútíð. Í stóru menningarlöndunum halda menn trygð við þessi mál. Bæði í Englandi og Frakklandi hafa risið upp félög til að vernda þessar fræðigreinir. Í þessum félögum eru ekki eingöngu málfræðingar, síður en svo. Í þeim eru menn, sem stunda hin svo kölluðu reynsluvísindi, atferðfræði, náttúrufræði, kennarar við landbúnaðarskóla o. s. frv. Það eru heldur ekki málfræðingar einir, sem halda þessum málum fram í Danmörku. Einn af helztu málsvörum þeirra þar er t. d." } ]
{ "type": "none" }
En um það hefir rannsóknarnefndin á þessu þingi ekki gefið neitt álit enn mér vitanlega. En ef nú þetta væri samþykt, sem í frv. stendur, þá væru menn að mínu áliti sama sem búnir að brenna skipin á bak við sig og yrðu nauðugir viljugir að viðurkenna samninginn, að hverri niðurstöðu sem rannsóknarnefndin kynni að komast. Þess vegna hygg eg réttast sé og skynsamlegast að binda ekki fyrir fram atkvæði sitt í þessu máli eða með öðrum orðum ákveða ekki neitt um þetta atriði fyr en rannsóknarnefndin hefir látið uppi álit sitt um það. Það má líka líta á þá hlið málsins, að Thorefélagið gæti brotið samninginn, þó hann reyndist og væri viðurkendur gildur. En færi svo, þá er það líka spursmál, hvort félagið hefir ekki samt tilkall til peninganna jafnt eftir sem áður, ef það stendur í fjárlögunum, að það og engir aðrir skuli geta átt tilkall til þeirra. En það er líka atriði, sem eg ætla lögfræðingunum en ekki
icelandic_fonts/Funnel_Sans/variant_0.ttf
[ 245, 244, 243 ]
[ 57, 50, 58 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 18, 936, 977 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "En um það hefir rannsóknarnefndin á þessu þingi ekki gefið neitt álit enn mér vitanlega. En ef nú þetta væri samþykt, sem í frv. stendur, þá væru menn að mínu áliti sama sem búnir að brenna skipin á bak við sig og yrðu nauðugir viljugir að viðurkenna samninginn, að hverri niðurstöðu sem rannsóknarnefndin kynni að komast. Þess vegna hygg eg réttast sé og skynsamlegast að binda ekki fyrir fram atkvæði sitt í þessu máli eða með öðrum orðum ákveða ekki neitt um þetta atriði fyr en rannsóknarnefndin hefir látið uppi álit sitt um það. Það má líka líta á þá hlið málsins, að Thorefélagið gæti brotið samninginn, þó hann reyndist og væri viðurkendur gildur. En færi svo, þá er það líka spursmál, hvort félagið hefir ekki samt tilkall til peninganna jafnt eftir sem áður, ef það stendur í fjárlögunum, að það og engir aðrir skuli geta átt tilkall til þeirra. En það er líka atriði, sem eg ætla lögfræðingunum en ekki mér að dæma um. En fyrst eg stóð upp vil eg leyfa mér að minnast dálítið á ræðu háttv.þm. Dal. (B. J.). Hann telur ekki eftir að veita fé að jafnaði. Það er síður en svo. Flestum tillögum til aukinna útgjalda mun hann hafa tjáð sig hlyntan og sýnt það með atkvæðagreiðslu sinni sem af er, en aðeins einni fjárveitingu var hann andvígur, sem sé styrknum til Hvítárbakkaskólans. Finst mér þar satt að segja lítið leggjast fyrir kappann. Hann sagði, að þessi fjárveiting mundi ríða háskólanum að fullu. Eg skil nú ekki að svo sé, - ekki sýnilegt hið minsta samband þar á milli - enda mun það ekki ástæðan til þess, að háttv.þm. er argur út í þessa litlu fjárveitingu, heldur hitt, að sá maður, sem veitir skóla þessum forstöðu, er ekki skólagenginn í orðsins vanalegu merkingu. Hann hefir ekki gengið á lærða skólann og því síður háskólann, en brotist áfram við fátækt og erfiðleika. Það sýnist vera orsökin til þess, að háttv.þm. Dal. (B. J.) hefir horn í síðu hans." } ]
{ "type": "none" }
hver haft sína skoðun um það, hvort nefndin sé of dýr eða ekki, en rétt er að geta þess, sem þegar hefir verið tekið fram í þessu sambandi, að þar sem talsvert mun seljast af riti nefndarinnar, þá lækkar það auðvitað kostnaðarupphæðina að sama skapi. Ekki skal eg heldur fara mikið út í störf nefndarinnar, en þó dettur mér það í hug, að þegar hún var skipuð, þá hafi að einu leyti verið brugðið frá rangri venju, sem átt hefir sér stað um milliþinganefndir, að minsta kosti tvisvar áður. Eg á hér við það, að í þessa nefnd var enginn maður skipaður úr stjórnarráðinu. Eg álit sem sé, að það eigi ekki við nema brýna nauðsyn beri til, því að að þegar slíkar nefndir hafa gefið skýrslu sína, þá kemur einmitt til kasta stjórnarinnar að dæma um gerðir þeirra.
icelandic_fonts/Mogra/variant_0.ttf
[ 240, 226, 210 ]
[ 38, 72, 20 ]
20
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 60, 943, 934 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "hver haft sína skoðun um það, hvort nefndin sé of dýr eða ekki, en rétt er að geta þess, sem þegar hefir verið tekið fram í þessu sambandi, að þar sem talsvert mun seljast af riti nefndarinnar, þá lækkar það auðvitað kostnaðarupphæðina að sama skapi. Ekki skal eg heldur fara mikið út í störf nefndarinnar, en þó dettur mér það í hug, að þegar hún var skipuð, þá hafi að einu leyti verið brugðið frá rangri venju, sem átt hefir sér stað um milliþinganefndir, að minsta kosti tvisvar áður. Eg á hér við það, að í þessa nefnd var enginn maður skipaður úr stjórnarráðinu. Eg álit sem sé, að það eigi ekki við nema brýna nauðsyn beri til, því að að þegar slíkar nefndir hafa gefið skýrslu sína, þá kemur einmitt til kasta stjórnarinnar að dæma um gerðir þeirra." } ]
{ "type": "none" }
hlutir væru eyddir. Ef Tulinius deyr, þá munu þau ráð upptekin sem annarstaðar, þar sem um félög er að ræða, að maður er látinn koma manns í stað, og félagið þarf alls ekki að leggjast niður fyrir það. Enda eru allajafna fleiri en einn maður á slíkum skrifstofum, sem eru verkinu vel kunnugir. Hinum háttv. 2. þm. Rangv. (E. J.) er ekki ástæða að svara; eg hefi hlíft mér við því hingað til, enda er vörn hans sjaldnast önnur en sú, að gera málið tortryggilegt, fara utan um aðalkjarnann, en koma ekki nærri ástæðunum. Hann hefir ekki svarað einni af þeim af ástæðum, er eg bar fram við 1. umr. þessa máls, og hirði eg því ekki að svara aukaatriðunum.
icelandic_fonts/Sedan_SC/variant_0.ttf
[ 242, 244, 235 ]
[ 37, 36, 18 ]
15
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 356, 945, 638 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "hlutir væru eyddir. Ef Tulinius deyr, þá munu þau ráð upptekin sem annarstaðar, þar sem um félög er að ræða, að maður er látinn koma manns í stað, og félagið þarf alls ekki að leggjast niður fyrir það. Enda eru allajafna fleiri en einn maður á slíkum skrifstofum, sem eru verkinu vel kunnugir. Hinum háttv. 2. þm. Rangv. (E. J.) er ekki ástæða að svara; eg hefi hlíft mér við því hingað til, enda er vörn hans sjaldnast önnur en sú, að gera málið tortryggilegt, fara utan um aðalkjarnann, en koma ekki nærri ástæðunum. Hann hefir ekki svarað einni af þeim af ástæðum, er eg bar fram við 1. umr. þessa máls, og hirði eg því ekki að svara aukaatriðunum." } ]
{ "type": "none" }
Á þingmálafundi í Stykkishólmi var Samþykt að skora á þingið að hækka þennan styrk upp í 150 kr. og þá jafnframt gengið að því vísu, að sami styrkur og áður yrði settur á fjárlögin. Það hagar svo til, að skip, sem eru á leið til Stykkishólms, hafa ekkert til þess að átta sig á við innsiglinguna, ef ekki er haft leiðarljós þarna, og verða þau þá að liggja úti við Elliðaey þegar dimt er. Síðan þetta leiðarljós kom, hafa skip getað farið óhindrað alla leið inn að bryggju, þó dimt hafi verið. Mér er kunnugt um, að hreppsbúar hafa lagt að mun meira til vitans en þessum styrk nemur. Eg fer í breytingartillögunni ekki fram á eins háann styrk og æskt var eftir á þingmálafundinum, eg vil láta mér nægja að fara fram á 100 kr. Nefndin hefir haft góð orð um að veita styrk þennan, og vona
icelandic_fonts/Noto_Sans_Old_Turkic/variant_0.ttf
[ 249, 243, 246 ]
[ 70, 29, 74 ]
23
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 1, 940, 993 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Á þingmálafundi í Stykkishólmi var Samþykt að skora á þingið að hækka þennan styrk upp í 150 kr. og þá jafnframt gengið að því vísu, að sami styrkur og áður yrði settur á fjárlögin. Það hagar svo til, að skip, sem eru á leið til Stykkishólms, hafa ekkert til þess að átta sig á við innsiglinguna, ef ekki er haft leiðarljós þarna, og verða þau þá að liggja úti við Elliðaey þegar dimt er. Síðan þetta leiðarljós kom, hafa skip getað farið óhindrað alla leið inn að bryggju, þó dimt hafi verið. Mér er kunnugt um, að hreppsbúar hafa lagt að mun meira til vitans en þessum styrk nemur. Eg fer í breytingartillögunni ekki fram á eins háann styrk og æskt var eftir á þingmálafundinum, eg vil láta mér nægja að fara fram á 100 kr. Nefndin hefir haft góð orð um að veita styrk þennan, og vona eg að háttv. þm. taki vel í málið þegar þeir sjá, um hve litla upphæð hér er að ræða og viðkomandi hreppsbúar sýna í verkinu, að þeim er þetta áhugamál, með því að leggja að mörkum fé í þetta leiðarljós." } ]
{ "type": "none" }
Það er algerlega á valdi hinnar íslenzku stjórnar. - En hvernig fer ? - Ráðherra gefur í skyn, að hann hafi sótt málið fast, en Danir (og þeirra liðar héðan) hafi róið þar á móti öllum árum af fjandskap við sjálfstæðisflokkinn íslenzka, og ráðherrann lætur hér undan erlenda valdinu í alíslenzku máli, og er slík frammistaða með öllu óverjandi. Fyrir því eru engar afsakanir gildar. Ekki skal það efað, að nóg hafi verið reynt að stæla konungsvaldið héðan í þessu máli gegn ráðherra, og að ýmsir Danir hafi gengið sama erindið - engu að síður var það sjálfsögð skylda ráðh. að halda málinu til streitu, úr því að hann hóf það á annað borð. Konungur gat ekki skipað honum að skrifa undir ráðstöfun, sem ráðherra vildi ekki sjálfur. - Því er barið við, að ráðherra hefði þá orðið að fara frá, - eins og það hefði ekki verið betra en að kúgast - en til þess hefði aldrei komið, þegar til alvöru kom. Enda hafa blöð Dana játað það síðan (eins og eg gat um), að þetta mál væri þeim alveg óviðkomandi og færi einungis milli ráðherra Íslands og konungs, sem vitanlegt var, hversu ant sem þeim er þó undir niðri að styrkja flokk sinn hér. Ráðherrann segir í einu bréfi sínu, að konungur geti ekki kúgað ráðherra til að gera annað en þeim líki. Alveg rétt. Hann þurfti því ekki að slaka til. Sjálfsagt að láta þá íslenzku þjóðina sjá svart á hvítu, hvar skórinn krepti. En það kemur ekki fram opinberlega. Ráðherra hefir leyst konungsvaldið af hólmi og tekið ábyrgðina á sig. Eftir alt þetta lætur svo ráðherra danska ráðgjafa hafa sig til þess að taka upp í fjárlagafrumvarpið ákvæðið illræmda um það, að ? botnvörpusektanna skuli renna í sjóð Dana. - Þetta er gersamlega réttlaus krafa og beint ofan í lög, bæði dönsk og íslenzk, bæði »stöðulögin« dönsku, stjórnarskrána sjálfa, 2. gr., og botnvörpuveiðalögin. - - Framkoma Dana í málinu er líka eftir því.
icelandic_fonts/STIX_Two_Text/variant_0.ttf
[ 247, 241, 244 ]
[ 26, 7, 15 ]
16
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 52, 942, 943 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "Það er algerlega á valdi hinnar íslenzku stjórnar. - En hvernig fer ? - Ráðherra gefur í skyn, að hann hafi sótt málið fast, en Danir (og þeirra liðar héðan) hafi róið þar á móti öllum árum af fjandskap við sjálfstæðisflokkinn íslenzka, og ráðherrann lætur hér undan erlenda valdinu í alíslenzku máli, og er slík frammistaða með öllu óverjandi. Fyrir því eru engar afsakanir gildar. Ekki skal það efað, að nóg hafi verið reynt að stæla konungsvaldið héðan í þessu máli gegn ráðherra, og að ýmsir Danir hafi gengið sama erindið - engu að síður var það sjálfsögð skylda ráðh. að halda málinu til streitu, úr því að hann hóf það á annað borð. Konungur gat ekki skipað honum að skrifa undir ráðstöfun, sem ráðherra vildi ekki sjálfur. - Því er barið við, að ráðherra hefði þá orðið að fara frá, - eins og það hefði ekki verið betra en að kúgast - en til þess hefði aldrei komið, þegar til alvöru kom. Enda hafa blöð Dana játað það síðan (eins og eg gat um), að þetta mál væri þeim alveg óviðkomandi og færi einungis milli ráðherra Íslands og konungs, sem vitanlegt var, hversu ant sem þeim er þó undir niðri að styrkja flokk sinn hér. Ráðherrann segir í einu bréfi sínu, að konungur geti ekki kúgað ráðherra til að gera annað en þeim líki. Alveg rétt. Hann þurfti því ekki að slaka til. Sjálfsagt að láta þá íslenzku þjóðina sjá svart á hvítu, hvar skórinn krepti. En það kemur ekki fram opinberlega. Ráðherra hefir leyst konungsvaldið af hólmi og tekið ábyrgðina á sig. Eftir alt þetta lætur svo ráðherra danska ráðgjafa hafa sig til þess að taka upp í fjárlagafrumvarpið ákvæðið illræmda um það, að ? botnvörpusektanna skuli renna í sjóð Dana. - Þetta er gersamlega réttlaus krafa og beint ofan í lög, bæði dönsk og íslenzk, bæði »stöðulögin« dönsku, stjórnarskrána sjálfa, 2. gr., og botnvörpuveiðalögin. - - Framkoma Dana í málinu er líka eftir því." } ]
{ "type": "none" }
sín sem bezt, til heilla og gleði fyrir þjóðina. - Þess vegna mun eg greiða atkv. með styrkveitingunum, eins og þær komu frá neðri deild, en móti niðurfærslum háttv. nefndar. Þá kem eg að 2. br.tillögunni, sem mér er ant um, en sú tillaga er viðaukatill. við 18.
icelandic_fonts/Signika/variant_0.ttf
[ 247, 237, 220 ]
[ 55, 31, 29 ]
17
512
512
140
center
left
[ { "bbox": [ 50, 410, 923, 584 ], "column": 0, "paragraph_index": 0, "paragraph_text": "sín sem bezt, til heilla og gleði fyrir þjóðina. - Þess vegna mun eg greiða atkv. með styrkveitingunum, eins og þær komu frá neðri deild, en móti niðurfærslum háttv. nefndar. Þá kem eg að 2. br.tillögunni, sem mér er ant um, en sú tillaga er viðaukatill. við 18." } ]
{ "type": "none" }
End of preview. Expand in Data Studio
README.md exists but content is empty.
Downloads last month
102