image
stringlengths 145
145
| text
stringlengths 59
6.17k
| source
stringclasses 1
value | bbox
listlengths 1
1
| num_elements
int64 1
1
| fonts_used
stringclasses 34
values | font_sizes
int64 14
46
| columns_per_element
int64 1
1
|
|---|---|---|---|---|---|---|---|
Umhverfisvæn borg
Reykvíkingar verða í vetur hvattir til að ganga meira, spara rafmagn og henda rusli í þar til gerð ílát. Borgaryfirvöld ætla með auglýsingaherferðinni Virkjum okkur að vekja athygli borgarbúa á umhverfisvænum kostum í staðinn fyrir hversdagslegar venjur. Þau segja þátttöku almennings nauðsynlega til að ná árangri í umhverfismálum og viðhalda miklum lífsgæðum í borginni
Ellý K. Guðmundsdóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjavíkurborgar, segir nauðsynlegt fyrir borgarbúa að huga að umhverfismálum vilji þeir viðhalda miklum lífsgæðum í borginni og fögru borgarumhverfi.
Ellý K. Guðmundsdóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: Vitundarvakningin er fólgin í því að við viljum kveikja í borgarbúum að vekja þá til umhugsunar um þá valkosti sem við höfum í umhverfismálum eða þá valkosti sem við höfum í okkar daglega lífi þar sem einn kosturinn er kannski betri fyrir umhverfið en annar. Kveikjan að þessu átaki er sú að við búum jú í mjög fallegri borg og þar sem við lifum við háan lífsgæðastandard en við getum ekki, borgaryfirvöld, viðhaldið því umhverfi án þess að borgarinn taki þátt í því.
Þannig verður borgarbúum bent á að notkun einkabíla er ekki alltaf nauðsynleg enda er þriðjungur allra ökuferða í Reykjavík styttri en 1 kílómetri, samkvæmt könnunum. Borgarbúar hafa einnig val þegar kemur að neyslu, að spara orku og velja umhverfisvænar vörur og endurnýjanlegar umbúðir. Lokahnykkur vitundarvakningarinnar í vor snýr svo að umgengni í borginni, íbúum verður bent á að ganga almennilega um borgina sína og þannig því hægt að spara fé. Markmið borgaryfirvalda er fyrst og fremst að vekja athygli borgarbúa á þeim valkostum sem standa til boða og minna á að það munar um framlag hvers og eins.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Umhverfisvæn borg Reykvíkingar verða í vetur hvattir til að ganga meira, spara rafmagn og henda rusli í þar til gerð ílát\n\nBorgaryfirvöld ætla með auglýsingaherferðinni Virkjum okkur að vekja athygli borgarbúa á umhverfisvænum kostum í staðinn fyrir hversdagslegar venjur\nÞau segja þátttöku almennings nauðsynlega til að ná árangri í umhverfismálum og viðhalda miklum lífsgæðum í borginni Ellý K\n\nGuðmundsdóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjavíkurborgar, segir nauðsynlegt fyrir borgarbúa að huga að umhverfismálum vilji þeir viðhalda miklum lífsgæðum í borginni og fögru borgarumhverfi. Ellý K\n\nGuðmundsdóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: Vitundarvakningin er fólgin í því að við viljum kveikja í borgarbúum að vekja þá til umhugsunar um þá valkosti sem við höfum í umhverfismálum eða þá valkosti sem við höfum í okkar daglega lífi þar sem einn kosturinn er kannski betri fyrir umhverfið en annar\n\nKveikjan að þessu átaki er sú að við búum jú í mjög fallegri borg og þar sem við lifum við háan lífsgæðastandard en við getum ekki, borgaryfirvöld, viðhaldið því umhverfi án þess að borgarinn taki þátt í því. Þannig verður borgarbúum bent á að notkun einkabíla er ekki alltaf nauðsynleg enda er þriðjungur allra ökuferða í Reykjavík styttri en 1 kílómetri, samkvæmt könnunum\n\nBorgarbúar hafa einnig val þegar kemur að neyslu, að spara orku og velja umhverfisvænar vörur og endurnýjanlegar umbúðir\n\nLokahnykkur vitundarvakningarinnar í vor snýr svo að umgengni í borginni, íbúum verður bent á að ganga almennilega um borgina sína og þannig því hægt að spara fé\n\nMarkmið borgaryfirvalda er fyrst og fremst að vekja athygli borgarbúa á þeim valkostum sem standa til boða og minna á að það munar um framlag hvers og eins.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 850
}
] | 1
|
NotoSans-VariableFont_wdth,wght
| 20
| 1
|
|
Tvö umferðarslys í síðustu viku
Í liðinni viku voru tvö umferðaróhöpp skráð í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli. Ekki urðu slys á fólki í þessum óhöppum.
Bæði óhöppin urðu á Suðurlandsvegi á miðvikudag. Erlendir ferðamenn misstu bifreið sína útaf veginum við Hvítanes og skemmdist bifreiðin nokkuð en allir sluppu án meiðsla.
Einnig missti ökumaður stjórn á bifreið sinni þegar hann ók um Þjósárbrú, bifreiðin snérist hring og hafnaði á annarri bifreið sem ók um brúna. Ekki urðu slys á fólki í þessu óhappi en bæði ökutækin skemmdust nokkuð við áreksturinn.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Mulish-VariableFont_wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Tvö umferðarslys í síðustu viku Í liðinni viku voru tvö umferðaróhöpp skráð í dagbók lögreglunnar á Hvolsvelli\n\nEkki urðu slys á fólki í þessum óhöppum. Bæði óhöppin urðu á Suðurlandsvegi á miðvikudag\n\nErlendir ferðamenn misstu bifreið sína útaf veginum við Hvítanes og skemmdist bifreiðin nokkuð en allir sluppu án meiðsla. Einnig missti ökumaður stjórn á bifreið sinni þegar hann ók um Þjósárbrú, bifreiðin snérist hring og hafnaði á annarri bifreið sem ók um brúna\nEkki urðu slys á fólki í þessu óhappi en bæði ökutækin skemmdust nokkuð við áreksturinn.",
"x0": 47,
"x1": 659,
"y0": 47,
"y1": 323
}
] | 1
|
Mulish-VariableFont_wght
| 24
| 1
|
|
Írak - Blair lofar stuðningi
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir nauðsynlegt að nágrannaríki Íraks veiti ríkisstjórninni stuðning eigi lýðræði að komast þar á. Ófriðaröldurnar verði ekki lægðar nema nágrannaríkin leggi sitt af mörkum. Til máls tók Tony Blair.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Írak - Blair lofar stuðningi Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, segir nauðsynlegt að nágrannaríki Íraks veiti ríkisstjórninni stuðning eigi lýðræði að komast þar á\n\nÓfriðaröldurnar verði ekki lægðar nema nágrannaríkin leggi sitt af mörkum\n\nTil máls tók Tony Blair.",
"x0": 84,
"x1": 915,
"y0": 84,
"y1": 215
}
] | 1
|
NotoSans-VariableFont_wdth,wght
| 18
| 1
|
|
Írak - Réttað yfir Saddam
Réttarhöldum yfir Saddam Hussein og sjö fyrrverandi samstarfsmönnum hans var fram haldið í Bagdad í morgun. Saddam mætti til dómþingsins með Kóraninn í hendi.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jersey10-Regular",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Írak - Réttað yfir Saddam Réttarhöldum yfir Saddam Hussein og sjö fyrrverandi samstarfsmönnum hans var fram haldið í Bagdad í morgun\n\nSaddam mætti til dómþingsins með Kóraninn í hendi.",
"x0": 68,
"x1": 552,
"y0": 68,
"y1": 265
}
] | 1
|
Jersey10-Regular
| 16
| 1
|
|
Ástralía - Skógareldar geysa
Gríðarlegir skógareldar loga í suðausturhluta Ástralíu og hafa eyðilagt tugi húsa á um 6 þúsund hektara svæði undanfarna sólahringa. Heitir vindar hafa ítrekað blásið nýju lífi í glæðurnar með skelfilegum afleiðingum. Talað við David Payne og Gary McEwan, íbúa í Toongabbie.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Mulish-VariableFont_wght",
"font_size": 40,
"page": 0,
"text": "Ástralía - Skógareldar geysa Gríðarlegir skógareldar loga í suðausturhluta Ástralíu og hafa eyðilagt tugi húsa á um 6 þúsund hektara svæði undanfarna sólahringa\n\nHeitir vindar hafa ítrekað blásið nýju lífi í glæðurnar með skelfilegum afleiðingum\n\nTalað við David Payne og Gary McEwan, íbúa í Toongabbie.",
"x0": 45,
"x1": 661,
"y0": 45,
"y1": 457
}
] | 1
|
Mulish-VariableFont_wght
| 40
| 1
|
|
Impregilo stefnir skattayfirvöldum
Verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt íslenskum skattayfirvöldum sökum þess að fyrirtækinu hefur verið gert að standa skil á skattgreiðslum starfsmanna erlendra starfsmannaleigna.
Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og verður væntanlega tekið þar fyrir í októbermánuði. Yfirskattanefnd úrskurðaði í vor að Impregilo bæri að standa skil á staðgreiðslu skatta af þessum erlendu starfsmönnum en þeim úrskurði vildi Impregilo ekki una. Þórarinn V. Þórarinsson, lögfræðingur Impregilo segir málið í eðlilegum farvegi en Garðar Valdimarsson rekur það fyrir hönd fyrirtækisins.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Quicksand-VariableFont_wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Impregilo stefnir skattayfirvöldum Verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt íslenskum skattayfirvöldum sökum þess að fyrirtækinu hefur verið gert að standa skil á skattgreiðslum starfsmanna erlendra starfsmannaleigna. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og verður væntanlega tekið þar fyrir í októbermánuði\nYfirskattanefnd úrskurðaði í vor að Impregilo bæri að standa skil á staðgreiðslu skatta af þessum erlendu starfsmönnum en þeim úrskurði vildi Impregilo ekki una\nÞórarinn V\n\nÞórarinsson, lögfræðingur Impregilo segir málið í eðlilegum farvegi en Garðar Valdimarsson rekur það fyrir hönd fyrirtækisins.",
"x0": 43,
"x1": 663,
"y0": 43,
"y1": 289
}
] | 1
|
Quicksand-VariableFont_wght
| 24
| 1
|
|
Indlandshaf - Tvö ár frá hamförnum
Tvö ár eru í dag frá flóðbylgjunni miklu á Indlandshafi. 230 þúsund létust, þar af um 170 þúsund í Aceh-héraði í Indónesíu. Tug þúsundir eru enn heimilislausir.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Luismi Murder 400",
"font_size": 36,
"page": 0,
"text": "Indlandshaf - Tvö ár frá hamförnum Tvö ár eru í dag frá flóðbylgjunni miklu á Indlandshafi\n\n230 þúsund létust, þar af um 170 þúsund í Aceh-héraði í Indónesíu\nTug þúsundir eru enn heimilislausir.",
"x0": 55,
"x1": 719,
"y0": 55,
"y1": 254
}
] | 1
|
Luismi Murder 400
| 36
| 1
|
|
Framkvæmdir hefjast aftur á Stokkseyri
Framkvæmdir við nýbyggingu grunnskólans á Stokkseyri eru að hefjast aftur en þær stöðvuðust um síðustu áramót.
Sveitarfélagið hefur gengið frá samningi við Selós, sem annast smíði og uppsetningu innréttinga, og er fyrirtækið að hefja störf í skólanum á nýjan leik.
Framkvæmdir stöðvuðust við bygginguna um sl. áramót þegar aðalverktakinn, Tindaborgir ehf., hætti vinnu við skólann vegna fjárhagserfiðleika. Í framhaldinu leitaði sveitarfélagið til tryggingafélags Tindaborga vegna verktryggingar upp á rúmar 47 milljónir króna.
Til stóð að tryggingafélagið myndi semja við undirverktaka um framkvæmd verksins og stýra verkinu til loka þess, en rétt fyrir páska lá fyrir að ekki yrði af því.
Tryggingafélagið greiddi bótafjárhæðina beint til sveitarfélagsins, sem hefur fengið Verkís til að annast byggingastjórn.
Á síðustu vikum hefur verið unnið að frekari úttektum á stöðu verksins og samningagerð við undirverktaka um þá verkþætti sem eru eftir. Áætlanir gera ráð fyrir því að unnt verði að ljúka verkinu fyrir tryggingaféð og geymslufé vegna verksins sem er í vörslu sveitarfélagsins.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jost-Italic-VariableFont_wght",
"font_size": 32,
"page": 0,
"text": "Framkvæmdir hefjast aftur á Stokkseyri Framkvæmdir við nýbyggingu grunnskólans á Stokkseyri eru að hefjast aftur en þær stöðvuðust um síðustu áramót. Sveitarfélagið hefur gengið frá samningi við Selós, sem annast smíði og uppsetningu innréttinga, og er fyrirtækið að hefja störf í skólanum á nýjan leik. Framkvæmdir stöðvuðust við bygginguna um sl\n\náramót þegar aðalverktakinn, Tindaborgir ehf., hætti vinnu við skólann vegna fjárhagserfiðleika\n\nÍ framhaldinu leitaði sveitarfélagið til tryggingafélags Tindaborga vegna verktryggingar upp á rúmar 47 milljónir króna. Til stóð að tryggingafélagið myndi semja við undirverktaka um framkvæmd verksins og stýra verkinu til loka þess, en rétt fyrir páska lá fyrir að ekki yrði af því. Tryggingafélagið greiddi bótafjárhæðina beint til sveitarfélagsins, sem hefur fengið Verkís til að annast byggingastjórn. Á síðustu vikum hefur verið unnið að frekari úttektum á stöðu verksins og samningagerð við undirverktaka um þá verkþætti sem eru eftir\n\nÁætlanir gera ráð fyrir því að unnt verði að ljúka verkinu fyrir tryggingaféð og geymslufé vegna verksins sem er í vörslu sveitarfélagsins.",
"x0": 57,
"x1": 717,
"y0": 57,
"y1": 553
}
] | 1
|
Jost-Italic-VariableFont_wght
| 32
| 1
|
|
USA - Hækkun til hermála
Útgjöld til hermála í Bandaríkjunum hækka um tæp 5% samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Inni í þeirri hækkun eru ekki útgjöld til hersveitanna í Afganistan og Írak.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "USA - Hækkun til hermála Útgjöld til hermála í Bandaríkjunum hækka um tæp 5% samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár\n\nInni í þeirri hækkun eru ekki útgjöld til hersveitanna í Afganistan og Írak.",
"x0": 38,
"x1": 668,
"y0": 38,
"y1": 103
}
] | 1
|
NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght
| 16
| 1
|
|
Palestína - Stórsigur Hamas
Bandaríkjaforseti segir að Hamas-samtökin, sem unnu stórsigur í þingkosningunum í Palestínu í gær, geti ekki komið að friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Ekki sé hægt að semja við hryðjuverkamenn. Talað við Svein Rúnar Hauksson, lækni og Salman Tamimi, formann Félags múslima.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Poppins-Regular",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Palestína - Stórsigur Hamas Bandaríkjaforseti segir að Hamas-samtökin, sem unnu stórsigur í þingkosningunum í Palestínu í gær, geti ekki komið að friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs\n\nEkki sé hægt að semja við hryðjuverkamenn\n\nTalað við Svein Rúnar Hauksson, lækni og Salman Tamimi, formann Félags múslima.",
"x0": 59,
"x1": 940,
"y0": 59,
"y1": 191
}
] | 1
|
Poppins-Regular
| 18
| 1
|
|
Busarnir boðnir velkomnir
Nýnemar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fengu að kenna á því í morgun þegar busavígla skólans fór fram.
Busunum var venju samkvæmt smalað saman í sal skólans þar sem þrumað var yfir þeim áður en hersingin hélt í bæjargarðinn við Sigtún þar sem hópurinn þurfti að leysa ýmsar þrautir.
Píningunni lauk með kossi og síðan voru grillaðar pylsur við skólann. Árlegt busaball verður haldið nk. föstudagskvöld.
Um 230 nýnemar eru í Fjölbrautaskóla Suðurlands á þessari önn.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Busarnir boðnir velkomnir Nýnemar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi fengu að kenna á því í morgun þegar busavígla skólans fór fram. Busunum var venju samkvæmt smalað saman í sal skólans þar sem þrumað var yfir þeim áður en hersingin hélt í bæjargarðinn við Sigtún þar sem hópurinn þurfti að leysa ýmsar þrautir. Píningunni lauk með kossi og síðan voru grillaðar pylsur við skólann\n\nÁrlegt busaball verður haldið nk\n\nföstudagskvöld. Um 230 nýnemar eru í Fjölbrautaskóla Suðurlands á þessari önn.",
"x0": 79,
"x1": 541,
"y0": 79,
"y1": 469
}
] | 1
|
NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght
| 20
| 1
|
|
"Krókódílaveiðarinn" Steve Irwin lést í slysi
Ástralski sjónvarpsmaðurinn Steve Irwin, betur þekktur sem krókódílafangarinn fórst við köfun á norðausturströnd Ástralíu í dag. Talað við John Howard, forsætisráðherra Ástralíu og sýnt frá viðtali við Steve Irwin.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Mulish-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "\"Krókódílaveiðarinn\" Steve Irwin lést í slysi Ástralski sjónvarpsmaðurinn Steve Irwin, betur þekktur sem krókódílafangarinn fórst við köfun á norðausturströnd Ástralíu í dag\n\nTalað við John Howard, forsætisráðherra Ástralíu og sýnt frá viðtali við Steve Irwin.",
"x0": 76,
"x1": 544,
"y0": 76,
"y1": 323
}
] | 1
|
Mulish-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
Skipting söluandvirðis
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um skiptingu fjár sem fékkst fyrir sölu Símans verður kynnt síðdegis. Kaupendur Símans inna af hendi greiðslur til forsætisráðherra í dag. Skipting fjárins var rædd á ríkisstjórnarfundi sem lauk fyrir hádegi. Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins koma saman nú eftir hádegi og verða þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna kynntar áætlanir um skiptingu fjárins. Forsætisráðherra hefur boðað til fréttamannafundar klukkan 4. Þar verða viðstaddir auk forsætisráðherra, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, Davíð Oddsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Söluandvirði Símans var 67 milljarðar króna. Kaupendur voru Skipti, félag í eigu Bakkavararbræðra, KB-banka og lífeyrissjóða. Miklum hluta fjárins verður varið í byggingu nýs hátæknisjúkrahúss, fé fer til lagningar Sundabrautar og til niðurgreiðslu skulda svo eitthvað sé nefnt.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "AtkinsonHyperlegibleMono-VariableFont_wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Skipting söluandvirðis Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um skiptingu fjár sem fékkst fyrir sölu Símans verður kynnt síðdegis\nKaupendur Símans inna af hendi greiðslur til forsætisráðherra í dag\nSkipting fjárins var rædd á ríkisstjórnarfundi sem lauk fyrir hádegi\n\nÞingflokkar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins koma saman nú eftir hádegi og verða þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna kynntar áætlanir um skiptingu fjárins\n\nForsætisráðherra hefur boðað til fréttamannafundar klukkan 4\nÞar verða viðstaddir auk forsætisráðherra, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, Davíð Oddsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H\nHaarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins\nSöluandvirði Símans var 67 milljarðar króna\n\nKaupendur voru Skipti, félag í eigu Bakkavararbræðra, KB-banka og lífeyrissjóða\n\nMiklum hluta fjárins verður varið í byggingu nýs hátæknisjúkrahúss, fé fer til lagningar Sundabrautar og til niðurgreiðslu skulda svo eitthvað sé nefnt.",
"x0": 59,
"x1": 940,
"y0": 59,
"y1": 493
}
] | 1
|
AtkinsonHyperlegibleMono-VariableFont_wght
| 14
| 1
|
|
Með Hoffell í togi
Skuttogarinn Ljósafell frá Fáskrúðsfirði er nú á leið til lands með fjölveiðiskipið Hoffell í togi. Bæði skipin eru í eigu loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Stýrisvél Hoffellsins bilaði þegar skipið var statt um 100 mílur austur af landinu og hélt Ljósafell til móts við það um hádegisbil í gær. Gott veður er á leið skipanna og gengur heimferðin vel. Þau eru væntanleg til hafnar í Fáskrúðsfirði í fyrramálið.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Kanit-Regular",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Með Hoffell í togi Skuttogarinn Ljósafell frá Fáskrúðsfirði er nú á leið til lands með fjölveiðiskipið Hoffell í togi\n\nBæði skipin eru í eigu loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði\n\nStýrisvél Hoffellsins bilaði þegar skipið var statt um 100 mílur austur af landinu og hélt Ljósafell til móts við það um hádegisbil í gær\n\nGott veður er á leið skipanna og gengur heimferðin vel\n\nÞau eru væntanleg til hafnar í Fáskrúðsfirði í fyrramálið.",
"x0": 57,
"x1": 717,
"y0": 57,
"y1": 213
}
] | 1
|
Kanit-Regular
| 22
| 1
|
|
Kennsla liggur niðri vegna veikinda
Kennsla liggur niðri í Grunnskólanum á Kópaskeri í dag þar sem allir kennararnir eru veikir. Sömu sögu er að segja af leikskólanum, starfsemin þar liggur niðri í dag vegna veikinda allra starfsmanna. Árni Elfar Lund, sveitarstjóri segir að inflúensa hafi greinilega stungið sér niður á svæðinu líkt og víðast hvar annars staðar á landinu. Í leikskólanum á Kópaskeri eru um 10 börn og starfsmenn eru 3. Í grunnskólanum eru 4 kennarar en nemendur eru um 20.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Saira-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Kennsla liggur niðri vegna veikinda Kennsla liggur niðri í Grunnskólanum á Kópaskeri í dag þar sem allir kennararnir eru veikir\n\nSömu sögu er að segja af leikskólanum, starfsemin þar liggur niðri í dag vegna veikinda allra starfsmanna\n\nÁrni Elfar Lund, sveitarstjóri segir að inflúensa hafi greinilega stungið sér niður á svæðinu líkt og víðast hvar annars staðar á landinu\n\nÍ leikskólanum á Kópaskeri eru um 10 börn og starfsmenn eru 3\n\nÍ grunnskólanum eru 4 kennarar en nemendur eru um 20.",
"x0": 43,
"x1": 730,
"y0": 43,
"y1": 395
}
] | 1
|
Saira-VariableFont_wdth,wght
| 30
| 1
|
|
Byssumaður laus úr haldi lögreglu
Héraðsdómur Suðurlands hafnaði kröfu lögreglustjórans á Selfossi um gæsluvarðhald á manni sem handtekinn var í fyrrakvöld eftir að hafa hleypt skotum af byssu á Stokkseyri.
Jafnframt var hafnað kröfu um að maðurinn sætti geðrannsókn.
Málið er í rannsókn og ferð að henni lokinni til meðferðar hjá saksóknara.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Roboto-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Byssumaður laus úr haldi lögreglu Héraðsdómur Suðurlands hafnaði kröfu lögreglustjórans á Selfossi um gæsluvarðhald á manni sem handtekinn var í fyrrakvöld eftir að hafa hleypt skotum af byssu á Stokkseyri. Jafnframt var hafnað kröfu um að maðurinn sætti geðrannsókn. Málið er í rannsókn og ferð að henni lokinni til meðferðar hjá saksóknara.",
"x0": 49,
"x1": 657,
"y0": 49,
"y1": 170
}
] | 1
|
Roboto-VariableFont_wdth,wght
| 20
| 1
|
|
Pökkun geti farið upp í 90% af lyfjaverði
Framkvæmdastjóri hjá Actavis fullyrðir að kostnaður við pökkun lyfja á Íslandi geti farið upp í 90% af lyfjaverðinu.
Kastljósið fjallaði í gær um verulegan verðmun, jafnvel sem nemur mörghundruð prósentum á lyfjum í Danmörku og á Íslandi. Menn velta fyrir sér hvers vegna verð á lyfjum hér á landi er mun hærra en í samanburðarlöndum. Í Kastljósþætt kvöldsins segir framkvæmdastjóri hjá Actavis þetta:
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Actavis: Megin skýringin á þessum mikla verðmun er sú að Ísland er lang minnsti markaðurinn og það þarf að pakka sérstaklega fyrir Íslandsmarkaði í íslenskar umbúðir.
Á evrópska efnahagssvæðinu séu gerðar kröfur til þess að texti á fylgiseðli og merkingar lyfja þurfi að vera á tungumáli þess lands þar sem lyfin eru markaðssett. Guðbjörg fullyrðir að þessi kostnaður við pökkun lyfjanna geti farið upp í 90% af lyfjaverðinu.
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir: Þessi kostnaður við pökkunina fyrir svona lítinn markað er það mikill.
Jóhanna Vilhjálmsdóttir: En skýrir það alveg mörg hundruð prósenta verðmun á lyfjunum?
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir: Já, það getur skýrt jafnvel stundum upp í nokkur þúsund prósent, sérstaklega ef um er að ræða lyf sem að seljast í litlu mæli.
Áframhaldandi umfjöllun um lyfjamál verður í Kastljósinu næstu kvöld.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Kanit-Regular",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Pökkun geti farið upp í 90% af lyfjaverði Framkvæmdastjóri hjá Actavis fullyrðir að kostnaður við pökkun lyfja á Íslandi geti farið upp í 90% af lyfjaverðinu. Kastljósið fjallaði í gær um verulegan verðmun, jafnvel sem nemur mörghundruð prósentum á lyfjum í Danmörku og á Íslandi\n\nMenn velta fyrir sér hvers vegna verð á lyfjum hér á landi er mun hærra en í samanburðarlöndum\n\nÍ Kastljósþætt kvöldsins segir framkvæmdastjóri hjá Actavis þetta: Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Actavis: Megin skýringin á þessum mikla verðmun er sú að Ísland er lang minnsti markaðurinn og það þarf að pakka sérstaklega fyrir Íslandsmarkaði í íslenskar umbúðir. Á evrópska efnahagssvæðinu séu gerðar kröfur til þess að texti á fylgiseðli og merkingar lyfja þurfi að vera á tungumáli þess lands þar sem lyfin eru markaðssett\nGuðbjörg fullyrðir að þessi kostnaður við pökkun lyfjanna geti farið upp í 90% af lyfjaverðinu. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir: Þessi kostnaður við pökkunina fyrir svona lítinn markað er það mikill. Jóhanna Vilhjálmsdóttir: En skýrir það alveg mörg hundruð prósenta verðmun á lyfjunum? Guðbjörg Edda Eggertsdóttir: Já, það getur skýrt jafnvel stundum upp í nokkur þúsund prósent, sérstaklega ef um er að ræða lyf sem að seljast í litlu mæli. Áframhaldandi umfjöllun um lyfjamál verður í Kastljósinu næstu kvöld.",
"x0": 80,
"x1": 919,
"y0": 80,
"y1": 559
}
] | 1
|
Kanit-Regular
| 16
| 1
|
|
Samþykktu tilboð
Hluthafar í breska félaginu Geest hafa samþykkt kauptilboð Bakkavarar, sem lagt var fram í byrjun mars. Samkvæmt tilboðinu greiðir Bakkavör tæpa sextíu milljarða króna fyrir hlutabréfin en yfirtekur líka skuldir, þannig að heildarverðmælti viðskiptanna er rúmir 83 milljarðar króna. Bakkavör átti fyrir fimmtungs hlut í fyrirtækinu. Breska fyrirtækið rekur tæplega fjörutíu verksmiðjur í fimm löndum og starfsmenn eru um 10.000.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Roboto-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Samþykktu tilboð Hluthafar í breska félaginu Geest hafa samþykkt kauptilboð Bakkavarar, sem lagt var fram í byrjun mars\n\nSamkvæmt tilboðinu greiðir Bakkavör tæpa sextíu milljarða króna fyrir hlutabréfin en yfirtekur líka skuldir, þannig að heildarverðmælti viðskiptanna er rúmir 83 milljarðar króna\n\nBakkavör átti fyrir fimmtungs hlut í fyrirtækinu\nBreska fyrirtækið rekur tæplega fjörutíu verksmiðjur í fimm löndum og starfsmenn eru um 10.000.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 212
}
] | 1
|
Roboto-VariableFont_wdth,wght
| 14
| 1
|
|
Bíða eftir fundi með ráðherra
Mikil ásókn er í hjúkrunarrými og þyngist heldur. Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga hafa ítrekað óskað eftir fundi með velferðarráðherra vegna málsins og var erindi sent ráðuneytinu í apríl og það ítrekað nú í ágúst.
Að sögn Unnar Þormóðsdóttur, stjórnarmanns í SASS, sem einnig situr í starfshópi á vegum Héraðsnefndar Árnesinga um þessi mál vonast hún eftir að ráðherra geti hitt þau fljótlega án þess að þau hafi fengið nein viðbrögð um slíkt.
Hún segir sífellt fleiri bætast á biðlista en hún og félagaar hennar í starfshópnum eru þessa dagana að taka saman gögn um þörf á dvalar- og hjúkrunarrýmum sem kynnt verða í tengslum við fundi við ráðherra.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Quicksand-VariableFont_wght",
"font_size": 40,
"page": 0,
"text": "Bíða eftir fundi með ráðherra Mikil ásókn er í hjúkrunarrými og þyngist heldur\n\nSamtök Sunnlenskra sveitarfélaga hafa ítrekað óskað eftir fundi með velferðarráðherra vegna málsins og var erindi sent ráðuneytinu í apríl og það ítrekað nú í ágúst. Að sögn Unnar Þormóðsdóttur, stjórnarmanns í SASS, sem einnig situr í starfshópi á vegum Héraðsnefndar Árnesinga um þessi mál vonast hún eftir að ráðherra geti hitt þau fljótlega án þess að þau hafi fengið nein viðbrögð um slíkt. Hún segir sífellt fleiri bætast á biðlista en hún og félagaar hennar í starfshópnum eru þessa dagana að taka saman gögn um þörf á dvalar- og hjúkrunarrýmum sem kynnt verða í tengslum við fundi við ráðherra.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 881
}
] | 1
|
Quicksand-VariableFont_wght
| 40
| 1
|
|
Um 500 manns á Óskalagatónleikum
Fjölmennt var á Óskalagatónleikum Óskars Péturssonar stórsöngvara og Eyþórs Inga Jónssonar organista sem fram fóru í Akureyrarkirkju í gærkvöld. Að sögn kirkjuvarðar voru um 500 manns á tónleikunum og troðfullt út að dyrum. Þeir kumpánar tóku vel valin lög og gátu gestir beðið um óskalög að eigin vali.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Nunito-VariableFont_wght",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Um 500 manns á Óskalagatónleikum Fjölmennt var á Óskalagatónleikum Óskars Péturssonar stórsöngvara og Eyþórs Inga Jónssonar organista sem fram fóru í Akureyrarkirkju í gærkvöld\nAð sögn kirkjuvarðar voru um 500 manns á tónleikunum og troðfullt út að dyrum\n\nÞeir kumpánar tóku vel valin lög og gátu gestir beðið um óskalög að eigin vali.",
"x0": 41,
"x1": 733,
"y0": 41,
"y1": 251
}
] | 1
|
Nunito-VariableFont_wght
| 30
| 1
|
|
USA - Kofi Annan vottar samúð sína
Kofi Annan hélt blaðamannafund í New York nú á sjötta tímanum. Hann vottað aðstandendum fórnarlambanna í Suður-Asíu samúð sína og sagði að ekki mætti gleyma þeim sem lifðu hörmungarnar af.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "USA - Kofi Annan vottar samúð sína Kofi Annan hélt blaðamannafund í New York nú á sjötta tímanum\n\nHann vottað aðstandendum fórnarlambanna í Suður-Asíu samúð sína og sagði að ekki mætti gleyma þeim sem lifðu hörmungarnar af.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 126
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 14
| 1
|
|
Fundur fulltrúaráðs Samfylkingarinnar
Samfylkingin hyggst bjóða fram eigin lista í komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta var ákveðið á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Héðinn Halldórsson, fréttamaður ræddi við borgarstjórann Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, Samfylkingu fyrir nokkrum mínútum.
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar samþykkti ályktun á fundinum þar sem segir að það sé staðráðið í að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur í borginni undir stjórn Reykjavíkurlistans. Þar segir að Samfylkingin sé staðráðin í að blása til nýrrar sóknar og að hún muni stuðla að því að borgarbúum bjóðist skýr valkostur í næstu kosningum. Fulltrúaráð samþykkir að fela stjórn fulltrúaráðsins að móta hugmyndir um hvernig staðið skuli að framboðsmálum Samfylkingarinnar í borginni og verða þær lagðar fyrir fulltrúaráðsfund í september.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri (R): Það er náttúrulega staðan í Reykjavíkurlistamálunum og það er enginn bilbugur hér á Samfylkingarfólki, fólk er bara bjartsýnt og fullt tilhlökkunar að takast á við kosningabaráttu og það er bara verið að ganga frá því að hefja hér kosningaundirbúning.
Héðinn Halldórsson: Einhvern niðustaða af fundinum?
Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Ja, það verður væntanlega samþykkt hér á eftir tillaga um það að fela stjórn fulltrúaráðsins að boða til borgarmálaráðstefnu fyrstu helgina í september þar sem að kosningabaráttan mun hefjast.
Héðinn: Samfylkingin, ætlar hún sér fram, samstarf við aðra flokka?
Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Ja, það stendur ekki annað til heldur en að Samfylkingin bjóði fram sér eins og svo sem Vinstrihreyfingin-grænt framboð hefur ákveðið og Framsókn ákveður væntanlega í næstu viku.
Héðinn: Er einhugur um þetta á fundinum?
Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Já, mér heyrist það, það er bara hugur í mönnum og hérna bara bjart yfir.
Héðinn: Er ekki á brattann að sækja núna þegar bandalagið er að kvíslast í minni einingar?
Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Nei, ég hef nú ekki trú á því auðvitað náttúrulega á það eftir að koma í ljós á næstu mánuðum en ég held að möguleikar þessara flokka séu bara býsna miklir.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Roboto-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Fundur fulltrúaráðs Samfylkingarinnar Samfylkingin hyggst bjóða fram eigin lista í komandi borgarstjórnarkosningum\n\nÞetta var ákveðið á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í kvöld\nHéðinn Halldórsson, fréttamaður ræddi við borgarstjórann Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, Samfylkingu fyrir nokkrum mínútum. Fulltrúaráð Samfylkingarinnar samþykkti ályktun á fundinum þar sem segir að það sé staðráðið í að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur í borginni undir stjórn Reykjavíkurlistans\n\nÞar segir að Samfylkingin sé staðráðin í að blása til nýrrar sóknar og að hún muni stuðla að því að borgarbúum bjóðist skýr valkostur í næstu kosningum\n\nFulltrúaráð samþykkir að fela stjórn fulltrúaráðsins að móta hugmyndir um hvernig staðið skuli að framboðsmálum Samfylkingarinnar í borginni og verða þær lagðar fyrir fulltrúaráðsfund í september. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri (R): Það er náttúrulega staðan í Reykjavíkurlistamálunum og það er enginn bilbugur hér á Samfylkingarfólki, fólk er bara bjartsýnt og fullt tilhlökkunar að takast á við kosningabaráttu og það er bara verið að ganga frá því að hefja hér kosningaundirbúning. Héðinn Halldórsson: Einhvern niðustaða af fundinum? Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Ja, það verður væntanlega samþykkt hér á eftir tillaga um það að fela stjórn fulltrúaráðsins að boða til borgarmálaráðstefnu fyrstu helgina í september þar sem að kosningabaráttan mun hefjast. Héðinn: Samfylkingin, ætlar hún sér fram, samstarf við aðra flokka? Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Ja, það stendur ekki annað til heldur en að Samfylkingin bjóði fram sér eins og svo sem Vinstrihreyfingin-grænt framboð hefur ákveðið og Framsókn ákveður væntanlega í næstu viku. Héðinn: Er einhugur um þetta á fundinum? Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Já, mér heyrist það, það er bara hugur í mönnum og hérna bara bjart yfir. Héðinn: Er ekki á brattann að sækja núna þegar bandalagið er að kvíslast í minni einingar? Steinunn Valdís Óskarsdóttir: Nei, ég hef nú ekki trú á því auðvitað náttúrulega á það eftir að koma í ljós á næstu mánuðum en ég held að möguleikar þessara flokka séu bara býsna miklir.",
"x0": 34,
"x1": 739,
"y0": 34,
"y1": 231
}
] | 1
|
Roboto-VariableFont_wdth,wght
| 14
| 1
|
|
Honduras - Fellibylurinn Gamma
Hitabeltisstormurinn Gamma varð 32 að fjörtjóni í Hondúras. Það er óttast um miklu fleiri því að tvö þorp grófust í leir.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Honduras - Fellibylurinn Gamma Hitabeltisstormurinn Gamma varð 32 að fjörtjóni í Hondúras\n\nÞað er óttast um miklu fleiri því að tvö þorp grófust í leir.",
"x0": 46,
"x1": 728,
"y0": 46,
"y1": 111
}
] | 1
|
NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght
| 24
| 1
|
|
Ofbeldi minnkar í Danmörku
Ofbeldi hefur í raun minnkað í Danmörku, enda þótt kærumálum vegna ofbeldis hafi fjölgað til muna á undanförnum árum. Þetta kom fram á ráðstefnu norræna sakfræðiráðsins sem haldin var í Reykholti um helgina. Talað við Flemming Balvig, afbrotafræðing.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Outfit-VariableFont_wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Ofbeldi minnkar í Danmörku Ofbeldi hefur í raun minnkað í Danmörku, enda þótt kærumálum vegna ofbeldis hafi fjölgað til muna á undanförnum árum\n\nÞetta kom fram á ráðstefnu norræna sakfræðiráðsins sem haldin var í Reykholti um helgina\n\nTalað við Flemming Balvig, afbrotafræðing.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 263
}
] | 1
|
Outfit-VariableFont_wght
| 24
| 1
|
|
Mikill snjór
Meiri snjór er nú víða á landinu en verið hefur í nokkur ár. Í Svarfaðardal njóta skólabörnin fannfergisins, því meiri snjór því meiri gleði. Talað við Bergþór Arnþórsson, nemanda í Húsabakkaskóla og Ingleif Ástvaldsdóttur, skólastjóra.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Mikill snjór Meiri snjór er nú víða á landinu en verið hefur í nokkur ár\n\nÍ Svarfaðardal njóta skólabörnin fannfergisins, því meiri snjór því meiri gleði\n\nTalað við Bergþór Arnþórsson, nemanda í Húsabakkaskóla og Ingleif Ástvaldsdóttur, skólastjóra.",
"x0": 36,
"x1": 670,
"y0": 36,
"y1": 160
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 30
| 1
|
|
Draga úr frjósemi
Svitalyktareyðir og ilmvötn geta dregið úr frjósemi og skaðað eistu karlmanna samkvæmt nýrri sænskri rannsókn. Beckham-línan þykir skaðlegust. Talað við Inger Cederberg, Eiturefnastöð Svíþjóðar og Peter Janson, Samtökum inflytjenda snyrtivara. Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands tók til máls.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 46,
"page": 0,
"text": "Draga úr frjósemi Svitalyktareyðir og ilmvötn geta dregið úr frjósemi og skaðað eistu karlmanna samkvæmt nýrri sænskri rannsókn\nBeckham-línan þykir skaðlegust\n\nTalað við Inger Cederberg, Eiturefnastöð Svíþjóðar og Peter Janson, Samtökum inflytjenda snyrtivara\n\nSven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands tók til máls.",
"x0": 57,
"x1": 717,
"y0": 57,
"y1": 715
}
] | 1
|
NotoSans-VariableFont_wdth,wght
| 46
| 1
|
|
Þrír í haldi vegna skemmdarverka
Þrír menn eru í haldi hjá lögreglunni á Hvolsvelli vegna eignarspjalla sem framin voru á sumarhúsum í Rangárþingi ytra síðastliðna nótt.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er talið að um verulegt eignartjón sé að ræða. Rúður voru brotnar og tjón unnið á innanstokksmunum.
Verið er að yfirheyra mennina sem eru í haldi og eru þeir grunaðir um að hafa verið valdir að eignaspjöllunum. Ekki er vitað að svo stöddu hvað hafi vakað fyrir skemmdarvörgunum en aðstæður benda ekki til þess að markmiðið hafi verið þjófnaður.
Ekki er talið að fleiri tengist málinu en þeir sem í haldi eru.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "RobotoMono-VariableFont_wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Þrír í haldi vegna skemmdarverka Þrír menn eru í haldi hjá lögreglunni á Hvolsvelli vegna eignarspjalla sem framin voru á sumarhúsum í Rangárþingi ytra síðastliðna nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er talið að um verulegt eignartjón sé að ræða\n\nRúður voru brotnar og tjón unnið á innanstokksmunum. Verið er að yfirheyra mennina sem eru í haldi og eru þeir grunaðir um að hafa verið valdir að eignaspjöllunum\n\nEkki er vitað að svo stöddu hvað hafi vakað fyrir skemmdarvörgunum en aðstæður benda ekki til þess að markmiðið hafi verið þjófnaður. Ekki er talið að fleiri tengist málinu en þeir sem í haldi eru.",
"x0": 46,
"x1": 728,
"y0": 46,
"y1": 152
}
] | 1
|
RobotoMono-VariableFont_wght
| 14
| 1
|
|
Vinstri-grænir vildu ekki álver
Fulltrúi vinstri-grænna í sveitarstjórn Norðurþings segir Samfylkingarmenn á Húsavík hafa barist fyrir álveri og geri það enn en Vinstri-græn hafi þar hvergi komið nærri þótt varaþingmaður Samfylkingarinnar haldi öðru fram.
Örlygur Hnefill Jónsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi segir að samfylkingarmenn og Vinstri-græn geti ekki vikist undan samkomulagi um að hefja undirbúning að byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Hann vísar til þess að H-listinn sem Vinstri-græn hafi staðið að með Samfylkingunni var með meirihluta á síðasta kjörtímabili í bæjarstjórn Húsavíkur þegar gengið var frá samkomulaginu við Alcoa og iðnaðarráðuneytið um undirbúning að álveri. Ásbjörn Björgvinsson sem nú situr í sveitarstjórn Norðurþings fyrir Vinstri-græn segir þetta ekki rétt.
Ásbjörn Björgvinsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi: Nei, nei að sjálfsögðu ekki og það er alveg fráleit ályktun Örlygs Hnefils að ætla okkur núverandi fulltrúum hérna Vinstri-grænna í sveitarstjórn að við þurfum að axla ábyrgð á gjörðum fyrrverandi meirihluta þar sem að sú ákvörðun var tekin einhliða af bæjarráðsmönnum á þeim tíma en Vinstri-grænir höfðu ekki neina beina aðkomu að því máli.
Ásbjörn viðurkennir að bæjarfulltrúar sem taldir voru tilheyra Vinstri-grænum hafi staðið að þessu samkomulagi.
Ásbjörn Björgvinsson: Þeir afneituðu náttúrulega að sjálfsögðu Vinstri-grænum þegar að þessi ákvörðun lá fyrir að þetta var ásteitingarsteinninn sem orsakaði það að það var ekki möguleik að eiga samstarf við Samfylkingarmenn vegna þess að þetta settu þeir á oddinn og munu gera áfram. Og við sættum okkur ekki við það að það sé ekki hægt að horfa til fleiri þátta heldur en álvers á Húsavík.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Prompt-Regular",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Vinstri-grænir vildu ekki álver Fulltrúi vinstri-grænna í sveitarstjórn Norðurþings segir Samfylkingarmenn á Húsavík hafa barist fyrir álveri og geri það enn en Vinstri-græn hafi þar hvergi komið nærri þótt varaþingmaður Samfylkingarinnar haldi öðru fram. Örlygur Hnefill Jónsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi segir að samfylkingarmenn og Vinstri-græn geti ekki vikist undan samkomulagi um að hefja undirbúning að byggingu álvers á Bakka við Húsavík\n\nHann vísar til þess að H-listinn sem Vinstri-græn hafi staðið að með Samfylkingunni var með meirihluta á síðasta kjörtímabili í bæjarstjórn Húsavíkur þegar gengið var frá samkomulaginu við Alcoa og iðnaðarráðuneytið um undirbúning að álveri\n\nÁsbjörn Björgvinsson sem nú situr í sveitarstjórn Norðurþings fyrir Vinstri-græn segir þetta ekki rétt. Ásbjörn Björgvinsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi: Nei, nei að sjálfsögðu ekki og það er alveg fráleit ályktun Örlygs Hnefils að ætla okkur núverandi fulltrúum hérna Vinstri-grænna í sveitarstjórn að við þurfum að axla ábyrgð á gjörðum fyrrverandi meirihluta þar sem að sú ákvörðun var tekin einhliða af bæjarráðsmönnum á þeim tíma en Vinstri-grænir höfðu ekki neina beina aðkomu að því máli. Ásbjörn viðurkennir að bæjarfulltrúar sem taldir voru tilheyra Vinstri-grænum hafi staðið að þessu samkomulagi. Ásbjörn Björgvinsson: Þeir afneituðu náttúrulega að sjálfsögðu Vinstri-grænum þegar að þessi ákvörðun lá fyrir að þetta var ásteitingarsteinninn sem orsakaði það að það var ekki möguleik að eiga samstarf við Samfylkingarmenn vegna þess að þetta settu þeir á oddinn og munu gera áfram\nOg við sættum okkur ekki við það að það sé ekki hægt að horfa til fleiri þátta heldur en álvers á Húsavík.",
"x0": 84,
"x1": 915,
"y0": 84,
"y1": 610
}
] | 1
|
Prompt-Regular
| 16
| 1
|
|
Sólbaksmálið úr sögunni
Sólbaksmálið svokallaða er úr sögunni. Rekstri málsins í Félagsdómi hefur verið hætt. Bæði formaður Sjómannasambandsins og útgerðarmaður Sólbaks telja sig hafa haft sigur í málinu.
Sjómannaforystan varð æf í haust þegar stofnuð var sér útgerð um Sólbak EA sem gerði ráðningarsamning við skipverjanna án þess að stéttarfélög sjómanna eða atvinnurekenda kæmu þar nærri. Fulltrúar verkalýðsfélaganna hindruðu meðal annars löndun úr Sólbaki á Akureyri þess vegna. Sjómannasambandið stefndi svo útgerðinni fyrir Félagsdóm.
Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands: Þann 26. var gerður nýr samningur við mennina þar sem voru tekin út öll ákvæði sem voru á skjön við okkar kjarasamninga og líka ákvæðið um að þeir yfirlýstu að þeir væru ekki í stéttarfélagi og þegar svo var komið að þá var ekkert orðið neitt ágreiningsefni eftir. Þetta er bara fullnaðarsigur, maðurinn er búinn að bakka út úr öllum ágreiningnum þannig að það var ekkert orðið eftir fyrir Félagsdóm að dæma um.
Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður Sólbaks ehf: Við erum mjög ánægðir og við erum mjög glaðir að Sjómannasambandið og ASÍ samþykki félagafrelsi á Íslandi. Sólbakur er á sjó og sami samningur áfram. Við breyttum þarna smáatriðum en í grunnatriðum er staðan sú að þetta var allt í lagi sem við gerðum.
Í gamla samningnum stóð að skipverjar væru utan stéttarfélaga en í þeim nýja er það mismunandi eftir því hvort skipverjar eru í stéttarfélagi eða ekki.
Þórdís Arnljótsdóttir: Hafið þið sem sagt ekkert bakkað með þessi stóru mál sem gagnrýnd voru?
Guðmundur Kristjánsson: Nei, allir sjómenn á Sólbak eru ekki í stéttarfélagi í dag. Útgerðarfélagið Sólbakur er ekki í Félagi atvinnurekenda og skipið þarf ekki að stoppa 30 tíma eftir hverja löndun eins og aðalmálið var í upphafi.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Sólbaksmálið úr sögunni Sólbaksmálið svokallaða er úr sögunni\n\nRekstri málsins í Félagsdómi hefur verið hætt\n\nBæði formaður Sjómannasambandsins og útgerðarmaður Sólbaks telja sig hafa haft sigur í málinu. Sjómannaforystan varð æf í haust þegar stofnuð var sér útgerð um Sólbak EA sem gerði ráðningarsamning við skipverjanna án þess að stéttarfélög sjómanna eða atvinnurekenda kæmu þar nærri\n\nFulltrúar verkalýðsfélaganna hindruðu meðal annars löndun úr Sólbaki á Akureyri þess vegna\n\nSjómannasambandið stefndi svo útgerðinni fyrir Félagsdóm. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands: Þann 26\nvar gerður nýr samningur við mennina þar sem voru tekin út öll ákvæði sem voru á skjön við okkar kjarasamninga og líka ákvæðið um að þeir yfirlýstu að þeir væru ekki í stéttarfélagi og þegar svo var komið að þá var ekkert orðið neitt ágreiningsefni eftir\nÞetta er bara fullnaðarsigur, maðurinn er búinn að bakka út úr öllum ágreiningnum þannig að það var ekkert orðið eftir fyrir Félagsdóm að dæma um. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður Sólbaks ehf: Við erum mjög ánægðir og við erum mjög glaðir að Sjómannasambandið og ASÍ samþykki félagafrelsi á Íslandi\n\nSólbakur er á sjó og sami samningur áfram\n\nVið breyttum þarna smáatriðum en í grunnatriðum er staðan sú að þetta var allt í lagi sem við gerðum. Í gamla samningnum stóð að skipverjar væru utan stéttarfélaga en í þeim nýja er það mismunandi eftir því hvort skipverjar eru í stéttarfélagi eða ekki. Þórdís Arnljótsdóttir: Hafið þið sem sagt ekkert bakkað með þessi stóru mál sem gagnrýnd voru? Guðmundur Kristjánsson: Nei, allir sjómenn á Sólbak eru ekki í stéttarfélagi í dag\n\nÚtgerðarfélagið Sólbakur er ekki í Félagi atvinnurekenda og skipið þarf ekki að stoppa 30 tíma eftir hverja löndun eins og aðalmálið var í upphafi.",
"x0": 41,
"x1": 665,
"y0": 41,
"y1": 408
}
] | 1
|
NotoSans-Italic-VariableFont_wdth,wght
| 18
| 1
|
|
Kaupir Magasin
Það fréttist í dag að Baugur, Straumur og fleiri hafa eignast stórverslunina Magasin du Nord við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn og 7 aðrar í stærstu borgum Danmerkur. Magasin du Nord er ein þekktasta verslun Norðurlanda og þangað leita fjölmargir Íslendingar árlega. Baugur og Straumur hafa tryggt sér um 80 af hundraði hlutafjár. Kaupverðið er um 5 milljarðar íslenskra króna. Magasin var stofnað árið 1868 og rekur 8 stórverslanir í Danmörku. Veltan er um 30 milljarðar króna. Auk verslunarinnar í Kaupmannahöfn eru stórar Magasin du Nord búðir í Árósum, Álaborg og Óðinsvéum.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Montserrat-VariableFont_wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Kaupir Magasin Það fréttist í dag að Baugur, Straumur og fleiri hafa eignast stórverslunina Magasin du Nord við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn og 7 aðrar í stærstu borgum Danmerkur\n\nMagasin du Nord er ein þekktasta verslun Norðurlanda og þangað leita fjölmargir Íslendingar árlega\n\nBaugur og Straumur hafa tryggt sér um 80 af hundraði hlutafjár\n\nKaupverðið er um 5 milljarðar íslenskra króna\n\nMagasin var stofnað árið 1868 og rekur 8 stórverslanir í Danmörku\n\nVeltan er um 30 milljarðar króna\n\nAuk verslunarinnar í Kaupmannahöfn eru stórar Magasin du Nord búðir í Árósum, Álaborg og Óðinsvéum.",
"x0": 59,
"x1": 940,
"y0": 59,
"y1": 439
}
] | 1
|
Montserrat-VariableFont_wght
| 20
| 1
|
|
Poesia kom til Akureyrar í morgun
Skemmtiferðaskipið MSC Poesia kom til Akureyrar í morgun en skipið mun vera við Íslandsstrendur næstu daga. Skipið er gríðarlega stórt, um 95.000 tonn að stærð og um 300 metrar á lengd. Fjöldi fólks streymdi frá skipinu við Akureyrarhöfn í morgun en um 2.500 farþegar eru um borð, auk 960 manna áhöfn.
Þetta er eitt stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur hingað til lands í sumar en Poseia kom einnig til Akureyrar í fyrra sumar. Skipið mun sigla til Ísafjarðar í kvöld og endar svo í Reykjavík.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "MountainsofChristmas-Regular",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Poesia kom til Akureyrar í morgun Skemmtiferðaskipið MSC Poesia kom til Akureyrar í morgun en skipið mun vera við Íslandsstrendur næstu daga\n\nSkipið er gríðarlega stórt, um 95.000 tonn að stærð og um 300 metrar á lengd\n\nFjöldi fólks streymdi frá skipinu við Akureyrarhöfn í morgun en um 2.500 farþegar eru um borð, auk 960 manna áhöfn. Þetta er eitt stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur hingað til lands í sumar en Poseia kom einnig til Akureyrar í fyrra sumar\n\nSkipið mun sigla til Ísafjarðar í kvöld og endar svo í Reykjavík.",
"x0": 76,
"x1": 923,
"y0": 76,
"y1": 284
}
] | 1
|
MountainsofChristmas-Regular
| 20
| 1
|
|
Arnarnesháls
Byggingarfélagið Kambur hefur keypt fyrirtækið Árakur. Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýlega samninga við það og Akraland um uppbyggingu á Arnarneshálsi. Þar er eitthvert dýrasta byggingarland á höfuðborgarsvæðinu. Missagt var í hádegisfréttum að Kambur hefði keypt bæði Árakur og Akraland. Akraland er í eigu Þyrpingar og Keflavíkurverktaka. Félagið á um 30 hektara af byggingarlandi á Arnarneshæð. En landið í heild er um 44 hektarar. Sunnan Arnarnesvegar á Akraland undir 139 einbýlishús en norðan Arnarnesvegar á Akraland tæpa 11 hektara lands sem að er að mestu óskiplagt.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Arnarnesháls Byggingarfélagið Kambur hefur keypt fyrirtækið Árakur\n\nBæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýlega samninga við það og Akraland um uppbyggingu á Arnarneshálsi\n\nÞar er eitthvert dýrasta byggingarland á höfuðborgarsvæðinu\n\nMissagt var í hádegisfréttum að Kambur hefði keypt bæði Árakur og Akraland\n\nAkraland er í eigu Þyrpingar og Keflavíkurverktaka\n\nFélagið á um 30 hektara af byggingarlandi á Arnarneshæð\n\nEn landið í heild er um 44 hektarar\n\nSunnan Arnarnesvegar á Akraland undir 139 einbýlishús en norðan Arnarnesvegar á Akraland tæpa 11 hektara lands sem að er að mestu óskiplagt.",
"x0": 80,
"x1": 919,
"y0": 80,
"y1": 531
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
USA - Frægðarhöll rokksins
Írska rokksveitin U2, the Pretenders og söngvarinn Percy Sledge voru meðal þeirra sem fengu inngöngu í frægðarhöll rokksins í gær. Skilyrði fyrir inngöngu er að 25 ár séu liðin frá útgáfu fyrstu plötu tónlistarmannanna. Talað við Percy Sledge, söngvara og til máls tekur Bruce Springsteen, tónlistarmaður.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NunitoSans-VariableFont_YTLC,opsz,wdth,wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "USA - Frægðarhöll rokksins Írska rokksveitin U2, the Pretenders og söngvarinn Percy Sledge voru meðal þeirra sem fengu inngöngu í frægðarhöll rokksins í gær\nSkilyrði fyrir inngöngu er að 25 ár séu liðin frá útgáfu fyrstu plötu tónlistarmannanna\n\nTalað við Percy Sledge, söngvara og til máls tekur Bruce Springsteen, tónlistarmaður.",
"x0": 57,
"x1": 717,
"y0": 57,
"y1": 227
}
] | 1
|
NunitoSans-VariableFont_YTLC,opsz,wdth,wght
| 24
| 1
|
|
Neyð í Írak
Óttast er að neyð íbúa í þeim hluta Fallujah sem Bandaríkjamenn hafa ekki á valdi sínu sé mikil, en þangað hefur Rauði hálfmáninn í Írak ekki komist enn þá. Talað við J. Collier, liðsforingja í Bandaríkjaher og Þóri Guðmundsson, upplýsingafulltrúa RKÍ.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Neyð í Írak Óttast er að neyð íbúa í þeim hluta Fallujah sem Bandaríkjamenn hafa ekki á valdi sínu sé mikil, en þangað hefur Rauði hálfmáninn í Írak ekki komist enn þá\n\nTalað við J\n\nCollier, liðsforingja í Bandaríkjaher og Þóri Guðmundsson, upplýsingafulltrúa RKÍ.",
"x0": 38,
"x1": 668,
"y0": 38,
"y1": 132
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
Styðja Þórólf
Guðmundur Árni Stefánsson og Mörður Árnason, þingmenn Samfylkingarinnar lýsa yfir stuðningi við Þórólf Árnason, borgarstjóra og hvetja hann til að segja ekki af sér embætti. Mörður telur að Vinstri-grænir eigi að fallast á skýringar Þórólfs á aðild sinni að meintu samráði olíufélaganna. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins telur Þórólf hafa fulla burði til að gegna embættinu áfram, en Þórólfur og Reykjavíkurlistinn verði að ákveða það.
Þórólfur Árnason, borgarstjóri hefur komið fram í fjölmiðlum undanfarna daga og gefið skýringar á aðild sinni að samkeppnisbrotum olíufélaganna. Fram hefur komið í fréttum að Vinstri-grænir innan Reykjavíkurlistans vilja að hann segi af sér og það vilja einnig 55 af hundraði landsmanna, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík er á öðru máli.
Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar: Nei ég tel ekki að hann eigi að gera það, ég tel að hann eigi að sitja áfram og að það sé affærasælast fyrir hann og Reykvíkinga og fyrir Reykjavíkurlistann.
Mörður telur Þórólf hafa skýrt sín mál og að hann hafi ekki borið ábyrgð á samráði olíufélaganna. Hann segir engan skugga hafa borið á störf Þórólfs sem borgarstjóra og honum eigi að fyrirgefa. Undir þetta tekur Guðmundur Árni Stefánsson í grein í Morgunblaðinu í dag. Báðir segja ennfremur að forstjórar og stjórnir olíufélaganna beri ábyrgðina í málinu. En hvað finnst Merði Árnasyni um afstöðu margra Vinstri-grænna sem vilja að Þórólfur segi af sér?
Mörður Árnason: Ég hef ekki heyrt í þeim eftir að Þórólfur lagði fram sína málsvörn og sé enga ástæðu til annars en að þeir geti alveg eins og ég og mjög margir Reykvíkingar fallist á að Þórólfur hafi varið sig.
Skipar skoðanir eru þó um þessi mál innan Samfylkingarinnar. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður sagði í ræðustól á Alþingi í vikunni að hún fengi ekki séð hvernig Þórólfi væri sætt í embætti borgarstjóra. Forsvarsmenn Reykjavíkurlistans vilja ekki tjá sig um málið og segja að það verði rætt í þeirra röðum. Ekki er gefið upp hvenær niðurstöðu sé að vænta. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segir að forystumenn olíufélaganna hljóti að hafa verið í fararbroddi í samráðinu. Hann segir Þórólf Árnason, hafa játað alvarleg mistök og skýrt þau.
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins: Ég tel að hann hafi staðið sig afskaplega vel sem borgarstjóri, hafi fulla burði til að gegna því starfi áfram, en hann og borgarstjórnarmeirihlutinn verður að sjálfsögðu að gera það upp við sína samvisku hvort að hann geti starfað áfram að málum þrátt fyrir þessa skýrslu. Það getur enginn gert fyrir þau.
Halldór segir borgarfulltrúa Framsóknarflokksins hafa rætt málefni Þórólfs við sig en hann sjálfur hyggist ekki skipta sér af málinu.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Quicksand-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Styðja Þórólf Guðmundur Árni Stefánsson og Mörður Árnason, þingmenn Samfylkingarinnar lýsa yfir stuðningi við Þórólf Árnason, borgarstjóra og hvetja hann til að segja ekki af sér embætti\n\nMörður telur að Vinstri-grænir eigi að fallast á skýringar Þórólfs á aðild sinni að meintu samráði olíufélaganna\n\nHalldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins telur Þórólf hafa fulla burði til að gegna embættinu áfram, en Þórólfur og Reykjavíkurlistinn verði að ákveða það. Þórólfur Árnason, borgarstjóri hefur komið fram í fjölmiðlum undanfarna daga og gefið skýringar á aðild sinni að samkeppnisbrotum olíufélaganna\n\nFram hefur komið í fréttum að Vinstri-grænir innan Reykjavíkurlistans vilja að hann segi af sér og það vilja einnig 55 af hundraði landsmanna, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag\nMörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík er á öðru máli. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar: Nei ég tel ekki að hann eigi að gera það, ég tel að hann eigi að sitja áfram og að það sé affærasælast fyrir hann og Reykvíkinga og fyrir Reykjavíkurlistann. Mörður telur Þórólf hafa skýrt sín mál og að hann hafi ekki borið ábyrgð á samráði olíufélaganna\nHann segir engan skugga hafa borið á störf Þórólfs sem borgarstjóra og honum eigi að fyrirgefa\n\nUndir þetta tekur Guðmundur Árni Stefánsson í grein í Morgunblaðinu í dag\n\nBáðir segja ennfremur að forstjórar og stjórnir olíufélaganna beri ábyrgðina í málinu\n\nEn hvað finnst Merði Árnasyni um afstöðu margra Vinstri-grænna sem vilja að Þórólfur segi af sér? Mörður Árnason: Ég hef ekki heyrt í þeim eftir að Þórólfur lagði fram sína málsvörn og sé enga ástæðu til annars en að þeir geti alveg eins og ég og mjög margir Reykvíkingar fallist á að Þórólfur hafi varið sig. Skipar skoðanir eru þó um þessi mál innan Samfylkingarinnar\n\nJóhanna Sigurðardóttir, þingmaður sagði í ræðustól á Alþingi í vikunni að hún fengi ekki séð hvernig Þórólfi væri sætt í embætti borgarstjóra\n\nForsvarsmenn Reykjavíkurlistans vilja ekki tjá sig um málið og segja að það verði rætt í þeirra röðum\n\nEkki er gefið upp hvenær niðurstöðu sé að vænta\n\nHalldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins segir að forystumenn olíufélaganna hljóti að hafa verið í fararbroddi í samráðinu\n\nHann segir Þórólf Árnason, hafa játað alvarleg mistök og skýrt þau. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins: Ég tel að hann hafi staðið sig afskaplega vel sem borgarstjóri, hafi fulla burði til að gegna því starfi áfram, en hann og borgarstjórnarmeirihlutinn verður að sjálfsögðu að gera það upp við sína samvisku hvort að hann geti starfað áfram að málum þrátt fyrir þessa skýrslu\n\nÞað getur enginn gert fyrir þau. Halldór segir borgarfulltrúa Framsóknarflokksins hafa rætt málefni Þórólfs við sig en hann sjálfur hyggist ekki skipta sér af málinu.",
"x0": 53,
"x1": 653,
"y0": 53,
"y1": 767
}
] | 1
|
Quicksand-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
Æ fleiri falsanir
Æ fleiri tilraunir eru gerðar til þess að komast inn í landið á fölsuðum skilríkjum. Slík mál voru rösklega 100 hjá sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Farið er að bera á fölsuðum vegabréfum, mjög vel gerðum, sem talin eru vera framleidd í stórum stíl í Austur-Asíu.
Þegar lögreglan hér á Keflavíkurflugvelli tók við vegabréfaeftirlitinu 2001 vegna Schengen-samkomulagsins var þetta stækkunargler eina hjálpartækið sem menn höfðu. En nú eiga menn hér margvíslegan og fullkominn tækjabúnað. Enda eins gott því að falsanir færast í vöxt og þær eru af ýmsum toga.
Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli: Einföldustu fölsunarþættirnir eru þeir að menn skipta um mynd í vegabréfunum. Og vegabréfin eru sem sagt þá væntanlega stolin, í flestum tilfellum, þegar slíkt er gert. Í öðru lagi þá skipta menn um upplýsingasíðu vegabréfanna.
Lítum á dæmi um slíka fölsun. Grískt vegabréf sem stolið var frá eigandanum.
Magnús Kristinsson, aðalvarðstjóri: Og myndin af vegabréfshafanum sem upphaflega fékk þetta er tekin úr og hann hefur verið sem sagt með, hann hefur verið fæddur ''66 en það er búið að breyta tölunni hérna í ''76. Nú er ég kominn í 77 sinnum stækkun og ég er rétt farinn að greina hérna að það hafi verið átt við tölustafinn. Þetta var 6 og það er búið að breyta þessu í 7. Þetta er mjög vel gert.
En stundum eru hreinlega búin til vegabréf.
Jóhann R. Benediktsson: Menn prenta og útbúa nýtt vegabréf með eins mörgum öryggisþáttum og menn koma fyrir.
Eiríkur Hafberg Sigurjónsson, lögreglumaður: En þetta er nokkuð vel falsað vegabréf. Við fyrstu sýn virðist nú ekki vera um fölsun að ræða.
Við nánari skoðun, meðal annars í útfjólubláu ljósi sást þó hvers kyns var. Þetta var allt falsað með ofsetprenttækni sem glöggt mátti líka sjá þegar falsaða vegabréfið var borið saman við ósvikið belgískt vegabréf.
Eiríkur Hafberg Sigurjónsson: Vinnan á þessu er nokkuð góð, að þá er mjög líklegt að það séu mörg svona vegabréf í umferð.
Til samanburðar hafa menn lögleg vegabréf hvaðanæva að úr heiminum auk þess sem upplýsingum er stöðugt miðlað milli landa. En þetta er sífellt kapphlaup, falsararnir verða æ slyngari. Og umsvifin aukast líka.
Jóhann R. Benediktsson: Við höfum verið að sjá vegabréf, mjög vel fölsuð vegabréf sem yfirleitt eru þá fölsuð í Tælandi eða Kína. Og þar eru stórar verksmiðjur sem, prentsmiðjur sem eru að falsa vegabréf í stórum stíl.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Æ fleiri falsanir Æ fleiri tilraunir eru gerðar til þess að komast inn í landið á fölsuðum skilríkjum\n\nSlík mál voru rösklega 100 hjá sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli í fyrra\n\nFarið er að bera á fölsuðum vegabréfum, mjög vel gerðum, sem talin eru vera framleidd í stórum stíl í Austur-Asíu. Þegar lögreglan hér á Keflavíkurflugvelli tók við vegabréfaeftirlitinu 2001 vegna Schengen-samkomulagsins var þetta stækkunargler eina hjálpartækið sem menn höfðu\n\nEn nú eiga menn hér margvíslegan og fullkominn tækjabúnað\nEnda eins gott því að falsanir færast í vöxt og þær eru af ýmsum toga. Jóhann R\nBenediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli: Einföldustu fölsunarþættirnir eru þeir að menn skipta um mynd í vegabréfunum\nOg vegabréfin eru sem sagt þá væntanlega stolin, í flestum tilfellum, þegar slíkt er gert\nÍ öðru lagi þá skipta menn um upplýsingasíðu vegabréfanna. Lítum á dæmi um slíka fölsun\n\nGrískt vegabréf sem stolið var frá eigandanum. Magnús Kristinsson, aðalvarðstjóri: Og myndin af vegabréfshafanum sem upphaflega fékk þetta er tekin úr og hann hefur verið sem sagt með, hann hefur verið fæddur ''66 en það er búið að breyta tölunni hérna í ''76\n\nNú er ég kominn í 77 sinnum stækkun og ég er rétt farinn að greina hérna að það hafi verið átt við tölustafinn\n\nÞetta var 6 og það er búið að breyta þessu í 7\n\nÞetta er mjög vel gert. En stundum eru hreinlega búin til vegabréf. Jóhann R\n\nBenediktsson: Menn prenta og útbúa nýtt vegabréf með eins mörgum öryggisþáttum og menn koma fyrir. Eiríkur Hafberg Sigurjónsson, lögreglumaður: En þetta er nokkuð vel falsað vegabréf\n\nVið fyrstu sýn virðist nú ekki vera um fölsun að ræða. Við nánari skoðun, meðal annars í útfjólubláu ljósi sást þó hvers kyns var\nÞetta var allt falsað með ofsetprenttækni sem glöggt mátti líka sjá þegar falsaða vegabréfið var borið saman við ósvikið belgískt vegabréf. Eiríkur Hafberg Sigurjónsson: Vinnan á þessu er nokkuð góð, að þá er mjög líklegt að það séu mörg svona vegabréf í umferð. Til samanburðar hafa menn lögleg vegabréf hvaðanæva að úr heiminum auk þess sem upplýsingum er stöðugt miðlað milli landa\nEn þetta er sífellt kapphlaup, falsararnir verða æ slyngari\nOg umsvifin aukast líka. Jóhann R\n\nBenediktsson: Við höfum verið að sjá vegabréf, mjög vel fölsuð vegabréf sem yfirleitt eru þá fölsuð í Tælandi eða Kína\n\nOg þar eru stórar verksmiðjur sem, prentsmiðjur sem eru að falsa vegabréf í stórum stíl.",
"x0": 38,
"x1": 668,
"y0": 38,
"y1": 563
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 18
| 1
|
|
Frakkland - Risaþota
Stærsta farþegaþota heims hefur sig á loft frá flugvelli Airbus-flugvélaverksmiðjanna í Frakklandi eftir nokkrar mínútur. Farþegarými þotunnar er á tveimur hæðum og hún getur flutt allt að 800 manns í einu.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Roboto-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Frakkland - Risaþota Stærsta farþegaþota heims hefur sig á loft frá flugvelli Airbus-flugvélaverksmiðjanna í Frakklandi eftir nokkrar mínútur\n\nFarþegarými þotunnar er á tveimur hæðum og hún getur flutt allt að 800 manns í einu.",
"x0": 55,
"x1": 719,
"y0": 55,
"y1": 132
}
] | 1
|
Roboto-VariableFont_wdth,wght
| 20
| 1
|
|
Gætu tekið við milljón gestum
Umferð ferðamanna jókst mikið í uppsveitum Árnessýslu í sumar og haustmánuðirnir hafa verið góðir, sérstaklega í nágrenni Gullfoss.
Að sögn Svavars Njarðarsonar, eiganda Gullfosskaffis, lætur nærri að umferð ferðamanna hafi aukist um 10% það sem af er ári. Eftir rólegt vor jókst umferðin verulega í sumar. September og októbermánuður voru einnig drjúgir.
Veitingaaðstaðan við Gullfoss hefur verið að stækka undanfarin ár og í byrjun árs var ráðist í 100 fermetra stækkun á anddyri veitingaskálans. Sú stækkun var mjög vel heppnuð að sögn Svavars. Þá er landslagsarkitekt að hanna aðkomu að staðnum en ætlunin er að helluleggja og bæta bílaplön. Einnig reynir mikið á salernisaðstöðu og hefur verið unnið að endurbótum á henni.
Á hverju ári koma á milli 500.000 og 600.000 manns að Gullfossi enda einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Að sögn Svavars stoppa um 15% í Gullfosskaffi en þess má geta að foreldrar hans og bróðir reka hótel þar rétt hjá. Því má með sanni segja að fjölskyldan eigi mikið undir Gullfossi.
,,Ég tel að hér geti verið hægt að taka á móti einni milljón gesta á ári án þess að reyna á svæði. Þetta er stórt svæði og vel hefur verið staðið að göngustígagerð, nú síðast Sigríðastíg sem bætir aðkomuna verulega,” sagði Svavar.
Gullfosskaffi er opið alla daga ársins og þar vinna um tíu manns að meðaltali.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Lovlia 400",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Gætu tekið við milljón gestum Umferð ferðamanna jókst mikið í uppsveitum Árnessýslu í sumar og haustmánuðirnir hafa verið góðir, sérstaklega í nágrenni Gullfoss. Að sögn Svavars Njarðarsonar, eiganda Gullfosskaffis, lætur nærri að umferð ferðamanna hafi aukist um 10% það sem af er ári\nEftir rólegt vor jókst umferðin verulega í sumar\nSeptember og októbermánuður voru einnig drjúgir. Veitingaaðstaðan við Gullfoss hefur verið að stækka undanfarin ár og í byrjun árs var ráðist í 100 fermetra stækkun á anddyri veitingaskálans\n\nSú stækkun var mjög vel heppnuð að sögn Svavars\n\nÞá er landslagsarkitekt að hanna aðkomu að staðnum en ætlunin er að helluleggja og bæta bílaplön\n\nEinnig reynir mikið á salernisaðstöðu og hefur verið unnið að endurbótum á henni. Á hverju ári koma á milli 500.000 og 600.000 manns að Gullfossi enda einn vinsælasti ferðamannastaður landsins\n\nAð sögn Svavars stoppa um 15% í Gullfosskaffi en þess má geta að foreldrar hans og bróðir reka hótel þar rétt hjá\n\nÞví má með sanni segja að fjölskyldan eigi mikið undir Gullfossi. ,,Ég tel að hér geti verið hægt að taka á móti einni milljón gesta á ári án þess að reyna á svæði\n\nÞetta er stórt svæði og vel hefur verið staðið að göngustígagerð, nú síðast Sigríðastíg sem bætir aðkomuna verulega,” sagði Svavar. Gullfosskaffi er opið alla daga ársins og þar vinna um tíu manns að meðaltali.",
"x0": 41,
"x1": 665,
"y0": 41,
"y1": 732
}
] | 1
|
Lovlia 400
| 20
| 1
|
|
Bretland - Auðkennum fækkar
Ýmsum finnst dæmigerðum breskum auðkennum fækka óðum. Fyrst voru það lögregluhattarnir, þá símaklefarnir og póstkassarnir og nú eru það hinir auðþekktu og sérstöku strætisvagnar sem hverfa af götum Lundúnaborgar. Talað við Liz Miller og John, íbúa í Lundúnum.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NunitoSans-VariableFont_YTLC,opsz,wdth,wght",
"font_size": 32,
"page": 0,
"text": "Bretland - Auðkennum fækkar Ýmsum finnst dæmigerðum breskum auðkennum fækka óðum\n\nFyrst voru það lögregluhattarnir, þá símaklefarnir og póstkassarnir og nú eru það hinir auðþekktu og sérstöku strætisvagnar sem hverfa af götum Lundúnaborgar\n\nTalað við Liz Miller og John, íbúa í Lundúnum.",
"x0": 84,
"x1": 915,
"y0": 84,
"y1": 387
}
] | 1
|
NunitoSans-VariableFont_YTLC,opsz,wdth,wght
| 32
| 1
|
|
Lýst eftir ökumanni jeppa
Rétt fyrir klukkan eitt aðfaranótt síðastliðins sunnudags varð árekstur á gatnamótum Eyravegar og Suðurhóla á Selfossi.
Þar var grænum eða bláum Nissan Patrol ekið vestur Suðurhóla og lenti hann á hægra afturhorni hvíts Toyota Avensis sem var ekið norður Eyraveg.
Ökumaður Patrols jeppans hélt áfram suður Eyraveg áleiðis að Eyrarbakka án þess að stöðva og huga að ökumanni Toyotunnar.
Lögreglan biður ökumann Patrol jeppans að hafa samband í síma 480 1010.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jersey10-Regular",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Lýst eftir ökumanni jeppa Rétt fyrir klukkan eitt aðfaranótt síðastliðins sunnudags varð árekstur á gatnamótum Eyravegar og Suðurhóla á Selfossi. Þar var grænum eða bláum Nissan Patrol ekið vestur Suðurhóla og lenti hann á hægra afturhorni hvíts Toyota Avensis sem var ekið norður Eyraveg. Ökumaður Patrols jeppans hélt áfram suður Eyraveg áleiðis að Eyrarbakka án þess að stöðva og huga að ökumanni Toyotunnar. Lögreglan biður ökumann Patrol jeppans að hafa samband í síma 480 1010.",
"x0": 64,
"x1": 556,
"y0": 64,
"y1": 606
}
] | 1
|
Jersey10-Regular
| 30
| 1
|
|
Ekki bjartsýnn
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar er ekki bjartsýnn eftir viðræður Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra Íslands og Colin Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington í gærkvöld. Fundurinn ráðherranna stóð í hálfa klukkustund. Viðræðum landanna verður framhaldið í janúar næstkomandi. Þótt viðræðurnar hafi ekki verið langar sagði Davíð Oddsson í samtali við fréttastofu í gærkvöld að þær hefðu verið afar gagnlegar.
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra (D): Þá myndi megin inntak þeirra viðræðna verða umræða með hvaða hætti við gætum tekið þátt í ákveðnum kostnaði við rekstur Keflavíkurflugvallar. Þannig að ég lít þannig svo til að þá erum við að finna leið til þess að tryggja að varnir í samræmi við varnarsamninginn verði tryggðar. Og ég lít þannig á að við höfum stigið stórt skref í þá áttina með þessum fundi með Colin Powell í dag.
Sagði Davíð Oddsson, utanríkisráðherra. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar er hins vegar ekki bjartsýnn eftir fundinn.
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar: Ja, ég verð nú að vera alveg ærlegur, mér líst ekki nógu vel á þetta framhald sem að þarna er ákveðið. Mér finnst sem að það gangi mjög hægt fyrir Íslendinga að ná einhverri hönd á þeim þarna úti í Washington. Auðvitað er ekki við Davíð að sakast núna þegar að svo óhönduglega tekst til að maðurinn sem að við höfum beðið eftir að fá að tala, Colin Powell ja hann kýs þessa daga sem að Davíð er á leiðinni til hans til að segja af sér. Þannig er nú bara þetta pólitíska líf. En mér sýnist að það eina sem að hefur út úr þessu komið er að hugsanlega verður þessi fundur í janúar og hann á svo sem aðallega að fjalla um það hvaða byrðar Íslendingar eiga að taka á sig. Eftir stendur spurningin um varnir Íslands. Hvernig ætla Bandaríkjamenn að uppfylla þann samning sem að var gerður við okkur og við höfum búið við síðan um miðja síðustu öld. Því miður þá sýnist mér að þetta sé voðalega erfitt að fá þá til þess að koma með eitthvað sem er handfast í þessum efnum. Og mér sýnist á þessu að við Íslendingar og Suðurnesjamenn munu áfram búa við sömu óvissu og þeir búa við í dag. Það sem er verst í þessu máli það er óvissan. Mér finnst ekkert benda til sem að hefur komið fram að það verði eitthvað snúið af þessari þróun sem að við höfum séð gerast sem er að stöðugt er verið að flytja í burtu bæði hermenn og vopn. Og það sýnist sem að þessi búnaður sem að við höfum núna hann sé alls ekki viðunandi fyrir okkur.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "DancingScript-VariableFont_wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Ekki bjartsýnn Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar er ekki bjartsýnn eftir viðræður Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra Íslands og Colin Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington í gærkvöld\n\nFundurinn ráðherranna stóð í hálfa klukkustund\n\nViðræðum landanna verður framhaldið í janúar næstkomandi\n\nÞótt viðræðurnar hafi ekki verið langar sagði Davíð Oddsson í samtali við fréttastofu í gærkvöld að þær hefðu verið afar gagnlegar. Davíð Oddsson, utanríkisráðherra (D): Þá myndi megin inntak þeirra viðræðna verða umræða með hvaða hætti við gætum tekið þátt í ákveðnum kostnaði við rekstur Keflavíkurflugvallar\n\nÞannig að ég lít þannig svo til að þá erum við að finna leið til þess að tryggja að varnir í samræmi við varnarsamninginn verði tryggðar\n\nOg ég lít þannig á að við höfum stigið stórt skref í þá áttina með þessum fundi með Colin Powell í dag. Sagði Davíð Oddsson, utanríkisráðherra\n\nÖssur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar er hins vegar ekki bjartsýnn eftir fundinn. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar: Ja, ég verð nú að vera alveg ærlegur, mér líst ekki nógu vel á þetta framhald sem að þarna er ákveðið\n\nMér finnst sem að það gangi mjög hægt fyrir Íslendinga að ná einhverri hönd á þeim þarna úti í Washington\n\nAuðvitað er ekki við Davíð að sakast núna þegar að svo óhönduglega tekst til að maðurinn sem að við höfum beðið eftir að fá að tala, Colin Powell ja hann kýs þessa daga sem að Davíð er á leiðinni til hans til að segja af sér\n\nÞannig er nú bara þetta pólitíska líf\n\nEn mér sýnist að það eina sem að hefur út úr þessu komið er að hugsanlega verður þessi fundur í janúar og hann á svo sem aðallega að fjalla um það hvaða byrðar Íslendingar eiga að taka á sig\n\nEftir stendur spurningin um varnir Íslands\n\nHvernig ætla Bandaríkjamenn að uppfylla þann samning sem að var gerður við okkur og við höfum búið við síðan um miðja síðustu öld\n\nÞví miður þá sýnist mér að þetta sé voðalega erfitt að fá þá til þess að koma með eitthvað sem er handfast í þessum efnum\n\nOg mér sýnist á þessu að við Íslendingar og Suðurnesjamenn munu áfram búa við sömu óvissu og þeir búa við í dag\nÞað sem er verst í þessu máli það er óvissan\n\nMér finnst ekkert benda til sem að hefur komið fram að það verði eitthvað snúið af þessari þróun sem að við höfum séð gerast sem er að stöðugt er verið að flytja í burtu bæði hermenn og vopn\n\nOg það sýnist sem að þessi búnaður sem að við höfum núna hann sé alls ekki viðunandi fyrir okkur.",
"x0": 49,
"x1": 657,
"y0": 49,
"y1": 419
}
] | 1
|
DancingScript-VariableFont_wght
| 14
| 1
|
|
Sjóræningjaveiðar
Fokkerflugvél Landhelgisgæslunnar náði í dag myndum af svokölluðum sjóræningjaskipum sem voru að veiðum við 200 sjómílna lögsögu suðvestur af Reykjanesi.
Áhöfn TR-SYNar var við eftirlitsflug þegar hún sá 60 erlenda úthafskarfatogara en sjö af þeim eru ekki með leyfi til veiða á svæðinu. Á þessum myndum sem áhöfnin tók má sjá flutningaskipið Sunny Jane frá Belise, taka við fiski frá einu af sjóræningjaskipunum. Um er að ræða skipið Okotino sem skráð er í dómínikanska lýðveldinu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að flogið verði yfir svæðið aftur á morgun og varðskip sent af stað. Fylgst verður með hvar sjóræningjaskipin landa og viðkomandi yfirvöldum gert viðvart. Skipin sigli undir hentifána. Georg segir ástandið mjög óvenjulegt og að sérfræðingar óttist að verið sé að hreinsa upp karfastofninn. Landhelgisgæslan hefur fundað með sjávarútvegsráðuneytinu og LÍÚ vegna málsins.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Barlow-Regular",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Sjóræningjaveiðar Fokkerflugvél Landhelgisgæslunnar náði í dag myndum af svokölluðum sjóræningjaskipum sem voru að veiðum við 200 sjómílna lögsögu suðvestur af Reykjanesi. Áhöfn TR-SYNar var við eftirlitsflug þegar hún sá 60 erlenda úthafskarfatogara en sjö af þeim eru ekki með leyfi til veiða á svæðinu\nÁ þessum myndum sem áhöfnin tók má sjá flutningaskipið Sunny Jane frá Belise, taka við fiski frá einu af sjóræningjaskipunum\n\nUm er að ræða skipið Okotino sem skráð er í dómínikanska lýðveldinu\n\nGeorg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að flogið verði yfir svæðið aftur á morgun og varðskip sent af stað\n\nFylgst verður með hvar sjóræningjaskipin landa og viðkomandi yfirvöldum gert viðvart\n\nSkipin sigli undir hentifána\n\nGeorg segir ástandið mjög óvenjulegt og að sérfræðingar óttist að verið sé að hreinsa upp karfastofninn\n\nLandhelgisgæslan hefur fundað með sjávarútvegsráðuneytinu og LÍÚ vegna málsins.",
"x0": 32,
"x1": 674,
"y0": 32,
"y1": 237
}
] | 1
|
Barlow-Regular
| 14
| 1
|
|
Suður-Afríka - Dýralíf
Lífið í dýragörðum virðist ekki alltaf sérlega spennandi fyrir dýrin. Til að vinna bug á þessu vandamáli hafa dýrahirðar í Pretoriu í Suður-Afríku þróað nýstárlega leið til fóðurgjafar.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 36,
"page": 0,
"text": "Suður-Afríka - Dýralíf Lífið í dýragörðum virðist ekki alltaf sérlega spennandi fyrir dýrin\nTil að vinna bug á þessu vandamáli hafa dýrahirðar í Pretoriu í Suður-Afríku þróað nýstárlega leið til fóðurgjafar.",
"x0": 32,
"x1": 674,
"y0": 32,
"y1": 293
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 36
| 1
|
|
Stefna í heimsmet
Fjárfestingar Íslendinga erlendis stefna í heimsmet á þessu ári miðað við verga landsframleiðslu en hlutfall erlendra fjárfestinga hér á landi er hins vegar eitt það lægsta sem þekkist. Heimóttarbragur Íslendinga skýrir að hluta hversu lítið útlendingar fjárfesta hér landi, segir framkvæmdastjóri Verslunarráðs. Hann kallar eftir innrás þótt útrásin sé ágæt.
Erlendar fjárfestingar Íslendinga það sem af er ári nema nú þegar rúmum 300 milljörðum samkvæmt athugun Verslunarráðs Íslands. Ef fer sem horfir stefnir í heimsmet á þessu sviði með um helming vergrar landsframleiðslu í fjárfestingum erlendis. Árið 2004 fjárfestu Íslendingar fyrir rúma 190 milljarða ytra. Það er hátt í 600% aukning frá árinu 2003 samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans. Gjörólíkri mynd bregður fyrir ef litið er á erlendar fjárfestingar hér á landi. Íslendingar þurfa að fara yfir það hvaða hindranir standi í vegi erlendra fjárfestinga innanlands og hvernig megi örva þær að mati Verslunarráðs. Hömlur í sjávarútvegi þarf að losa sem og á sviði orkumála. Fjárfestingar erlendra einkafyrirtækja á heilbrigðissviði þurfa einnig að vera mögulegar.
Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands: Við fögnum útrásinni og öllum þessum fjárfestingum erlendis en minnum á að við erum líklega með eitt lægsta hlutfall erlendra fjárfestinga hérlendis, mjög fábreytta erlenda fjárfestingu en undan er skilin auðvitað fjárfestingin í álverum. Og við teljum mjög mikilvægt að við séum samhliða öðrum þjóðum í því að hnattvæðingin sé sem sagt á báða vegu, bæði inn og út.
Ólöf Rún Skúladóttir: Er þetta einhver sveitamennska af okkar hálfu eða hver er skýringin?
Þór Sigfússon: Að hluta til er það auðvitað fjarlægð okkar frá mörkuðum og fámennið sem þýðir að það er ekki þannig að það leiti til okkar mikið af erlendum fjárfestum. En við erum líka að sýna svona heimóttarbrag í því að sýna visst áhugaleysi gagnvart erlendum fjárfestingum hérlendis.
Þór bendir á að svo dæmi séu nefnd hafi sannast í Finnlandi að fjölþjóðlegt atvinnuumhverfi sé til góðs.
Þór Sigfússon: Það sem hefur komið á daginn, ég var til að mynda að skoða það sem Finnar hafa séð í þessu jákvætt er meðal annars það að finnsk fyrirtæki sem hafa haft erlenda fjárfesta og aðila í stjórnum hjá sér útlendinga hafa til dæmis skilað betri ávöxtun en önnur fyrirtæki. Sem bendir til þess að með því að fá inn útlendinga geti komið svona ný þekking, ný markaðssambönd og það geti stuðlað að því að fyrirtækin skili betri árangri.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Bold",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Stefna í heimsmet Fjárfestingar Íslendinga erlendis stefna í heimsmet á þessu ári miðað við verga landsframleiðslu en hlutfall erlendra fjárfestinga hér á landi er hins vegar eitt það lægsta sem þekkist\n\nHeimóttarbragur Íslendinga skýrir að hluta hversu lítið útlendingar fjárfesta hér landi, segir framkvæmdastjóri Verslunarráðs\n\nHann kallar eftir innrás þótt útrásin sé ágæt. Erlendar fjárfestingar Íslendinga það sem af er ári nema nú þegar rúmum 300 milljörðum samkvæmt athugun Verslunarráðs Íslands\n\nEf fer sem horfir stefnir í heimsmet á þessu sviði með um helming vergrar landsframleiðslu í fjárfestingum erlendis\n\nÁrið 2004 fjárfestu Íslendingar fyrir rúma 190 milljarða ytra\nÞað er hátt í 600% aukning frá árinu 2003 samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans\nGjörólíkri mynd bregður fyrir ef litið er á erlendar fjárfestingar hér á landi\n\nÍslendingar þurfa að fara yfir það hvaða hindranir standi í vegi erlendra fjárfestinga innanlands og hvernig megi örva þær að mati Verslunarráðs\n\nHömlur í sjávarútvegi þarf að losa sem og á sviði orkumála\n\nFjárfestingar erlendra einkafyrirtækja á heilbrigðissviði þurfa einnig að vera mögulegar. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands: Við fögnum útrásinni og öllum þessum fjárfestingum erlendis en minnum á að við erum líklega með eitt lægsta hlutfall erlendra fjárfestinga hérlendis, mjög fábreytta erlenda fjárfestingu en undan er skilin auðvitað fjárfestingin í álverum\n\nOg við teljum mjög mikilvægt að við séum samhliða öðrum þjóðum í því að hnattvæðingin sé sem sagt á báða vegu, bæði inn og út. Ólöf Rún Skúladóttir: Er þetta einhver sveitamennska af okkar hálfu eða hver er skýringin? Þór Sigfússon: Að hluta til er það auðvitað fjarlægð okkar frá mörkuðum og fámennið sem þýðir að það er ekki þannig að það leiti til okkar mikið af erlendum fjárfestum\n\nEn við erum líka að sýna svona heimóttarbrag í því að sýna visst áhugaleysi gagnvart erlendum fjárfestingum hérlendis. Þór bendir á að svo dæmi séu nefnd hafi sannast í Finnlandi að fjölþjóðlegt atvinnuumhverfi sé til góðs. Þór Sigfússon: Það sem hefur komið á daginn, ég var til að mynda að skoða það sem Finnar hafa séð í þessu jákvætt er meðal annars það að finnsk fyrirtæki sem hafa haft erlenda fjárfesta og aðila í stjórnum hjá sér útlendinga hafa til dæmis skilað betri ávöxtun en önnur fyrirtæki\n\nSem bendir til þess að með því að fá inn útlendinga geti komið svona ný þekking, ný markaðssambönd og það geti stuðlað að því að fyrirtækin skili betri árangri.",
"x0": 62,
"x1": 937,
"y0": 62,
"y1": 600
}
] | 1
|
Tinos-Bold
| 14
| 1
|
|
Kertafleytingar í Innbænum
Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var minnst. Það var samstarfshópur um frið sem stóð að kertafleytingunni á Leirutjörn en kertum hefur verið fleytt á Akureyri frá 1998.
Með kertafleytingunni leggur fólk áherslu á kröfu sína um friðsaman heim án kjarnorkuvopna. Um er að ræða hefð sem upprunnin er í Japan, en kertafleytingar af þessu tagi fara fram víða um lönd í ágúst ár hvert.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Nunito-VariableFont_wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Kertafleytingar í Innbænum Fjöldi fólks var við kertafleytingu í Innbænum á Akureyri í gærkvöld þar sem fórnarlamba þeirra sem létust í kjarnorkusprengingunum í Japan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar var minnst\n\nÞað var samstarfshópur um frið sem stóð að kertafleytingunni á Leirutjörn en kertum hefur verið fleytt á Akureyri frá 1998. Með kertafleytingunni leggur fólk áherslu á kröfu sína um friðsaman heim án kjarnorkuvopna\n\nUm er að ræða hefð sem upprunnin er í Japan, en kertafleytingar af þessu tagi fara fram víða um lönd í ágúst ár hvert.",
"x0": 70,
"x1": 929,
"y0": 70,
"y1": 328
}
] | 1
|
Nunito-VariableFont_wght
| 18
| 1
|
|
Lífeyrissjóðir
Hrein eign lífeyrissjóðanna nam rúmum 1.200 milljörðum króna í lok árs 2005 og hafði vaxið um tæp 19% frá árinu áður þegar tekið var tillit til verðbólgu.
Fjármálaeftirlitið tekur á hverju ári saman gögn um lífeyrissjóði landsmanna. 46 sjóðir voru starfandi í árslok 2005 en af þeim eru tíu hættir að taka við iðgjöldum. Fullstarfandi sjóðir eru því 36. Hrein eign lífeyrissjóðanna nam tæpum 1.220 milljörðum króna í árslok 2005 og hafði vaxið um rúmar 230 milljónir króna frá árinu áður. Þetta er aukning um 23,6% en þegar tekið er tillit til vísitölu neysluverðs er raunaukning 18,7%. Séreignarlífeyrissparnaður hefur aukist mikið á milli ára. Hann nam 146, 2 milljörðum króna í fyrra en var 110,5 milljarðar í árslok 2004. Þess má geta að fjöldi virkra sjóðsfélaga í samtryggingardeildum var 181.393 í fyrra og 59.277 í séreignadeildum. Fjöldi lífeyrisþega í samtryggingadeildum var 65. 501 og 1.564 í séreignadeildum. Iðgjöld milli ára hækka upp úr 72,4 milljörðum króna á árinu 2004 í 87 milljarða á árinu 2005. Gjaldfærður lífeyrir var 34,9 milljarðar en var 31,2 milljarðar árið 2004.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Lífeyrissjóðir Hrein eign lífeyrissjóðanna nam rúmum 1.200 milljörðum króna í lok árs 2005 og hafði vaxið um tæp 19% frá árinu áður þegar tekið var tillit til verðbólgu. Fjármálaeftirlitið tekur á hverju ári saman gögn um lífeyrissjóði landsmanna\n\n46 sjóðir voru starfandi í árslok 2005 en af þeim eru tíu hættir að taka við iðgjöldum\n\nFullstarfandi sjóðir eru því 36\n\nHrein eign lífeyrissjóðanna nam tæpum 1.220 milljörðum króna í árslok 2005 og hafði vaxið um rúmar 230 milljónir króna frá árinu áður\n\nÞetta er aukning um 23,6% en þegar tekið er tillit til vísitölu neysluverðs er raunaukning 18,7%\n\nSéreignarlífeyrissparnaður hefur aukist mikið á milli ára\n\nHann nam 146, 2 milljörðum króna í fyrra en var 110,5 milljarðar í árslok 2004\nÞess má geta að fjöldi virkra sjóðsfélaga í samtryggingardeildum var 181.393 í fyrra og 59.277 í séreignadeildum\n\nFjöldi lífeyrisþega í samtryggingadeildum var 65\n\n501 og 1.564 í séreignadeildum\n\nIðgjöld milli ára hækka upp úr 72,4 milljörðum króna á árinu 2004 í 87 milljarða á árinu 2005\nGjaldfærður lífeyrir var 34,9 milljarðar en var 31,2 milljarðar árið 2004.",
"x0": 76,
"x1": 923,
"y0": 76,
"y1": 631
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 18
| 1
|
|
Framboð í öryggisráð SÞ
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir það vera sameiginlega ákvörðun stjórnarflokkanna hvort Ísland bjóði sig fram til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna eður ei.
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir það grundvallarspurningu hvort Íslendingar telji sig ekki hafa efni á því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Flestar þjóðir heims telji sér skylt að axla þá ábyrgð sem felist í setu í ráðinu. Talið er að aðild Íslendinga kosti að bilinu 600 til 1 þúsund milljónir króna. Davíð Oddsson, utanríkisráðherra sagði í vikunni að stjórnvöld verði að fara að taka ákvörðun um framboð með þeim kostnaði sem því fylgir eða nýta peningana í eitthvað annað. Hjálmar segir að stjórnarflokkarnir séu samstíga í því að skoða málið.
Hjálmar Árnason, alþingismaður (B): Um það held ég sé ekki ágreiningur, en við verðum svo að svara þessari stóru spurningu, ætlum við að vera stikkfrí og láta bara aðrar þjóðir um þetta, jafnvel fátækar þjóðir eins og Grænhöfðaeyjar.
Jóhanna Margrét Einarsdóttir: Hvað gerist ef Sjálfstæðisflokkurinn neitar að sækja um aðild?
Hjálmar Árnason: Ef að það verður niðurstaðan að það sé ekki vilji til þess þá verður það sameiginleg niðurstaða. Menn eru sem sagt að kanna málið og þegar að menn eru búnir að skoða nóg þá draga menn einhverjar ályktanir og komast að niðurstöðu og það verður bara sameiginleg niðurstaða.
Því hefur verið haldið fram að stuðningur fátækra ríkja við aðild að öryggisráðinu fáist gegn loforði um fjárstyrki, en ríkra þjóða gegn pólitískri hlýðni. Hverju ætla Íslendingar að fórna?
Hjálmar Árnason: Ég held að aðalatriði er að halda í okkar sannfæringu, okkar hugsjónir, þær að efla þróunaraðstoð, aðstoða þau ríki sem að eru að berjast til sjálfstæðis, aðstoða þau ríki sem að þurfa að byggja sína innviði til þess að þar verði mannsæmandi... verði eiginlega bara... fólki verði þar vært.
En væru Íslendingar tilbúnir að hætta hvalveiðum í vísindaskyni til að öðlast stuðning Bandaríkjamanna?
Hjálmar Árnason: Nú er ómögulegt að svara því og þetta eru akkúrat þau mál sem menn eru að leggjast yfir. Nú hvalveiðimálið sérstaklega það eru skiptar skoðanir um það hér innanlands.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Framboð í öryggisráð SÞ Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir það vera sameiginlega ákvörðun stjórnarflokkanna hvort Ísland bjóði sig fram til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna eður ei. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir það grundvallarspurningu hvort Íslendingar telji sig ekki hafa efni á því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna\n\nFlestar þjóðir heims telji sér skylt að axla þá ábyrgð sem felist í setu í ráðinu\n\nTalið er að aðild Íslendinga kosti að bilinu 600 til 1 þúsund milljónir króna\nDavíð Oddsson, utanríkisráðherra sagði í vikunni að stjórnvöld verði að fara að taka ákvörðun um framboð með þeim kostnaði sem því fylgir eða nýta peningana í eitthvað annað\n\nHjálmar segir að stjórnarflokkarnir séu samstíga í því að skoða málið. Hjálmar Árnason, alþingismaður (B): Um það held ég sé ekki ágreiningur, en við verðum svo að svara þessari stóru spurningu, ætlum við að vera stikkfrí og láta bara aðrar þjóðir um þetta, jafnvel fátækar þjóðir eins og Grænhöfðaeyjar. Jóhanna Margrét Einarsdóttir: Hvað gerist ef Sjálfstæðisflokkurinn neitar að sækja um aðild? Hjálmar Árnason: Ef að það verður niðurstaðan að það sé ekki vilji til þess þá verður það sameiginleg niðurstaða\n\nMenn eru sem sagt að kanna málið og þegar að menn eru búnir að skoða nóg þá draga menn einhverjar ályktanir og komast að niðurstöðu og það verður bara sameiginleg niðurstaða. Því hefur verið haldið fram að stuðningur fátækra ríkja við aðild að öryggisráðinu fáist gegn loforði um fjárstyrki, en ríkra þjóða gegn pólitískri hlýðni\n\nHverju ætla Íslendingar að fórna? Hjálmar Árnason: Ég held að aðalatriði er að halda í okkar sannfæringu, okkar hugsjónir, þær að efla þróunaraðstoð, aðstoða þau ríki sem að eru að berjast til sjálfstæðis, aðstoða þau ríki sem að þurfa að byggja sína innviði til þess að þar verði mannsæmandi..\n\nverði eiginlega bara..\n\nfólki verði þar vært. En væru Íslendingar tilbúnir að hætta hvalveiðum í vísindaskyni til að öðlast stuðning Bandaríkjamanna? Hjálmar Árnason: Nú er ómögulegt að svara því og þetta eru akkúrat þau mál sem menn eru að leggjast yfir\n\nNú hvalveiðimálið sérstaklega það eru skiptar skoðanir um það hér innanlands.",
"x0": 32,
"x1": 674,
"y0": 32,
"y1": 961
}
] | 1
|
GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght
| 30
| 1
|
|
Gæsluvarðhalds krafist
Lögreglan á Akureyri hefur krafist gæsluvarðhalds yfir þremur ungmennum sem eru í haldi lögreglunnar vegna ýmissa afbrota að undanförnu... Tveir piltar voru handteknir á Akureyri í fyrrinótt og þrjú ungmenni til viðbótar í gær. Talið er að tengsl séu á milli þeirra innbyrðis, en þeim er m.a. gefið að sök að hafa stundað þjófnað, innbrot, bílastuld og fjársvik. Ungmenninum eru á aldrinum frá 15 ára og rétt yfir tvítugt.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Gæsluvarðhalds krafist Lögreglan á Akureyri hefur krafist gæsluvarðhalds yfir þremur ungmennum sem eru í haldi lögreglunnar vegna ýmissa afbrota að undanförnu..\n\nTveir piltar voru handteknir á Akureyri í fyrrinótt og þrjú ungmenni til viðbótar í gær\n\nTalið er að tengsl séu á milli þeirra innbyrðis, en þeim er m.a\n\ngefið að sök að hafa stundað þjófnað, innbrot, bílastuld og fjársvik\n\nUngmenninum eru á aldrinum frá 15 ára og rétt yfir tvítugt.",
"x0": 47,
"x1": 659,
"y0": 47,
"y1": 187
}
] | 1
|
GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght
| 16
| 1
|
|
Enginn slasaðist
Það er talið mesta mildi að enginn slasaðist þegar Boeing 747 vöruflutningaflugvél frá Atlanta fór út af flugbraut í flugtaki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Vélin sem er í leigu hjá Lufthansa var fullhlaðin og var að hefja flugtak þegar hætta þurfti við. Ekki er ljóst á þessari stundu hvers vegna það var. Talið var einsýnt að ekki tækist að stöðva vélina og því beindi flugstjórinn vélinni út af brautinni þar sem hún stakk nefinu í sandinn. Vélin skemmdist talsvert en tjón hefur ekki verið metið enn.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "MountainsofChristmas-Regular",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Enginn slasaðist Það er talið mesta mildi að enginn slasaðist þegar Boeing 747 vöruflutningaflugvél frá Atlanta fór út af flugbraut í flugtaki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag\n\nVélin sem er í leigu hjá Lufthansa var fullhlaðin og var að hefja flugtak þegar hætta þurfti við\n\nEkki er ljóst á þessari stundu hvers vegna það var\n\nTalið var einsýnt að ekki tækist að stöðva vélina og því beindi flugstjórinn vélinni út af brautinni þar sem hún stakk nefinu í sandinn\n\nVélin skemmdist talsvert en tjón hefur ekki verið metið enn.",
"x0": 55,
"x1": 719,
"y0": 55,
"y1": 205
}
] | 1
|
MountainsofChristmas-Regular
| 22
| 1
|
|
Belgía - ríkisútvarpið veldur reiði
Belgískum sjónvarpsáhorfendum brá illilega í brún í gærkvöld þegar dagskrá ríkissjónvarpsins sem sendir út á frönsku var skyndilega rofin og tilkynnt að íbúar flæmska hluta landsins hefðu lýst yfir sjálfstæði. Jafnframt var tilkynnt að konungshjónin hefðu flúið land. Fréttin sem var hreinn uppspuni hefur valdið mikilli reiði í Belgíu.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Luismi Murder 400",
"font_size": 40,
"page": 0,
"text": "Belgía - ríkisútvarpið veldur reiði Belgískum sjónvarpsáhorfendum brá illilega í brún í gærkvöld þegar dagskrá ríkissjónvarpsins sem sendir út á frönsku var skyndilega rofin og tilkynnt að íbúar flæmska hluta landsins hefðu lýst yfir sjálfstæði\n\nJafnframt var tilkynnt að konungshjónin hefðu flúið land\nFréttin sem var hreinn uppspuni hefur valdið mikilli reiði í Belgíu.",
"x0": 84,
"x1": 915,
"y0": 84,
"y1": 634
}
] | 1
|
Luismi Murder 400
| 40
| 1
|
|
Halldór Blöndal hættir á þingi
Halldór Blöndal, alþingismaður, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, býður sig ekki fram í komandi kosningum. Reiknað er með hörðum prófkjörsslag í kjördæminu í nóvember þar sem tekist verður á um efstu sætin á lista flokksins.
Halldór Blöndal var kjörinn á þing árið 1979 en hann tók fyrst sæti á Alþingi sem varamaður 1971. Hann var ráðherra um árabil og síðar forseti Alþingis. Hann segir að þingmennskan hafi verið skemmtilegur tími.
Halldór Blöndal, alþingismaður: Þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími. Mér hefur verið vel tekið her í kjördæminu. Ég hef eignast marga góða vini.
Halldór er ekki sáttur við núverandi kjördæmaskipan. Hann segir kjördæmin of stór þannig að tengsl þingmanna við kjósendur hafi rofnað.
Halldór Blöndal: Eyjafjörður og Akureyri eiga að vera eitt kjördæmi. Ef til vill Akureyri ein. Eitt kjördæmi og það þarf að huga að því því að þessi kjördæmi eru of stór.
Þá liggur fyrir að tvö efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi eru á lausu þar sem Tómas Ingi Olrich er einnig horfinn til annarra starfa. Allt bendir til prófkjörs í nóvember en það verður ákveðið á kjördæmaráðsfundi í næsta mánuði. Arnbjörg Sveinsdóttir, sem skipaði þriðja sætið, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða listann. Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri, útilokar ekki að hann sækist eftir því sama. Í það minnsta sækist hann eftir einu af þremur efstu sætunum. Sigríður Ingvarsdóttir, sem nú er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, er einnig tilbúin í slaginn, stefnir sennilega á þriðja sætið. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, er einnig talinn líklegur í slaginn. Hann útilokaði það ekki í samtali við fréttastofuna í dag. Ég tilkynni ákvörðun mína í þessum efnum þegar hún liggur fyrir, sagði Kristján.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Halldór Blöndal hættir á þingi Halldór Blöndal, alþingismaður, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, býður sig ekki fram í komandi kosningum\n\nReiknað er með hörðum prófkjörsslag í kjördæminu í nóvember þar sem tekist verður á um efstu sætin á lista flokksins. Halldór Blöndal var kjörinn á þing árið 1979 en hann tók fyrst sæti á Alþingi sem varamaður 1971\n\nHann var ráðherra um árabil og síðar forseti Alþingis\n\nHann segir að þingmennskan hafi verið skemmtilegur tími. Halldór Blöndal, alþingismaður: Þetta hefur verið mjög skemmtilegur tími\n\nMér hefur verið vel tekið her í kjördæminu\n\nÉg hef eignast marga góða vini. Halldór er ekki sáttur við núverandi kjördæmaskipan\n\nHann segir kjördæmin of stór þannig að tengsl þingmanna við kjósendur hafi rofnað. Halldór Blöndal: Eyjafjörður og Akureyri eiga að vera eitt kjördæmi\n\nEf til vill Akureyri ein\n\nEitt kjördæmi og það þarf að huga að því því að þessi kjördæmi eru of stór. Þá liggur fyrir að tvö efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi eru á lausu þar sem Tómas Ingi Olrich er einnig horfinn til annarra starfa\n\nAllt bendir til prófkjörs í nóvember en það verður ákveðið á kjördæmaráðsfundi í næsta mánuði\n\nArnbjörg Sveinsdóttir, sem skipaði þriðja sætið, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða listann\n\nÞorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri, útilokar ekki að hann sækist eftir því sama\n\nÍ það minnsta sækist hann eftir einu af þremur efstu sætunum\n\nSigríður Ingvarsdóttir, sem nú er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, er einnig tilbúin í slaginn, stefnir sennilega á þriðja sætið\n\nKristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, er einnig talinn líklegur í slaginn\n\nHann útilokaði það ekki í samtali við fréttastofuna í dag\nÉg tilkynni ákvörðun mína í þessum efnum þegar hún liggur fyrir, sagði Kristján.",
"x0": 41,
"x1": 733,
"y0": 41,
"y1": 510
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 18
| 1
|
|
Sjúkraflug
Hvort samningi við Landsflug verður rift vegna vanefnda um sjúkraflug verður ljóst í lok þessarar viku þegar niðurstaða úttektar heilbrigðisráðuneytisins liggur fyrir. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það áður gerst að kalla hafi þurft út þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem sjúkraflutningavél flugrekanda var ekki tiltæk eins og gerðist á föstudag í Vestmannaeyjum. Það atvik leiddi aðeins til þess að ráðuneytið fór fram á skýringar en ekki kom til riftunar á samningi eins og bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur krafist í þessu tilfelli komi skýrar vanefndir Landsflugs í ljós. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir auk þess um ítrekaðar vanefndir hafa verið að ræða.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Figtree-VariableFont_wght",
"font_size": 36,
"page": 0,
"text": "Sjúkraflug Hvort samningi við Landsflug verður rift vegna vanefnda um sjúkraflug verður ljóst í lok þessarar viku þegar niðurstaða úttektar heilbrigðisráðuneytisins liggur fyrir\n\nSamkvæmt heimildum fréttastofu hefur það áður gerst að kalla hafi þurft út þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem sjúkraflutningavél flugrekanda var ekki tiltæk eins og gerðist á föstudag í Vestmannaeyjum\n\nÞað atvik leiddi aðeins til þess að ráðuneytið fór fram á skýringar en ekki kom til riftunar á samningi eins og bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur krafist í þessu tilfelli komi skýrar vanefndir Landsflugs í ljós\n\nBæjarstjóri Vestmannaeyja segir auk þess um ítrekaðar vanefndir hafa verið að ræða.",
"x0": 70,
"x1": 929,
"y0": 70,
"y1": 825
}
] | 1
|
Figtree-VariableFont_wght
| 36
| 1
|
|
Ellefu ára stúlka tekin úr Valsárskóla vegna eineltis
Foreldrar ellefu ára gamallar stúlku, nemanda í sjötta bekk Valsárskóla á Svalbarðseyri, hafa tekið stúlkuna úr skólanum vegna langvarandi eineltis. Þau vilja ekki láta nafn síns getið, vegna dóttur sinnar, og segja að hún muni ekki mæta aftur í skólann fyrr en þeim hefur borist skriflega aðgerðaráætlun um hvernig skólinn hyggst taka á málinu.
Þau gagnrýna skólayfirvöld vegna aðgerðarleysis og segja að eineltið hafi staðið yfir í langan tíma, en þau bindi vonir sínar við að nýr skólastjóri muni tryggja málinu farsælan endi. Fjögur börn voru tekin úr skólanum á síðasta skólaári vegna eineltis sem þau urðu fyrir. Skömmu síðar hrökklaðist þáverandi skólastjóri frá störfum, eftir að meirihluti foreldra lýsti yfir vantrausti á störf hans.
Einar Már Sigurðarson, fyrrverandi alþingismaður, var ráðinn skólastjóri í Valsárskóla síðastliðið vor. Hann segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra nemenda, en segir að vinna sé í gangi hjá skólanum til að bregðast við eineltismálum sem hafa komið upp og kunna að koma upp í framtíðinni. Hann segist líta mál af þessum toga mjög alvarlegum augum. Þetta kemur fram á vef RÚV.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "BebasNeue-Regular",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Ellefu ára stúlka tekin úr Valsárskóla vegna eineltis Foreldrar ellefu ára gamallar stúlku, nemanda í sjötta bekk Valsárskóla á Svalbarðseyri, hafa tekið stúlkuna úr skólanum vegna langvarandi eineltis\n\nÞau vilja ekki láta nafn síns getið, vegna dóttur sinnar, og segja að hún muni ekki mæta aftur í skólann fyrr en þeim hefur borist skriflega aðgerðaráætlun um hvernig skólinn hyggst taka á málinu. Þau gagnrýna skólayfirvöld vegna aðgerðarleysis og segja að eineltið hafi staðið yfir í langan tíma, en þau bindi vonir sínar við að nýr skólastjóri muni tryggja málinu farsælan endi\n\nFjögur börn voru tekin úr skólanum á síðasta skólaári vegna eineltis sem þau urðu fyrir\n\nSkömmu síðar hrökklaðist þáverandi skólastjóri frá störfum, eftir að meirihluti foreldra lýsti yfir vantrausti á störf hans. Einar Már Sigurðarson, fyrrverandi alþingismaður, var ráðinn skólastjóri í Valsárskóla síðastliðið vor\n\nHann segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra nemenda, en segir að vinna sé í gangi hjá skólanum til að bregðast við eineltismálum sem hafa komið upp og kunna að koma upp í framtíðinni\n\nHann segist líta mál af þessum toga mjög alvarlegum augum\n\nÞetta kemur fram á vef RÚV.",
"x0": 60,
"x1": 560,
"y0": 60,
"y1": 728
}
] | 1
|
BebasNeue-Regular
| 20
| 1
|
|
Nýtt dagblað
Nýtt íslenskt dagblað hefur göngu sína í maí og verður dreift frítt á höfuðborgarsvæðinu. Verið er að ljúka fjármögnun þess og búið er að ráða á þriðja tug starfsmanna. Fjölmiðlafyrirtækið Ár og dagur, sem er nýstofnað, gefur blaðið út.
Karl Garðarsson, fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar og Steinn Kári Ragnarsson, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Popptíví hafa veg og vanda af stofnun og undirbúningi blaðsins. Þá er Sigurður G. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, lögfræðingur Árs og dags. Fjármögnun blaðsins er á lokaspretti, búist er við að henni ljúki í þessum mánuði og er reiknað með að fyrsta blaðið kom út í þeim næsta. Það verður gefið út fimm daga vikunnar í nokkrum tuga þúsunda eintaka sem verður dreift frítt á höfuðborgarsvæðinu. Aðstandendur nýja blaðsins keyptu fyrir skemmstu kvennatímaritið Orðlaus, sem gefið hefur verið út einu sinni í mánuði undanfarin þrjú ár. Það á að koma áfram út. Ekki stendur til að fara út í ljósvakamiðlun, a.m.k. ekki að svo stöddu. Liðlega 20 starfsmenn hafa verið ráðnir í tengslum við útgáfu blaðsins. Viðmælandi fréttastofu, sem ekki vildi láta nafn síns getið, segir nýja blaðinu ekki stefnt til höfuðs einum né neinum heldur sé fyrst og fremst ætlunin að stuðla að frjálsri fjölmiðlun í landinu. Nafnið Ár og dagur dregur þó að því er virðist dám af nafni 365-fjölmiðla, nema hvað hlaupársdagurinn er innifalinn í því fyrrnefnda.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jost-Italic-VariableFont_wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Nýtt dagblað Nýtt íslenskt dagblað hefur göngu sína í maí og verður dreift frítt á höfuðborgarsvæðinu\n\nVerið er að ljúka fjármögnun þess og búið er að ráða á þriðja tug starfsmanna\n\nFjölmiðlafyrirtækið Ár og dagur, sem er nýstofnað, gefur blaðið út. Karl Garðarsson, fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar og Steinn Kári Ragnarsson, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Popptíví hafa veg og vanda af stofnun og undirbúningi blaðsins\n\nÞá er Sigurður G\n\nGuðjónsson, fyrrverandi forstjóri Norðurljósa, lögfræðingur Árs og dags\n\nFjármögnun blaðsins er á lokaspretti, búist er við að henni ljúki í þessum mánuði og er reiknað með að fyrsta blaðið kom út í þeim næsta\n\nÞað verður gefið út fimm daga vikunnar í nokkrum tuga þúsunda eintaka sem verður dreift frítt á höfuðborgarsvæðinu\n\nAðstandendur nýja blaðsins keyptu fyrir skemmstu kvennatímaritið Orðlaus, sem gefið hefur verið út einu sinni í mánuði undanfarin þrjú ár\n\nÞað á að koma áfram út\nEkki stendur til að fara út í ljósvakamiðlun, a.m.k\nekki að svo stöddu\n\nLiðlega 20 starfsmenn hafa verið ráðnir í tengslum við útgáfu blaðsins\n\nViðmælandi fréttastofu, sem ekki vildi láta nafn síns getið, segir nýja blaðinu ekki stefnt til höfuðs einum né neinum heldur sé fyrst og fremst ætlunin að stuðla að frjálsri fjölmiðlun í landinu\nNafnið Ár og dagur dregur þó að því er virðist dám af nafni 365-fjölmiðla, nema hvað hlaupársdagurinn er innifalinn í því fyrrnefnda.",
"x0": 55,
"x1": 719,
"y0": 55,
"y1": 555
}
] | 1
|
Jost-Italic-VariableFont_wght
| 20
| 1
|
|
Hornsteinn
Hornsteinn var lagður að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í dag. Stöðin var við sama tækifæri sæmd heitinu Fljótsdalsstöð. Lögregla hélt uppi ströngu eftirliti í tengslum við athöfnina.
Veðurguðirnir tóku nokkuð kuldalega á móti um 200 boðsgestum Landsvirkjunar sem komu með þotu af gerðinni Boeing-757 til Egilsstaða í morgun frá Reykjavík. Hópurinn fór í skoðunarferð upp á Kárahnjúka en athöfnin í stöðvarhúsinu í Valþjófsstaðarfjalli hófst um klukkan þrjú. Oddviti Fljótsdalshrepps flutti ávarp við athöfnina og tilkynnti að stöðvarhúsið hefði hlotið nafnið Fljótsdalsstöð. Í hornstein Kárahnjúkavirkjunar voru lögð skjöl frá Landsvirkjun og valin verkefni grunnskólanema úr samkeppni fyrirtækisins um orkumál. Skjal frá samtökum andvígum Kárahnjúkavirkjun sem barst forseta Íslands var einnig lagt með. Það kom einmitt í hlut Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta að leggja hornsteininn að stöðvarhúsinu. Honum til aðstoðar voru grunnskólanemar þeir sem áttu verðlaunaverkefnin. Ólafur Ragnar baðst undan viðtali.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar: Þetta er svona ígildi reisugillis, það er að segja, að leggja hornsteininn. Og ekki síst vegna þess að við sjáum fyrir endann á þessari framkvæmd núna. Við þykjumst sjá að hún klárist svona nokkurn veginn á réttum tíma og innan fjárhagsáætlunar og það eru mjög miklir áfangar.
Ásgrímur Ingi Arngrímsson: En þið óttist ekkert að þið séu að hrósa happi of snemma vegna erfiðleika við borun aðrennslisganganna?
Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Nei. Það á nú eftir að koma í ljós en það gengur allt ágætlega núna. Hefðin er nú að leggja hornsteininn á þessu stigi. Þannig að þess vegna er þetta nú haldið núna hér í dag.
Talsverð öryggisgæsla var af hálfu lögreglu vegna athafnarinnar. Lögreglulið víða að af Austurlandi auk sérsveitarmanna önnuðust hana. Greinilega var óttast að andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar myndu trufla athöfnina en það gerðist ekki. Jóhannes Geir segir Landsvirkjun ekkert hafa með öryggismál að gera.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Það hefur nú verið stefna okkar hjá Landsvirkjun að skipta okkur ekki af því. Það er þeirra mál. Og þeir hafa gert það núna eins og endranær.
Ásgrímur: Þannig að lögregluyfirvöld hafa haft svona ákveðnar áhyggjur af þessari athöfn?
Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Sýnilega.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "RobotoMono-VariableFont_wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Hornsteinn Hornsteinn var lagður að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í dag\n\nStöðin var við sama tækifæri sæmd heitinu Fljótsdalsstöð\nLögregla hélt uppi ströngu eftirliti í tengslum við athöfnina. Veðurguðirnir tóku nokkuð kuldalega á móti um 200 boðsgestum Landsvirkjunar sem komu með þotu af gerðinni Boeing-757 til Egilsstaða í morgun frá Reykjavík\n\nHópurinn fór í skoðunarferð upp á Kárahnjúka en athöfnin í stöðvarhúsinu í Valþjófsstaðarfjalli hófst um klukkan þrjú\n\nOddviti Fljótsdalshrepps flutti ávarp við athöfnina og tilkynnti að stöðvarhúsið hefði hlotið nafnið Fljótsdalsstöð\nÍ hornstein Kárahnjúkavirkjunar voru lögð skjöl frá Landsvirkjun og valin verkefni grunnskólanema úr samkeppni fyrirtækisins um orkumál\n\nSkjal frá samtökum andvígum Kárahnjúkavirkjun sem barst forseta Íslands var einnig lagt með\n\nÞað kom einmitt í hlut Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta að leggja hornsteininn að stöðvarhúsinu\n\nHonum til aðstoðar voru grunnskólanemar þeir sem áttu verðlaunaverkefnin\n\nÓlafur Ragnar baðst undan viðtali. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar: Þetta er svona ígildi reisugillis, það er að segja, að leggja hornsteininn\n\nOg ekki síst vegna þess að við sjáum fyrir endann á þessari framkvæmd núna\n\nVið þykjumst sjá að hún klárist svona nokkurn veginn á réttum tíma og innan fjárhagsáætlunar og það eru mjög miklir áfangar. Ásgrímur Ingi Arngrímsson: En þið óttist ekkert að þið séu að hrósa happi of snemma vegna erfiðleika við borun aðrennslisganganna? Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Nei\n\nÞað á nú eftir að koma í ljós en það gengur allt ágætlega núna\nHefðin er nú að leggja hornsteininn á þessu stigi\n\nÞannig að þess vegna er þetta nú haldið núna hér í dag. Talsverð öryggisgæsla var af hálfu lögreglu vegna athafnarinnar\n\nLögreglulið víða að af Austurlandi auk sérsveitarmanna önnuðust hana\n\nGreinilega var óttast að andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar myndu trufla athöfnina en það gerðist ekki\n\nJóhannes Geir segir Landsvirkjun ekkert hafa með öryggismál að gera. Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Það hefur nú verið stefna okkar hjá Landsvirkjun að skipta okkur ekki af því\n\nÞað er þeirra mál\n\nOg þeir hafa gert það núna eins og endranær. Ásgrímur: Þannig að lögregluyfirvöld hafa haft svona ákveðnar áhyggjur af þessari athöfn? Jóhannes Geir Sigurgeirsson: Sýnilega.",
"x0": 55,
"x1": 719,
"y0": 55,
"y1": 817
}
] | 1
|
RobotoMono-VariableFont_wght
| 18
| 1
|
|
Kongó - Kosningar
Forseti Kongó hefur hvatt þjóð sína til að láta af ofbeldi meðan kosningar standa yfir. Þingkosningar hefjast þar á morgun og fjöldi eftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna fylgist með kjörstöðum. TIl máls tók Joseph Kabila, forseti Kongó.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jost-VariableFont_wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Kongó - Kosningar Forseti Kongó hefur hvatt þjóð sína til að láta af ofbeldi meðan kosningar standa yfir\nÞingkosningar hefjast þar á morgun og fjöldi eftirlitsmanna Sameinuðu þjóðanna fylgist með kjörstöðum\n\nTIl máls tók Joseph Kabila, forseti Kongó.",
"x0": 51,
"x1": 655,
"y0": 51,
"y1": 133
}
] | 1
|
Jost-VariableFont_wght
| 16
| 1
|
|
Enginn gosórói í Mýrdalsjökli
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð kl. 9:50 í morgun syðst í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli.
Skjálftar af þessari stærð eru nokkuð algengir en vegna þess hve sunnarlega hann varð, fannst hann greinilega í Vík og nágrenni.
Annar skjálfti, af stærðinni 2,5, varð klukkan 10:18 í öskjunni. Enginn gosórói er sjáanlegur.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Bold",
"font_size": 46,
"page": 0,
"text": "Enginn gosórói í Mýrdalsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð kl\n\n9:50 í morgun syðst í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Skjálftar af þessari stærð eru nokkuð algengir en vegna þess hve sunnarlega hann varð, fannst hann greinilega í Vík og nágrenni. Annar skjálfti, af stærðinni 2,5, varð klukkan 10:18 í öskjunni\nEnginn gosórói er sjáanlegur.",
"x0": 43,
"x1": 663,
"y0": 43,
"y1": 703
}
] | 1
|
Tinos-Bold
| 46
| 1
|
|
Noregur - Konum fækkar á þingi
Konum fækkaði á Stórþinginu í kosningunum í Noregi í gær. Þær voru 38% þingmanna en eru 33% nú. Talað við Jorunn Ringstad, fráfarandi þingmann Miðflokksins fyrir Askvold.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "AtkinsonHyperlegibleMono-VariableFont_wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Noregur - Konum fækkar á þingi Konum fækkaði á Stórþinginu í kosningunum í Noregi í gær\n\nÞær voru 38% þingmanna en eru 33% nú\nTalað við Jorunn Ringstad, fráfarandi þingmann Miðflokksins fyrir Askvold.",
"x0": 64,
"x1": 556,
"y0": 64,
"y1": 380
}
] | 1
|
AtkinsonHyperlegibleMono-VariableFont_wght
| 24
| 1
|
|
Frjálslegri föt á Alþingi
Karlmenn á Alþingi ættu að fá að klæðast alþýðlegum og nútímalegum fötum í þingsal eins og hitt kynið. Þetta er skoðun Gunnar Örlygssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins sem hefur lagt fram þingsályktunartillögu þessa efnis.
Löng hefð er fyrir því að þingmenn klæðist formlegum og snyrtilegum fötum við þingstörf, jafn í þingsal sem á fundum þingnefnda. Í sérstöku leiðbeiningariti sem þingmenn fá í hendur við upphaf þingferils segir að venjan sé sú að karlmenn séu í jakka og með hálsbindi en kvenfólki leyfist meiri fjölbreytni í klæðavali. Samkvæmt tillögu Gunnars Örlygssonar verður forsætisnefnd þingsins falið að endurskoða þessar reglur fyrir þinglok í vor enda virðist þolinmæði Gunnars og fleiri þingmanna á þrotum.
Gunnar Örlygsson, alþingismaður (F): Það vill svo til að á næturlöngum fundum að þá er freistingin ansi mikil að losa um bindishnútinn og kannski fara úr jakkanum líka og bretta upp ermar. Það er ekki verið að leggja til að menn kannski mæti í gallabuxum á þingið en það hefur sýnt sig til að mynda í danska þinginu að þar er þetta með alþýðlegra sniði og að því leytinu til leggjum við fram þetta mál.
Guðmundur Hörður Guðmundsson: Hvernig undirtektir hefur þetta fengið hjá félögum þínum í þinginu?
Gunnar Örlygsson: Svona almennt góðar. Menn virðast þó skipta sér í fylkingar. Ég get nú ekki sagt að þetta sé aldursbundið hreinlega en þó virðist sem svo að yngra fólk á þinginu sé þessu hlynnt.
Og tískuheimurinn virðist veita þessar hugmynd blessun sína ef marka má orð Eyjólfs Finnssonar, hjá herrafataversluninni Íslenskir karlmenn.
Eyjólfur Finnsson, verslunarmaður: Mér lýst bara mjög vel á hana. Menn geta verið mjög fínir án þess að vera alltaf í jakkafötum og með bindi og gaman að sjá bæði kven- og karlþingmenn skipta aðeins um stíl og vera léttari.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Frjálslegri föt á Alþingi Karlmenn á Alþingi ættu að fá að klæðast alþýðlegum og nútímalegum fötum í þingsal eins og hitt kynið\nÞetta er skoðun Gunnar Örlygssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins sem hefur lagt fram þingsályktunartillögu þessa efnis. Löng hefð er fyrir því að þingmenn klæðist formlegum og snyrtilegum fötum við þingstörf, jafn í þingsal sem á fundum þingnefnda\nÍ sérstöku leiðbeiningariti sem þingmenn fá í hendur við upphaf þingferils segir að venjan sé sú að karlmenn séu í jakka og með hálsbindi en kvenfólki leyfist meiri fjölbreytni í klæðavali\n\nSamkvæmt tillögu Gunnars Örlygssonar verður forsætisnefnd þingsins falið að endurskoða þessar reglur fyrir þinglok í vor enda virðist þolinmæði Gunnars og fleiri þingmanna á þrotum. Gunnar Örlygsson, alþingismaður (F): Það vill svo til að á næturlöngum fundum að þá er freistingin ansi mikil að losa um bindishnútinn og kannski fara úr jakkanum líka og bretta upp ermar\n\nÞað er ekki verið að leggja til að menn kannski mæti í gallabuxum á þingið en það hefur sýnt sig til að mynda í danska þinginu að þar er þetta með alþýðlegra sniði og að því leytinu til leggjum við fram þetta mál. Guðmundur Hörður Guðmundsson: Hvernig undirtektir hefur þetta fengið hjá félögum þínum í þinginu? Gunnar Örlygsson: Svona almennt góðar\n\nMenn virðast þó skipta sér í fylkingar\n\nÉg get nú ekki sagt að þetta sé aldursbundið hreinlega en þó virðist sem svo að yngra fólk á þinginu sé þessu hlynnt. Og tískuheimurinn virðist veita þessar hugmynd blessun sína ef marka má orð Eyjólfs Finnssonar, hjá herrafataversluninni Íslenskir karlmenn. Eyjólfur Finnsson, verslunarmaður: Mér lýst bara mjög vel á hana\nMenn geta verið mjög fínir án þess að vera alltaf í jakkafötum og með bindi og gaman að sjá bæði kven- og karlþingmenn skipta aðeins um stíl og vera léttari.",
"x0": 38,
"x1": 735,
"y0": 38,
"y1": 292
}
] | 1
|
GoogleSansFlex-VariableFont_GRAD,ROND,opsz,slnt,wdth,wght
| 14
| 1
|
|
Víða óveður
Á Vestfjörðum er búið að opna til Suðureyrar og unnið að mokstri til Þingeyrar. Versnandi veður er á Holtavörðuheiði, skafrenningur en fært. Þá er sæmileg vetrarfærð norður með ströndinni og um Möðrudalsöræfi. Á Austurlandi eru helstu leiðir færar þó er aðeins fært jeppum og stórum bílum um Vatnsskarð eystra til Borgarfjarðar eystri og mjög mikil hálka er á Breiðdalsheiði. Mjög slæmt veður er á Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðaheiði. Blindbylur er í landssveit og flughálka á vegum.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Lovlia 400",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Víða óveður Á Vestfjörðum er búið að opna til Suðureyrar og unnið að mokstri til Þingeyrar\n\nVersnandi veður er á Holtavörðuheiði, skafrenningur en fært\nÞá er sæmileg vetrarfærð norður með ströndinni og um Möðrudalsöræfi\nÁ Austurlandi eru helstu leiðir færar þó er aðeins fært jeppum og stórum bílum um Vatnsskarð eystra til Borgarfjarðar eystri og mjög mikil hálka er á Breiðdalsheiði\nMjög slæmt veður er á Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðaheiði\n\nBlindbylur er í landssveit og flughálka á vegum.",
"x0": 52,
"x1": 721,
"y0": 52,
"y1": 540
}
] | 1
|
Lovlia 400
| 24
| 1
|
|
Bretland - Handtekinn í annað sinn
George Best, fyrrverandi leikmaður breska knattspyrnuliðsins Manchester United var handtekinn í gær fyrir að hafa áreitt unga stúlku á óviðeigandi hátt.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Bretland - Handtekinn í annað sinn George Best, fyrrverandi leikmaður breska knattspyrnuliðsins Manchester United var handtekinn í gær fyrir að hafa áreitt unga stúlku á óviðeigandi hátt.",
"x0": 73,
"x1": 926,
"y0": 73,
"y1": 187
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 20
| 1
|
|
Japan - Buðu fátækum ríkjum fjárhagsaðstoð
Japanar buðu fátækum ríkjum fjárhagsaðstoð í staðinn fyrir stuðning þeirra til að binda enda á alþjóðlegt bann við hvalveiðum í atvinnuskyni. Talað við Ástu Einarsdóttur, lögfræðing hjá sjávarútvegsráðuneytinu.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Outfit-VariableFont_wght",
"font_size": 32,
"page": 0,
"text": "Japan - Buðu fátækum ríkjum fjárhagsaðstoð Japanar buðu fátækum ríkjum fjárhagsaðstoð í staðinn fyrir stuðning þeirra til að binda enda á alþjóðlegt bann við hvalveiðum í atvinnuskyni\nTalað við Ástu Einarsdóttur, lögfræðing hjá sjávarútvegsráðuneytinu.",
"x0": 43,
"x1": 663,
"y0": 43,
"y1": 206
}
] | 1
|
Outfit-VariableFont_wght
| 32
| 1
|
|
Rússneskar orður
Tveir íslenskir sjómenn fengu í gær orður frá Rússum vegna þátttöku sinnar í heimsstyrjöldinni síðari en þeir sigldu með vopn og vistir til hafna í Norður-Rússlandi á stríðstímum.
Pétri H. Ólafssyni og Guðbirni Guðjónssyni var í gær veitt æðsta orða rússneska ríkisins að tilskipan Vladimírs Pútíns, forseta. Orðuveitingin fór fram í ráðhúsi Reykjavíkur og var þar margt stórmenni. Athöfnin var til heiðurs íslenskum sjómönnum sem hættu lífi sínu þegar skipalestir fluttu vopn og vistir til hafnanna Múrmansk og Arkhangelsk í Norður-Rússlandi. Skipin höfðu viðkomu á Íslandi, til dæmis í Hvalfirði þar sem krökkt var af skipum þegar mest var að gera. Miklir mannskaðar voru í þessum ferðum og féllu hundruð sjómanna í svaðilförunum en þýskir kafbátar gerðu út frá norsku fjörðunum og reyndu að sökkva sem flestum flutningaskipum. Birgðaflutningarnir til Rússlands höfðu mikla þýðingu fyrir Rússa en Bandaríkjamenn sendu þeim vopn, matvæli og tæki, til dæmis fjölda Willis-jeppa. Huglægur stuðningur Bandaríkjamanna var líka mikilvægur í hinni erfiðu baráttu Rússa við Þjóðverja á austurvígstöðvunum. En hvað var minnisstæðast í siglingunum?
Pétur H. Ólafsson, sjómaður: Minnisstæðast var bara yfirleitt þessar vökur sem menn lentu í þarna og þessar hryllilegu árásir sem gerðar voru á skipin og hvað margir menn það voru sem að lentu í virkilegum kvölum, sérstaklega þeir sem komust í sjóinn og urðu fyrir þessum kulda sem þar var.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "PlayfairDisplay-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Rússneskar orður Tveir íslenskir sjómenn fengu í gær orður frá Rússum vegna þátttöku sinnar í heimsstyrjöldinni síðari en þeir sigldu með vopn og vistir til hafna í Norður-Rússlandi á stríðstímum. Pétri H\n\nÓlafssyni og Guðbirni Guðjónssyni var í gær veitt æðsta orða rússneska ríkisins að tilskipan Vladimírs Pútíns, forseta\n\nOrðuveitingin fór fram í ráðhúsi Reykjavíkur og var þar margt stórmenni\n\nAthöfnin var til heiðurs íslenskum sjómönnum sem hættu lífi sínu þegar skipalestir fluttu vopn og vistir til hafnanna Múrmansk og Arkhangelsk í Norður-Rússlandi\n\nSkipin höfðu viðkomu á Íslandi, til dæmis í Hvalfirði þar sem krökkt var af skipum þegar mest var að gera\n\nMiklir mannskaðar voru í þessum ferðum og féllu hundruð sjómanna í svaðilförunum en þýskir kafbátar gerðu út frá norsku fjörðunum og reyndu að sökkva sem flestum flutningaskipum\n\nBirgðaflutningarnir til Rússlands höfðu mikla þýðingu fyrir Rússa en Bandaríkjamenn sendu þeim vopn, matvæli og tæki, til dæmis fjölda Willis-jeppa\n\nHuglægur stuðningur Bandaríkjamanna var líka mikilvægur í hinni erfiðu baráttu Rússa við Þjóðverja á austurvígstöðvunum\n\nEn hvað var minnisstæðast í siglingunum? Pétur H\n\nÓlafsson, sjómaður: Minnisstæðast var bara yfirleitt þessar vökur sem menn lentu í þarna og þessar hryllilegu árásir sem gerðar voru á skipin og hvað margir menn það voru sem að lentu í virkilegum kvölum, sérstaklega þeir sem komust í sjóinn og urðu fyrir þessum kulda sem þar var.",
"x0": 80,
"x1": 919,
"y0": 80,
"y1": 984
}
] | 1
|
PlayfairDisplay-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
Vildu taka þátt í björgunaræfingu
Yfirlæknirinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað er ósáttur við að starfsfólk spítalans hafi ekki fengið að taka þátt í umfangsmikilli landsæfingu björgunarsveita í gær. Björn Magnússon, yfirlæknir sagði í samtali við fréttamann að starfsfólk hefði átt von á því að taka þátt og gert hefði verið ráð fyrir því í gær. Hann hyggst leita skýringa á málinu eftir helgi. Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar segir að heilbrigðisstofnanir á Héraði hafi tekið þátt í æfingunni. Henni hafi verið skipt í 50 verkefni sem gengu mislangt. Rústabjörgun sem æfð var í Neskaupstað hafi ekki gengið svo langt að fara með sjúklinga á sjúkrahús. Hefði Fjórðungssjúkrahúsið látið í ljós skýran vilja um þátttöku í æfingunni þegar hún var í undirbúningi hefðu skipuleggjendur örugglega orðið við því.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Saira-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 40,
"page": 0,
"text": "Vildu taka þátt í björgunaræfingu Yfirlæknirinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað er ósáttur við að starfsfólk spítalans hafi ekki fengið að taka þátt í umfangsmikilli landsæfingu björgunarsveita í gær\n\nBjörn Magnússon, yfirlæknir sagði í samtali við fréttamann að starfsfólk hefði átt von á því að taka þátt og gert hefði verið ráð fyrir því í gær\n\nHann hyggst leita skýringa á málinu eftir helgi\n\nJón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar segir að heilbrigðisstofnanir á Héraði hafi tekið þátt í æfingunni\n\nHenni hafi verið skipt í 50 verkefni sem gengu mislangt\nRústabjörgun sem æfð var í Neskaupstað hafi ekki gengið svo langt að fara með sjúklinga á sjúkrahús\n\nHefði Fjórðungssjúkrahúsið látið í ljós skýran vilja um þátttöku í æfingunni þegar hún var í undirbúningi hefðu skipuleggjendur örugglega orðið við því.",
"x0": 32,
"x1": 674,
"y0": 32,
"y1": 938
}
] | 1
|
Saira-VariableFont_wdth,wght
| 40
| 1
|
|
Á gjörgæslu eftir mótorhjólaslys
Ungur piltur er á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa velt yfir sig mótokrosshjóli við Gaddstaðasíki austan við Hellu síðdegis í dag.
Pilturinn hlaut beinbrot og fleiri áverka en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í Reykjavík. Að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans er pilturinn með fjölþætta áverka sem kalla á gjörgæslu. Hann er ekki í lífshættu.
Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar tildrög slyssins en pilturinn, sem er 16 ára gamall, hafði ekki ökuréttindi á hjólið. Hann var á ferð utan vegar við Suðurlandsveg.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Nunito-VariableFont_wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Á gjörgæslu eftir mótorhjólaslys Ungur piltur er á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa velt yfir sig mótokrosshjóli við Gaddstaðasíki austan við Hellu síðdegis í dag. Pilturinn hlaut beinbrot og fleiri áverka en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í Reykjavík\n\nAð sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans er pilturinn með fjölþætta áverka sem kalla á gjörgæslu\n\nHann er ekki í lífshættu. Lögreglan á Hvolsvelli rannsakar tildrög slyssins en pilturinn, sem er 16 ára gamall, hafði ekki ökuréttindi á hjólið\n\nHann var á ferð utan vegar við Suðurlandsveg.",
"x0": 36,
"x1": 670,
"y0": 36,
"y1": 348
}
] | 1
|
Nunito-VariableFont_wght
| 24
| 1
|
|
Noregur - Ferðamenn smygla fiski
Norðmenn eru áhyggjufullir yfir því að ferðamenn sem koma í sjóstangaveiði séu hægt og bítandi að tæma norsku firðina af fiski. Tollayfirvöld þar eru sífellt að ná í skottið á ferðamönnum sem freista þess að fara með mun meira af flökum úr landi en leyfilegt er. Talað við Paul Muller, fiskismyglara, Övind Hafsöe, tollvörð og Claude Gilson, fisksmyglara.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Montserrat-VariableFont_wght",
"font_size": 32,
"page": 0,
"text": "Noregur - Ferðamenn smygla fiski Norðmenn eru áhyggjufullir yfir því að ferðamenn sem koma í sjóstangaveiði séu hægt og bítandi að tæma norsku firðina af fiski\nTollayfirvöld þar eru sífellt að ná í skottið á ferðamönnum sem freista þess að fara með mun meira af flökum úr landi en leyfilegt er\n\nTalað við Paul Muller, fiskismyglara, Övind Hafsöe, tollvörð og Claude Gilson, fisksmyglara.",
"x0": 59,
"x1": 940,
"y0": 59,
"y1": 462
}
] | 1
|
Montserrat-VariableFont_wght
| 32
| 1
|
|
USA - Olíuverð
Verð á olíu fór aftur yfir 70 dollara á tunnu í Bandaríkjunum í dag. Verðið komst í 70 dollara og 80 sent í gær og tengdist hækkunin fellibylnum Katrínu. Verð lækkaði á ný er leið á daginn en hækkaði aftur í dag og fór í 70 dollara og 85 sent. Stjórnvöld í Saudi Arabíu, helsta olíuframleiðanda OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, sögðust í dag tilbúin til að auka framleiðslu sína um eina og hálfa milljón tunna á dag ef þörf krefði.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "OpenSans-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "USA - Olíuverð Verð á olíu fór aftur yfir 70 dollara á tunnu í Bandaríkjunum í dag\nVerðið komst í 70 dollara og 80 sent í gær og tengdist hækkunin fellibylnum Katrínu\n\nVerð lækkaði á ný er leið á daginn en hækkaði aftur í dag og fór í 70 dollara og 85 sent\n\nStjórnvöld í Saudi Arabíu, helsta olíuframleiðanda OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, sögðust í dag tilbúin til að auka framleiðslu sína um eina og hálfa milljón tunna á dag ef þörf krefði.",
"x0": 43,
"x1": 730,
"y0": 43,
"y1": 182
}
] | 1
|
OpenSans-VariableFont_wdth,wght
| 16
| 1
|
|
Laugalækur meistari
Vel var tekið á móti skáksveit Laugalækjar í skólanum í morgun en sveitin hafði með í farteskinu Norðurlandameistaratitil grunnskólasveita. Norðurlandamót grunnskólasveita og framhaldsskólasveita fór fram í Árósum í Danmörku um helgina. Íslenska grunnskólasveitin kom úr Laugalækjarskóla og bar höfuð og herðar yfir andstæðingana þótt fyrirfram hefði verið talið að þeir væru um miðbik í styrkleika. Strákarnir unnu allar aðrar sveitir og fengu fjórtán vinninga af tuttugu mögulegum. Norðmenn urðu í öðru sæti með ellefu og hálfan vinning. Því var ekki von á öðru en það væri vel tekið á móti skáksveitinni af skólastjóranum í morgun þegar hún mætti í morgun þegar hún mætti í skólann ásamt þjálfaranum Torfa Leóssyni. Sömu móttökur fengust þegar strákarnir komu í bekkinn sinn. Skáksveit Menntaskólans í Hamrahlíð lenti í öðru sæti í keppni framhaldsskólanna, en þar sigruðu Norðmenn.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 14,
"page": 0,
"text": "Laugalækur meistari Vel var tekið á móti skáksveit Laugalækjar í skólanum í morgun en sveitin hafði með í farteskinu Norðurlandameistaratitil grunnskólasveita\n\nNorðurlandamót grunnskólasveita og framhaldsskólasveita fór fram í Árósum í Danmörku um helgina\n\nÍslenska grunnskólasveitin kom úr Laugalækjarskóla og bar höfuð og herðar yfir andstæðingana þótt fyrirfram hefði verið talið að þeir væru um miðbik í styrkleika\nStrákarnir unnu allar aðrar sveitir og fengu fjórtán vinninga af tuttugu mögulegum\n\nNorðmenn urðu í öðru sæti með ellefu og hálfan vinning\n\nÞví var ekki von á öðru en það væri vel tekið á móti skáksveitinni af skólastjóranum í morgun þegar hún mætti í morgun þegar hún mætti í skólann ásamt þjálfaranum Torfa Leóssyni\n\nSömu móttökur fengust þegar strákarnir komu í bekkinn sinn\n\nSkáksveit Menntaskólans í Hamrahlíð lenti í öðru sæti í keppni framhaldsskólanna, en þar sigruðu Norðmenn.",
"x0": 43,
"x1": 730,
"y0": 43,
"y1": 254
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 14
| 1
|
|
Skipulagsbreytingar hjá Flögu
Miklar skipulagsbreytingar eru framundan hjá fyrirtækinu Flögu Medcare og líklegt að mörgum starfsmönnum verði sagt upp um næstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að flytja stóran hluta starfseminnar frá Íslandi.
Samkvæmt heimildum fréttastofu er gert ráð fyrir að á fjórða tug starfsmanna verði sagt upp störfum.
Bogi Ó. Pálsson, stjórnarformaður Flögu Medcare: Við erum að fara í umtalsverðar skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem hefur já áhrif á starfa fjölda manns sem að vinna hjá okkur.
Margrét Marteinsdóttir: Og er það næstum því 40 manns?
Bogi Ó. Pálsson: Þetta hefur áhrif á störf starfsmanna okkar bæði hér heima á Íslandi og einnig í Bandaríkjunum en ég er ekki með nákvæman fjölda á þessari stundu eða dreifinguna á því hvað eru margir hérna á Íslandi og hvað eru margir í Bandaríkjunum.
Margrét: Er búið að tilkynna þessu fólki að því verði sagt upp störfum?
Bogi Ó. Pálsson: Já við erum búin að halda fundi með öllum starfsmönnum okkar og það eru allir upplýstir um þær breytingar sem við erum að fara í og þau áhrif sem að þær hafa.
Margrét: Og búið að tilkynna þetta inn í Kauphöll?
Bogi Ó. Pálsson: Þetta var tilkynnt til Kauphallarinnar á miðvikudag í síðustu viku.
Bogi segir að boðað verði til fundar á fimmtudag þar sem málið verður skýrt nánar. Starfsemi Flögu Medcare felst í þróun, framleiðslu og sölu á vörum og þjónustu til svefnrannsókna. Helstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, svefngreiningarstofur og lyfjaþróunarfyrirtæki um allan heim.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Skipulagsbreytingar hjá Flögu Miklar skipulagsbreytingar eru framundan hjá fyrirtækinu Flögu Medcare og líklegt að mörgum starfsmönnum verði sagt upp um næstu mánaðamót\n\nÁkveðið hefur verið að flytja stóran hluta starfseminnar frá Íslandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er gert ráð fyrir að á fjórða tug starfsmanna verði sagt upp störfum. Bogi Ó\n\nPálsson, stjórnarformaður Flögu Medcare: Við erum að fara í umtalsverðar skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem hefur já áhrif á starfa fjölda manns sem að vinna hjá okkur. Margrét Marteinsdóttir: Og er það næstum því 40 manns? Bogi Ó\n\nPálsson: Þetta hefur áhrif á störf starfsmanna okkar bæði hér heima á Íslandi og einnig í Bandaríkjunum en ég er ekki með nákvæman fjölda á þessari stundu eða dreifinguna á því hvað eru margir hérna á Íslandi og hvað eru margir í Bandaríkjunum. Margrét: Er búið að tilkynna þessu fólki að því verði sagt upp störfum? Bogi Ó\n\nPálsson: Já við erum búin að halda fundi með öllum starfsmönnum okkar og það eru allir upplýstir um þær breytingar sem við erum að fara í og þau áhrif sem að þær hafa. Margrét: Og búið að tilkynna þetta inn í Kauphöll? Bogi Ó\n\nPálsson: Þetta var tilkynnt til Kauphallarinnar á miðvikudag í síðustu viku. Bogi segir að boðað verði til fundar á fimmtudag þar sem málið verður skýrt nánar\n\nStarfsemi Flögu Medcare felst í þróun, framleiðslu og sölu á vörum og þjónustu til svefnrannsókna\n\nHelstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, svefngreiningarstofur og lyfjaþróunarfyrirtæki um allan heim.",
"x0": 59,
"x1": 940,
"y0": 59,
"y1": 554
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 18
| 1
|
|
Írak - Hryðjuverkaleiðtogi særður?
Óstaðfestar fréttir herma að jórdanski hryðjuverkaleiðtoginn Al Zarkawi hafi særst en Zarkawi er leiðtogi Al Qaeda-samtakanna í Írak.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Írak - Hryðjuverkaleiðtogi særður? Óstaðfestar fréttir herma að jórdanski hryðjuverkaleiðtoginn Al Zarkawi hafi særst en Zarkawi er leiðtogi Al Qaeda-samtakanna í Írak.",
"x0": 38,
"x1": 735,
"y0": 38,
"y1": 100
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 24
| 1
|
|
Bæjarráð gerir athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lagðar fram athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga. Bæjarráð telur að ekki komi til greina að horfið verði frá gildandi rétti, sbr. 3. mgr. 108. gr. umferðarlaga, að stöðubrotagjald sem sveitarfélög innheimta renni til reksturs bifreiðastæða og bifreiðageymslna til almenningsnota.
Að mati bæjarráðs er brýn þörf á því að afmarka fé til reksturs bifreiðastæða og bifreiðastæðageymslna á Akureyri, enda er þar ekki innheimt gjald fyrir bifreiðastæði (klukkustæði). Þar að auki vantar rökstuðning til hvaða aðila gjaldið á að renna og hvað felst í umferðaröryggismálum. Óeðlilegt er að sektir sem sveitarfélagið leggur á og annast innheimtu á geti runnið til óskylds aðila, ríkissjóðs. Þá er bent á að í 1. mgr. e. liðar 114. gr. sbr. 3. mgr. umferðarlaga er Umferðarstofu markaður sérstakur tekjustofn til að annast umferðaröryggismál.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Tinos-Regular",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Bæjarráð gerir athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lagðar fram athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga\n\nBæjarráð telur að ekki komi til greina að horfið verði frá gildandi rétti, sbr\n\n3\nmgr\n108\ngr\numferðarlaga, að stöðubrotagjald sem sveitarfélög innheimta renni til reksturs bifreiðastæða og bifreiðageymslna til almenningsnota. Að mati bæjarráðs er brýn þörf á því að afmarka fé til reksturs bifreiðastæða og bifreiðastæðageymslna á Akureyri, enda er þar ekki innheimt gjald fyrir bifreiðastæði (klukkustæði)\n\nÞar að auki vantar rökstuðning til hvaða aðila gjaldið á að renna og hvað felst í umferðaröryggismálum\n\nÓeðlilegt er að sektir sem sveitarfélagið leggur á og annast innheimtu á geti runnið til óskylds aðila, ríkissjóðs\nÞá er bent á að í 1\n\nmgr\n\ne\n\nliðar 114\n\ngr\n\nsbr\n\n3\n\nmgr\n\numferðarlaga er Umferðarstofu markaður sérstakur tekjustofn til að annast umferðaröryggismál.",
"x0": 47,
"x1": 659,
"y0": 47,
"y1": 936
}
] | 1
|
Tinos-Regular
| 30
| 1
|
|
Fjóla Signý með forystu í Svíþjóð
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, er með forystu eftir fyrri daginn á sænska meistaramótinu í sjöþraut sem fram fer í Huddinge í Svíþjóð nú um helgina.
Fjóla Signý er alls með 3.065 stig eftir fyrri daginn á mótinu. Hún hljóp 100 m grind á 14,61 sekúndu í mótvindi. Fjóla Signý stökk 1,69 m í hástökki sem er persónulegt met hjá henni. Í kúluvarpi kastaði hún kúlunni 9,36 m sem er þó nokkuð frá hennar besta. Fjóla hljóp svo 200 m á 25,51 sekúndu sem er persónulegt met hjá henni auk þess sem það er nýtt HSK met. Þess má geta að fyrr í sumar bætti Fjóla Signý þetta sama met sem var þá 30 ára gamalt.
„Ég er ánægð með daginn og það er mjög líklegt að ég nái mínum markmiðum, sem er að ná 5.000 stigum. Það er auka bónus ef ég næ að halda áfram fyrsta sætinu, því að keppnin verður mjög jöfn og spennandi á morgun – það getur allt gerst,“sagði Fjóla Signý í samtali við sunnlenska.is.
Það verður spennandi að sjá hvort Fjóla Signý nær að bæta 27 ára gamalt HSK met Birgittu Guðjónsdóttur í sjöþraut á morgun, sem er 5.204 stig.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Raleway-VariableFont_wght",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Fjóla Signý með forystu í Svíþjóð Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf\n\nSelfoss, er með forystu eftir fyrri daginn á sænska meistaramótinu í sjöþraut sem fram fer í Huddinge í Svíþjóð nú um helgina. Fjóla Signý er alls með 3.065 stig eftir fyrri daginn á mótinu\n\nHún hljóp 100 m grind á 14,61 sekúndu í mótvindi\n\nFjóla Signý stökk 1,69 m í hástökki sem er persónulegt met hjá henni\n\nÍ kúluvarpi kastaði hún kúlunni 9,36 m sem er þó nokkuð frá hennar besta\n\nFjóla hljóp svo 200 m á 25,51 sekúndu sem er persónulegt met hjá henni auk þess sem það er nýtt HSK met\n\nÞess má geta að fyrr í sumar bætti Fjóla Signý þetta sama met sem var þá 30 ára gamalt. „Ég er ánægð með daginn og það er mjög líklegt að ég nái mínum markmiðum, sem er að ná 5.000 stigum\n\nÞað er auka bónus ef ég næ að halda áfram fyrsta sætinu, því að keppnin verður mjög jöfn og spennandi á morgun – það getur allt gerst,“sagði Fjóla Signý í samtali við sunnlenska.is. Það verður spennandi að sjá hvort Fjóla Signý nær að bæta 27 ára gamalt HSK met Birgittu Guðjónsdóttur í sjöþraut á morgun, sem er 5.204 stig.",
"x0": 38,
"x1": 668,
"y0": 38,
"y1": 349
}
] | 1
|
Raleway-VariableFont_wght
| 22
| 1
|
|
Ódýrara að hringja
Hægt verður að hringja á innanlandstaxta til Íslands frá 18 löndum í nýrri áskriftaleið Vodafone, ekki Og Vodafone heldur bara Vodafone.
Fyrir rúmum 3 árum var kynnt eitt nýtt nafn yfir fyrirtækin Íslandssíma og Tal. Fyrirtækið var nefnt Og Vodafone og nafnið átti að undirstrika samstarf þess við Vodafone í Bretlandi. Í dag er ekki lengur best að hafa nafnið Íslandssími eða Tal eða Og Vodafone heldur einfaldlega bara Vodafone.
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Vodafone á Íslandi: Fyrir nokkrum árum þá bara stóð þetta ekki til boða og eins og við sögðum hér á fundinum áðan þá er þetta í fyrsta skipti. Við erum fyrsta félagið í heimi sem fær að vera single brand eins og þeir kalla það. Það er að segja við fáum að bera vörumerki Vodafone og nota það í okkar kynningarstarfi og okkar auglýsingum án þess að vera í eigu Vodafone.
Með nýjum taxta Vodafone Passport eiga viðskiptavinir að geta hringt heim frá 18 löndum á innlendum taxta gegn því að greiða 140 króna upphafsgjald.
Árni Pétur Jónsson: Í því kerfi sem var áður og svo fyrir þá sem ganga inn í Vodafone Passport að þá er lækkunin 76% á símreikningnum fyrir það símtal.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "DMSans-VariableFont_opsz,wght",
"font_size": 20,
"page": 0,
"text": "Ódýrara að hringja Hægt verður að hringja á innanlandstaxta til Íslands frá 18 löndum í nýrri áskriftaleið Vodafone, ekki Og Vodafone heldur bara Vodafone. Fyrir rúmum 3 árum var kynnt eitt nýtt nafn yfir fyrirtækin Íslandssíma og Tal\n\nFyrirtækið var nefnt Og Vodafone og nafnið átti að undirstrika samstarf þess við Vodafone í Bretlandi\n\nÍ dag er ekki lengur best að hafa nafnið Íslandssími eða Tal eða Og Vodafone heldur einfaldlega bara Vodafone. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Vodafone á Íslandi: Fyrir nokkrum árum þá bara stóð þetta ekki til boða og eins og við sögðum hér á fundinum áðan þá er þetta í fyrsta skipti\n\nVið erum fyrsta félagið í heimi sem fær að vera single brand eins og þeir kalla það\n\nÞað er að segja við fáum að bera vörumerki Vodafone og nota það í okkar kynningarstarfi og okkar auglýsingum án þess að vera í eigu Vodafone. Með nýjum taxta Vodafone Passport eiga viðskiptavinir að geta hringt heim frá 18 löndum á innlendum taxta gegn því að greiða 140 króna upphafsgjald. Árni Pétur Jónsson: Í því kerfi sem var áður og svo fyrir þá sem ganga inn í Vodafone Passport að þá er lækkunin 76% á símreikningnum fyrir það símtal.",
"x0": 73,
"x1": 926,
"y0": 73,
"y1": 565
}
] | 1
|
DMSans-VariableFont_opsz,wght
| 20
| 1
|
|
Vilja úttekt á starfinu á Sogni
Ellefu alþingismenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fram fari fagleg úttekt á rekstri og reynslu af starfrækslu réttargeðdeildarinnar að Sogni í Ölfusi.
Fyrsti flutningsmaður er Björgvin G. Sigurðsson, fyrsti þingmaður Suðurlandskjördæmis. Tillagan gerir einnig ráð fyrir að metnir verði kostir og gallar þess að flytja starfsemina frá Sogni á Kleppsspítala út frá faglegum rökum. Þar til úttektin liggur fyrir verði flutningi stofnunarinnar frá Sogni á Kleppsspítala frestað.
Gert er ráð fyrir að velferðarráðherra skipi starfshóp til að framkvæma úttektina samkvæmt tilnefningum Geðverndar sem velji fulltrúa úr hópi gæslufólks á Sogni, Geðlæknafélags Íslands, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Skal úttektinni lokið í maí 2012 og skilað til velferðarnefndar Alþingis og velferðarráðherra.
Stjórnendur Landspítalans tóku í haust ákvörðun um að loka Réttargeðdeildinni á Sogni og flytja sjúklingana á nýja deild á Kleppi.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Kanit-Regular",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Vilja úttekt á starfinu á Sogni Ellefu alþingismenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fram fari fagleg úttekt á rekstri og reynslu af starfrækslu réttargeðdeildarinnar að Sogni í Ölfusi. Fyrsti flutningsmaður er Björgvin G\n\nSigurðsson, fyrsti þingmaður Suðurlandskjördæmis\n\nTillagan gerir einnig ráð fyrir að metnir verði kostir og gallar þess að flytja starfsemina frá Sogni á Kleppsspítala út frá faglegum rökum\n\nÞar til úttektin liggur fyrir verði flutningi stofnunarinnar frá Sogni á Kleppsspítala frestað. Gert er ráð fyrir að velferðarráðherra skipi starfshóp til að framkvæma úttektina samkvæmt tilnefningum Geðverndar sem velji fulltrúa úr hópi gæslufólks á Sogni, Geðlæknafélags Íslands, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga\n\nSkal úttektinni lokið í maí 2012 og skilað til velferðarnefndar Alþingis og velferðarráðherra. Stjórnendur Landspítalans tóku í haust ákvörðun um að loka Réttargeðdeildinni á Sogni og flytja sjúklingana á nýja deild á Kleppi.",
"x0": 51,
"x1": 655,
"y0": 51,
"y1": 336
}
] | 1
|
Kanit-Regular
| 24
| 1
|
|
Hass og snákar í Kópavogi
Lögreglan í Kópavogi lagði í gærkvöld hald á 300 grömm af fíkniefnum, aðallega hassi en einnig lítilræði af amfetamíni við húsleit. Einnig fundust skotvopn og tveir lifandi snákar í búri, hvor um sig var rúmlega metri á lengd. Tveir menn voru handteknir. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jersey10-Regular",
"font_size": 22,
"page": 0,
"text": "Hass og snákar í Kópavogi Lögreglan í Kópavogi lagði í gærkvöld hald á 300 grömm af fíkniefnum, aðallega hassi en einnig lítilræði af amfetamíni við húsleit\n\nEinnig fundust skotvopn og tveir lifandi snákar í búri, hvor um sig var rúmlega metri á lengd\n\nTveir menn voru handteknir\nÞeim var sleppt að loknum yfirheyrslum.",
"x0": 43,
"x1": 730,
"y0": 43,
"y1": 183
}
] | 1
|
Jersey10-Regular
| 22
| 1
|
|
Selfoss fær tíu milljónir frá KSÍ
Umf. Selfoss fær tíu milljónir króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ vegna framkvæmda á Selfossvelli en úthlutað var úr honum fyrir helgi.
Selfyssingar fengu hæsta styrkinn og er hann eyrnamerktur nýjum grasvelli og stúkubyggingu. Búið er að steypa upp gaflana og austurhlið stúkunnar en áætlað er að taka hana í notkun þann 25. júlí nk.
Þá fá Hamarsmenn 500.000 króna styrk til þess að byggja 150 sæta stúku við Grýluvöll í Hveragerði.
Þetta er í þriðja skipti sem úthlutað er úr sjóðnum en alls var úthlutað 31 milljón til tólf verkefna. Umsóknir í sjóðinn voru nítján.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "NotoSans-VariableFont_wdth,wght",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Selfoss fær tíu milljónir frá KSÍ Umf\n\nSelfoss fær tíu milljónir króna úr Mannvirkjasjóði KSÍ vegna framkvæmda á Selfossvelli en úthlutað var úr honum fyrir helgi. Selfyssingar fengu hæsta styrkinn og er hann eyrnamerktur nýjum grasvelli og stúkubyggingu\n\nBúið er að steypa upp gaflana og austurhlið stúkunnar en áætlað er að taka hana í notkun þann 25\n\njúlí nk. Þá fá Hamarsmenn 500.000 króna styrk til þess að byggja 150 sæta stúku við Grýluvöll í Hveragerði. Þetta er í þriðja skipti sem úthlutað er úr sjóðnum en alls var úthlutað 31 milljón til tólf verkefna\n\nUmsóknir í sjóðinn voru nítján.",
"x0": 87,
"x1": 533,
"y0": 87,
"y1": 572
}
] | 1
|
NotoSans-VariableFont_wdth,wght
| 18
| 1
|
|
Beiðni synjað
Ríkisstjórinn í Texas hefur synjað beiðni Arons Pálma Ágústssonar um að verða framseldur til Íslands. Aron getur ekki snúið til Beaumont þar sem hann hefur setið í stofufangelsi á meðan rafmagnslaust er í borginni og á nú á hættu að verða sendur í fangelsi. Talsmenn hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma segja þetta mikil vonbrigði og heita á stjórnvöld á Íslandi að hlutast til um mál hans. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar hefur farið fram á utandagskrárumræðu um málið á Alþingi.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Lovlia 400",
"font_size": 30,
"page": 0,
"text": "Beiðni synjað Ríkisstjórinn í Texas hefur synjað beiðni Arons Pálma Ágústssonar um að verða framseldur til Íslands\n\nAron getur ekki snúið til Beaumont þar sem hann hefur setið í stofufangelsi á meðan rafmagnslaust er í borginni og á nú á hættu að verða sendur í fangelsi\n\nTalsmenn hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma segja þetta mikil vonbrigði og heita á stjórnvöld á Íslandi að hlutast til um mál hans\n\nÁgúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar hefur farið fram á utandagskrárumræðu um málið á Alþingi.",
"x0": 50,
"x1": 723,
"y0": 50,
"y1": 647
}
] | 1
|
Lovlia 400
| 30
| 1
|
|
Viðvörun vegna slæmrar veðurspár
Ferðafólk er hvatt til þess að hafa varan á um helgina.
Í ljósi veðurspár fyrir helgina vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum. Fólk sem hugar að ferðalögum er hvatt til að kynna sér vel veðurspár áður en lagt er af stað. Varhugavert getur verið að vera á ferð með eftirvagna svo sem fellihýsi í eftirdragi í verstu kviðunum.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Jost-VariableFont_wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Viðvörun vegna slæmrar veðurspár Ferðafólk er hvatt til þess að hafa varan á um helgina. Í ljósi veðurspár fyrir helgina vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum\n\nFólk sem hugar að ferðalögum er hvatt til að kynna sér vel veðurspár áður en lagt er af stað\n\nVarhugavert getur verið að vera á ferð með eftirvagna svo sem fellihýsi í eftirdragi í verstu kviðunum.",
"x0": 52,
"x1": 947,
"y0": 52,
"y1": 171
}
] | 1
|
Jost-VariableFont_wght
| 16
| 1
|
|
Argentínunautakjöt
Sigríður Á. Andersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði segir að meðalhófs hafi ekki verið gætt þegar landbúnaðarráðherra hafnaði innflutningi á argentínsku nautakjöti. Hún segir jafnframt að fjölmargir leiti til Verslunarráðs eftir upplýsingum um innflutning á landbúnaðarvörum til Íslands á hverju ári, þar á meðal argentínsk fyrirtæki sem vilji flytja nautakjöt hingað til lands.
Sigríður segir að margir erlendir aðilar leiti til Verslunarráðs eftir upplýsingum um markaðsaðstoðir á Íslandi. Þeir vilji kanna möguleika á innflutningi landbúnaðarvara hingað til lands. Þeir aðilar reki sig þó alloft á tæknilegar viðskiptahindranir.
Sigríður Á. Andersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði: Við hérna hjá Verslunarráði fáum auðvitað fjölmargar spurningar á ári hverju frá útlendingum sem hafa áhuga á að koma með vörur sínar inn á markaðinn, landbúnaðarvörur þ.e.a.s. og það er þá tvennt sem þessi fyrirtæki lenda í. Það er annars vegar, það eru hérna kvótar á ákveðnum vörum sem leiða oft til þess að það er óraunhæft fyrir þessa aðila að fara að flytja inn, bara út af verðlagningunni sem að fylgir í kjölfarið. Þess utan er síðan, eru ákveðnar heilbrigðisreglur sem að leiða til þess að vörurnar fá bara yfirleitt ekki að vera fluttar inn, vörur eins og hrávara, pylsur og þess háttar og það er nú samt oft þannig að þessir kvóta, það eru þeir sem að eru í rauninni hin tæknilega hindrun fyrir innflutningi, bæði á svona kjöti og ýmsum örðum vörum sem að þó eru leyfðar í dag eins og ostar t.d. en kvótarnir á ostana hafa leitt til þess að úrvalið er hérna mjög trúlega mjög miklu minna heldur en ella.
Hún segir jafnframt að meðalhófs hafi ekki verið gætt þegar landbúnaðarráðherra veitti ekki heimild til að flytja inn nautakjöt frá Argentínu. Vægari aðgerðir hafi verið til.
Sigríður Á. Andersen: Það er alveg sko, það mætti alveg halda því fram sko. Það mætti alvega færa rök fyrir því að meðalhófs hefði ekki verið gætt þar. Það virðist vera a.m.k. samkvæmt öllum þeim upplýsingum frá yfirdýralækni og öllu því að þá virðist það vera að það hafi verið hægt að aðgreina þetta, að það sé mjög einfalt að aðgreina suður- og norðurhlutann. Þannig að meðalhóf felst einmitt í því að líta til þess, eru til einhverjar aðrar vægari aðgerðir.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Nunito-VariableFont_wght",
"font_size": 16,
"page": 0,
"text": "Argentínunautakjöt Sigríður Á\n\nAndersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði segir að meðalhófs hafi ekki verið gætt þegar landbúnaðarráðherra hafnaði innflutningi á argentínsku nautakjöti\nHún segir jafnframt að fjölmargir leiti til Verslunarráðs eftir upplýsingum um innflutning á landbúnaðarvörum til Íslands á hverju ári, þar á meðal argentínsk fyrirtæki sem vilji flytja nautakjöt hingað til lands. Sigríður segir að margir erlendir aðilar leiti til Verslunarráðs eftir upplýsingum um markaðsaðstoðir á Íslandi\n\nÞeir vilji kanna möguleika á innflutningi landbúnaðarvara hingað til lands\n\nÞeir aðilar reki sig þó alloft á tæknilegar viðskiptahindranir. Sigríður Á\n\nAndersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði: Við hérna hjá Verslunarráði fáum auðvitað fjölmargar spurningar á ári hverju frá útlendingum sem hafa áhuga á að koma með vörur sínar inn á markaðinn, landbúnaðarvörur þ.e.a.s\n\nog það er þá tvennt sem þessi fyrirtæki lenda í\n\nÞað er annars vegar, það eru hérna kvótar á ákveðnum vörum sem leiða oft til þess að það er óraunhæft fyrir þessa aðila að fara að flytja inn, bara út af verðlagningunni sem að fylgir í kjölfarið\nÞess utan er síðan, eru ákveðnar heilbrigðisreglur sem að leiða til þess að vörurnar fá bara yfirleitt ekki að vera fluttar inn, vörur eins og hrávara, pylsur og þess háttar og það er nú samt oft þannig að þessir kvóta, það eru þeir sem að eru í rauninni hin tæknilega hindrun fyrir innflutningi, bæði á svona kjöti og ýmsum örðum vörum sem að þó eru leyfðar í dag eins og ostar t.d\n\nen kvótarnir á ostana hafa leitt til þess að úrvalið er hérna mjög trúlega mjög miklu minna heldur en ella. Hún segir jafnframt að meðalhófs hafi ekki verið gætt þegar landbúnaðarráðherra veitti ekki heimild til að flytja inn nautakjöt frá Argentínu\n\nVægari aðgerðir hafi verið til. Sigríður Á\n\nAndersen: Það er alveg sko, það mætti alveg halda því fram sko\n\nÞað mætti alvega færa rök fyrir því að meðalhófs hefði ekki verið gætt þar\n\nÞað virðist vera a.m.k\nsamkvæmt öllum þeim upplýsingum frá yfirdýralækni og öllu því að þá virðist það vera að það hafi verið hægt að aðgreina þetta, að það sé mjög einfalt að aðgreina suður- og norðurhlutann\nÞannig að meðalhóf felst einmitt í því að líta til þess, eru til einhverjar aðrar vægari aðgerðir.",
"x0": 47,
"x1": 726,
"y0": 47,
"y1": 580
}
] | 1
|
Nunito-VariableFont_wght
| 16
| 1
|
|
Jesús Kristur Stórstjarna í Rýminu
Grunnskólar Akureyrar, Akureyrarkirkja og Leikfélag Akureyrar kynna sýninguna Jesús Kristur Stórstjarna sem verður sýnd í Rýminu 27. og 28. mars klukkan 20:00 miðaverð er aðeins 1.500 kr.- og frítt fyrir 12 ára og yngri. Ungmenni úr grunnskólum Akureyrar fara með öll hlutverk í sýningunni en þau eiga það sameiginlegt að hafa leiklist að vali í skólanum eða taka þátt í æskulýðsstarfi Akureyrarkirkju. Sýningin er samansett af völdum lögum úr söngleiknum Jesus Christ Superstar eftir Tim Rice og Andrew LIoyd Webber, sem er einn vinsælasti söngleikur allra tíma og byggir á heimildum guðspjalla Nýja testamentisins um síðustu vikurnar í lífi Jesú. Ólíkt upprunalega söngleiknum þá hefst Jesús Kristur Stórstjarna með draumi Pílatusar þar sem hann sér fyrir það sem koma skal og síðan fylgjum við Jesú eftir í hinstu för hans til Jerúsalem og þar til Júdas Ískaríót svíkur hann að lokum með kossi og lærisveinninn Pétur afneitar honum. Í uppfærslunni er snert á voninni sem fylgir Jesú, hæfileikum hans til að lækna aðra, kærleiksboðskap Krists og þrá fólksins til að hitta Jesú á ný eftir að hann er krossfestur.
Stuðst er við þýðingu Hannesar Arnar Blandon og Emilíu Baldursdóttur en eilítið er um viðbætur við upprunalegu leikgerðina. Listrænir stjórnendur eru Þóra Karítas Árnadóttir leikstjóri, Þórhildur Örvarsdóttir söngstjóri og Guðrún Huld Gunnarsdóttir danshöfundur. Framkvæmdastjórn er í höndum Hildar Eirar Bolladóttur og Hlínar Bolladóttur. Smiðir eru Dýri B. Hreiðarsson og Bjarki Árnason. Plagatið er hannað af Axeli Frans Gústavssyni nemanda við 8.bekk í Brekkurskóla.
Miðasala er á leikfelag.is og í síma 4 600 200.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "DMSans-VariableFont_opsz,wght",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Jesús Kristur Stórstjarna í Rýminu Grunnskólar Akureyrar, Akureyrarkirkja og Leikfélag Akureyrar kynna sýninguna Jesús Kristur Stórstjarna sem verður sýnd í Rýminu 27\nog 28\nmars klukkan 20:00 miðaverð er aðeins 1.500 kr.- og frítt fyrir 12 ára og yngri\n\nUngmenni úr grunnskólum Akureyrar fara með öll hlutverk í sýningunni en þau eiga það sameiginlegt að hafa leiklist að vali í skólanum eða taka þátt í æskulýðsstarfi Akureyrarkirkju\n\nSýningin er samansett af völdum lögum úr söngleiknum Jesus Christ Superstar eftir Tim Rice og Andrew LIoyd Webber, sem er einn vinsælasti söngleikur allra tíma og byggir á heimildum guðspjalla Nýja testamentisins um síðustu vikurnar í lífi Jesú\n\nÓlíkt upprunalega söngleiknum þá hefst Jesús Kristur Stórstjarna með draumi Pílatusar þar sem hann sér fyrir það sem koma skal og síðan fylgjum við Jesú eftir í hinstu för hans til Jerúsalem og þar til Júdas Ískaríót svíkur hann að lokum með kossi og lærisveinninn Pétur afneitar honum\n\nÍ uppfærslunni er snert á voninni sem fylgir Jesú, hæfileikum hans til að lækna aðra, kærleiksboðskap Krists og þrá fólksins til að hitta Jesú á ný eftir að hann er krossfestur. Stuðst er við þýðingu Hannesar Arnar Blandon og Emilíu Baldursdóttur en eilítið er um viðbætur við upprunalegu leikgerðina\n\nListrænir stjórnendur eru Þóra Karítas Árnadóttir leikstjóri, Þórhildur Örvarsdóttir söngstjóri og Guðrún Huld Gunnarsdóttir danshöfundur\n\nFramkvæmdastjórn er í höndum Hildar Eirar Bolladóttur og Hlínar Bolladóttur\n\nSmiðir eru Dýri B\nHreiðarsson og Bjarki Árnason\nPlagatið er hannað af Axeli Frans Gústavssyni nemanda við 8.bekk í Brekkurskóla. Miðasala er á leikfelag.is og í síma 4 600 200.",
"x0": 41,
"x1": 733,
"y0": 41,
"y1": 650
}
] | 1
|
DMSans-VariableFont_opsz,wght
| 24
| 1
|
|
Næst besta veiðisumarið að baki
Mikil og góð veiði hefur verið í Þjórsá þetta sumarið en alls hafa um 8.000 fiskar komið á land. Það er tvöföldun frá síðasta ári og næst besta veiðisumarið í ánni.
Að sögn Einars Haraldssonar, bónda á Urriðafossi, hefur fiskurinn verið fallegur og góður og selst vel. Einar segist vera hættur veiði þetta árið.
En hvaða skýringar skyldi hann hafa á þeim miklu breytingum sem verða milli ára en síðasta ár var „ördeyða” eins og Einar kallaði það?
„Ég er ansi smeykur um að það sé makríllinn sem er að valda þessu,” sagði Einar en breytingar á göngu makrílsins eru mestu breytingarnar sem orðið hafa á lífríki sjávarins. Einar sagði að vísindalegar rannsóknir skorti til að renna stoðum undir þessar fullyrðingar.
Sumarið 2012 var met slegið í veiði í Þjórsá en þá komu 9.000 fiskar á land. Mest hafði veiðst fram að því 5.500 fiskar árið 1978. Að jafnaði veiddust um 3 til 4.000 fiskar á ári. Einar sagði að mikil fiskgengd fyrir ofan fossinn Búða yki mönnum bjartsýni um að uppeldisstöðvarnar væru að stækka sem gæfi vísbendingar um aukna veiði í framtíðinni.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "BebasNeue-Regular",
"font_size": 24,
"page": 0,
"text": "Næst besta veiðisumarið að baki Mikil og góð veiði hefur verið í Þjórsá þetta sumarið en alls hafa um 8.000 fiskar komið á land\nÞað er tvöföldun frá síðasta ári og næst besta veiðisumarið í ánni. Að sögn Einars Haraldssonar, bónda á Urriðafossi, hefur fiskurinn verið fallegur og góður og selst vel\nEinar segist vera hættur veiði þetta árið. En hvaða skýringar skyldi hann hafa á þeim miklu breytingum sem verða milli ára en síðasta ár var „ördeyða” eins og Einar kallaði það? „Ég er ansi smeykur um að það sé makríllinn sem er að valda þessu,” sagði Einar en breytingar á göngu makrílsins eru mestu breytingarnar sem orðið hafa á lífríki sjávarins\n\nEinar sagði að vísindalegar rannsóknir skorti til að renna stoðum undir þessar fullyrðingar. Sumarið 2012 var met slegið í veiði í Þjórsá en þá komu 9.000 fiskar á land\n\nMest hafði veiðst fram að því 5.500 fiskar árið 1978\nAð jafnaði veiddust um 3 til 4.000 fiskar á ári\nEinar sagði að mikil fiskgengd fyrir ofan fossinn Búða yki mönnum bjartsýni um að uppeldisstöðvarnar væru að stækka sem gæfi vísbendingar um aukna veiði í framtíðinni.",
"x0": 41,
"x1": 665,
"y0": 41,
"y1": 445
}
] | 1
|
BebasNeue-Regular
| 24
| 1
|
|
Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðausturkjördæmi
Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á laugardag, var samþykkt að halda prófkjör laugardaginn 14. mars nk., þar sem kosið verður um sex efstu sæti listans. Þingmenn flokksins í kjördæminu ætla að taka slaginn en Þorvaldur Ingvarsson framkvæmdastjóri lækninga á FSA, sem skipaði 4. sætið í síðustu kosningum hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann tekur þátt í prófkjörinu.
Þorvaldur bauð sig fram í 1. sæti listans fyrir síðustu alþingiskosningar en laut í lægra haldi fyrir Kristjáni Þór Júlíussyni, sem hyggst sækjast eftir því að leiða listann áfram. Þorvaldur sagðist vera að fara yfir sína stöðu en ef hann fari fram muni hann sækjast eftir 2. sæti listans. Þingkonurnar Arnbjörg Sveinsdóttir og Ólöf Norðdal, sem skipuðu 2. og 3. sæti listans fyrir síðustu kosningar sækjast báðar eftir endurkjöri.
|
arnastofnun/IGC-2024
|
[
{
"block_index": 0,
"columns": 1,
"font": "Lovlia 400",
"font_size": 18,
"page": 0,
"text": "Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðausturkjördæmi Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á laugardag, var samþykkt að halda prófkjör laugardaginn 14\nmars nk., þar sem kosið verður um sex efstu sæti listans\n\nÞingmenn flokksins í kjördæminu ætla að taka slaginn en Þorvaldur Ingvarsson framkvæmdastjóri lækninga á FSA, sem skipaði 4\n\nsætið í síðustu kosningum hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann tekur þátt í prófkjörinu. Þorvaldur bauð sig fram í 1\n\nsæti listans fyrir síðustu alþingiskosningar en laut í lægra haldi fyrir Kristjáni Þór Júlíussyni, sem hyggst sækjast eftir því að leiða listann áfram\n\nÞorvaldur sagðist vera að fara yfir sína stöðu en ef hann fari fram muni hann sækjast eftir 2\nsæti listans\n\nÞingkonurnar Arnbjörg Sveinsdóttir og Ólöf Norðdal, sem skipuðu 2\n\nog 3\n\nsæti listans fyrir síðustu kosningar sækjast báðar eftir endurkjöri.",
"x0": 36,
"x1": 737,
"y0": 36,
"y1": 520
}
] | 1
|
Lovlia 400
| 18
| 1
|
End of preview. Expand
in Data Studio
README.md exists but content is empty.
- Downloads last month
- 5